Hin hrossin send aftur til eigenda Bjarki Sigurðsson skrifar 19. október 2022 09:43 MAST aflífaði þrettán af hrossunum í gær. Steinunn Árnadóttir Þrettán hross í Borgarfirði voru aflífuð af Matvælastofnun (MAST) í gær vegna alvarlegs ástands. Önnur hross reyndust vera í ásættanlegum holdum og var skilað til umráðamanns. Tíu þeirra eru þó sögð vera í viðkvæmu ástandi. Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þrettán hross í Borgarfirði hafi verið aflífuð vegna ástands þeirra. Hrossin voru verulega aflögð og nokkur þeirra gengin úr hárum. Vísir hefur fjallað um þessi hross í sumar og haust en íbúar í Borgarfirði segjast ítrekað hafa kvartað undan eigendum hrossanna. Þeir sjái ekki nægilega vel um þau og önnur dýr sem þau eiga. MAST hefur fylgst með hrossunum síðan undir lok ágúst og hafði stofnunin gripið til aðgerða. Eigandinn þurfti að hleypa hrossunum út og fóðra þau samhliða beitinni. Í tilkynningu á vef MAST segir að við eftirlit í gær hafi kom í ljós að fóðrun hrossanna samhliða beit hafi ekki verið sinnt sem skildi. Á mánudaginn var því eigandanum send tilkynning um vörslusviptingu sem var framfylgt í gær. Þegar hrossin voru skoðuð mat MAST það sem svo að holdastig þrettán þeirra væri svo alvarlegt að aðgerðir þyldu ekki bið. Að teknu tilliti til árstíma var tekin sú ákvörðun að senda tólf þeirra í sláturhús og aflífa eitt þeirra á staðnum. Holdastig annarra hrossa reyndist vera ásættanlegt og var því skilað aftur til eigandans. Tíu þeirra eru þó metin í viðkvæmu ástandi og skulu njóta sérstakrar umhirðu. Málið verður enn til meðferðar hjá MAST og verður kröfum um úrbætur fylgt eftir. Dýraníð í Borgarfirði Dýr Hestar Borgarbyggð Dýraheilbrigði Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira
Greint var frá því á Vísi í gærkvöldi að þrettán hross í Borgarfirði hafi verið aflífuð vegna ástands þeirra. Hrossin voru verulega aflögð og nokkur þeirra gengin úr hárum. Vísir hefur fjallað um þessi hross í sumar og haust en íbúar í Borgarfirði segjast ítrekað hafa kvartað undan eigendum hrossanna. Þeir sjái ekki nægilega vel um þau og önnur dýr sem þau eiga. MAST hefur fylgst með hrossunum síðan undir lok ágúst og hafði stofnunin gripið til aðgerða. Eigandinn þurfti að hleypa hrossunum út og fóðra þau samhliða beitinni. Í tilkynningu á vef MAST segir að við eftirlit í gær hafi kom í ljós að fóðrun hrossanna samhliða beit hafi ekki verið sinnt sem skildi. Á mánudaginn var því eigandanum send tilkynning um vörslusviptingu sem var framfylgt í gær. Þegar hrossin voru skoðuð mat MAST það sem svo að holdastig þrettán þeirra væri svo alvarlegt að aðgerðir þyldu ekki bið. Að teknu tilliti til árstíma var tekin sú ákvörðun að senda tólf þeirra í sláturhús og aflífa eitt þeirra á staðnum. Holdastig annarra hrossa reyndist vera ásættanlegt og var því skilað aftur til eigandans. Tíu þeirra eru þó metin í viðkvæmu ástandi og skulu njóta sérstakrar umhirðu. Málið verður enn til meðferðar hjá MAST og verður kröfum um úrbætur fylgt eftir.
Dýraníð í Borgarfirði Dýr Hestar Borgarbyggð Dýraheilbrigði Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Sjá meira