FIFA segir að stöðvarnar verði að bjóða hærra í HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2022 15:30 Hin bandaríska Megan Rapinoe fagnar hér marki sínu í úrslitaleik HM 2019 en hún var bæði kosin besti leikmaður keppninnar sem og að vera markahæst. EPA-EFE/IAN LANGSDON Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafnað mörgum tilboðum í útsendingarétt á heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar. Ástæðan er einföld. Tilboðin eru of lág. Það er ljóst að sjónvarpsstöðvarnar fá ekki kvennafótboltann lengur á einhverju útsöluverði. Romy Gai, viðskiptastjóri sambandsins, skoraði á sjónvarpsstöðvarnar til að nýta sér tækifærið sem kvennafótboltinn er nú að bjóða upp á. Fifa chief business officer Romy Gai has called on broadcasters to put forward offers reflective of the growing value of the women s game, with world football s governing body frustrated at how the sales process for the 2023 Women s World Cup is proceeding https://t.co/rgWPzDunPp— SportBusiness (@SportBusiness) October 20, 2022 1,12 milljarðar manns horfðu á síðasta heimsmeistaramót kvenna árið 2019. „Þetta snýst ekki um eitthvað verðstríð heldur er þetta aðeins vitnisburður um skort á vilja á þessum sjónvarpsstöðvum til að borga það sem kvennafótboltinn á skilið,“ sagði Romy Gai í viðtali við Bloomberg. „Áhorfendatölur frá Frakklandi 2019 sýna að það heimsmeistaramót var hvatinn til að kalla fram breytingar á sjónvarpsáhorfi á kvennafótboltann. Við vitum að tækifærið fyrir kvennafótboltann er til staðar og nú er bara að grípa það,“ sagði Gai. Gai sagði fréttamanni Bloomberg að FIFA hafi hafnað tilboðum frá Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi en það kom ekki fram um hvaða sjónvarpsstöðvar var að ræða. HM 2023 hefst 29. júlí en dregið verður í riðla á laugardaginn. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira
Ástæðan er einföld. Tilboðin eru of lág. Það er ljóst að sjónvarpsstöðvarnar fá ekki kvennafótboltann lengur á einhverju útsöluverði. Romy Gai, viðskiptastjóri sambandsins, skoraði á sjónvarpsstöðvarnar til að nýta sér tækifærið sem kvennafótboltinn er nú að bjóða upp á. Fifa chief business officer Romy Gai has called on broadcasters to put forward offers reflective of the growing value of the women s game, with world football s governing body frustrated at how the sales process for the 2023 Women s World Cup is proceeding https://t.co/rgWPzDunPp— SportBusiness (@SportBusiness) October 20, 2022 1,12 milljarðar manns horfðu á síðasta heimsmeistaramót kvenna árið 2019. „Þetta snýst ekki um eitthvað verðstríð heldur er þetta aðeins vitnisburður um skort á vilja á þessum sjónvarpsstöðvum til að borga það sem kvennafótboltinn á skilið,“ sagði Romy Gai í viðtali við Bloomberg. „Áhorfendatölur frá Frakklandi 2019 sýna að það heimsmeistaramót var hvatinn til að kalla fram breytingar á sjónvarpsáhorfi á kvennafótboltann. Við vitum að tækifærið fyrir kvennafótboltann er til staðar og nú er bara að grípa það,“ sagði Gai. Gai sagði fréttamanni Bloomberg að FIFA hafi hafnað tilboðum frá Ítalíu, Þýskalandi, Frakklandi og Bretlandi en það kom ekki fram um hvaða sjónvarpsstöðvar var að ræða. HM 2023 hefst 29. júlí en dregið verður í riðla á laugardaginn.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi FIFA Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Sjá meira