Fyrirliði Feyenoord vildi ekki vera með regnbogaband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2022 09:00 Orkun Kökcü er tilbúinn að vera með fyrirliðaband Feyenoord, svo lengi sem það sé ekki í regnbogalitum. getty/Broer van den Boom Orkun Kökcü, leikmaður Feyenoord, neitaði að vera með fyrirliðaband í regnbogalitum í leik liðsins gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. Hinn 21 árs Kökcü var fyrirliði Feyenoord í fimm leikjum liðsins áður en að viðureigninni gegn AZ kom. En þar kvaðst hann ekki geta verið með regnbogaband til stuðnings hinsegin fólki. Kökcü bar fyrir sig trúarlegar ástæður. „Ég hef ákveðið að vera ekki með regnbogaband í þessari umferð,“ sagði í yfirlýsingu frá Kökcü á heimasíðu Feyenoord. „Mér finnst mikilvægt að árétta það að ég ber virðingu fyrir öllum burtséð frá trú eða bakgrunni þeirra. Mér finnst að allir eigi að geta gert það sem þeir vilja. Ég er full meðvitaður um mikilvægi þessa þáttar en vegna trúar minnar er ég ekki rétti maðurinn til að styðja þetta.“ Kökcü sagðist ennfremur skilja ef fólk væri svekkt út í hann fyrir að vilja ekki vera með regnbogabandið en bað um að ákvörðun hans yrði virt. Kökcü skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-1 sigri Feyenoord á AZ. Austurríkismaðurinn Gernot Trauner tók við fyrirliðabandinu af honum. Kökcü er uppalinn hjá Feyenoord og hefur leikið 129 leiki fyrir liðið og skorað tuttugu mörk. Hann er fæddur í Hollandi en hefur leikið sautján leiki fyrir tyrkneska landsliðið síðan 2020. Hollenski boltinn Hinsegin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Hinn 21 árs Kökcü var fyrirliði Feyenoord í fimm leikjum liðsins áður en að viðureigninni gegn AZ kom. En þar kvaðst hann ekki geta verið með regnbogaband til stuðnings hinsegin fólki. Kökcü bar fyrir sig trúarlegar ástæður. „Ég hef ákveðið að vera ekki með regnbogaband í þessari umferð,“ sagði í yfirlýsingu frá Kökcü á heimasíðu Feyenoord. „Mér finnst mikilvægt að árétta það að ég ber virðingu fyrir öllum burtséð frá trú eða bakgrunni þeirra. Mér finnst að allir eigi að geta gert það sem þeir vilja. Ég er full meðvitaður um mikilvægi þessa þáttar en vegna trúar minnar er ég ekki rétti maðurinn til að styðja þetta.“ Kökcü sagðist ennfremur skilja ef fólk væri svekkt út í hann fyrir að vilja ekki vera með regnbogabandið en bað um að ákvörðun hans yrði virt. Kökcü skoraði eitt mark og lagði upp annað í 3-1 sigri Feyenoord á AZ. Austurríkismaðurinn Gernot Trauner tók við fyrirliðabandinu af honum. Kökcü er uppalinn hjá Feyenoord og hefur leikið 129 leiki fyrir liðið og skorað tuttugu mörk. Hann er fæddur í Hollandi en hefur leikið sautján leiki fyrir tyrkneska landsliðið síðan 2020.
Hollenski boltinn Hinsegin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira