Valverde fékk risahrós frá Kroos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 16:31 Federico Valverde á ferðinni með boltann í leik Real Madrid og Barcelona um helgina. AP/Bernat Armangue Federico Valverde er nýjasta stórstjarnan í liði Real Madrid og er ein af ástæðunum að spænska stórliðið saknar ekki mikið brasilíska miðjumannsins Casemiro. Valverde átti enn á ný flottan leik um helgina þegar Real Madrid vann 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona. Así así, así gana el madrid El clásico en casa #RMLiga #ElClasico pic.twitter.com/n8cllY679e— Fede Valverde (@fedeevalverde) October 16, 2022 Valverde fór langt með að tryggja Real sigurinn þegar hann kom liðinu í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Þetta var hans fjórða mark í níu deildarleikjum á þessu tímabili sem er einu minna en hann skoraði í 104 fyrstu leikjum sínum með liðinu. Valverde er 24 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ og virðist að vera springa út á þessu tímabili. Valverde spilar oft í sinni stöðu á miðri miðjunni en á móti Barcelona var hann á hægri kantinum í þriggja manna framlínu Real. Fyrir aftan hann á miðjunni léku þeir Toni Kroos, Luka Modrić og Aurélien Tchouaméni. Kroos sá ástæðu til þess að senda risahrós á Valverde eftir leikinn. „Fede Valverde er einn af þeim þremur bestu í heimi í dag,“ skrifaði Toni Kroos á Twitter. Hinn 32 ára gamli Kroos hefur séð margt á sínum ferli og með reynslu og yfirsýn sem er mark á takandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira
Valverde átti enn á ný flottan leik um helgina þegar Real Madrid vann 3-1 sigur á erkifjendum sínum í Barcelona. Así así, así gana el madrid El clásico en casa #RMLiga #ElClasico pic.twitter.com/n8cllY679e— Fede Valverde (@fedeevalverde) October 16, 2022 Valverde fór langt með að tryggja Real sigurinn þegar hann kom liðinu í 2-0 eftir 35 mínútna leik. Þetta var hans fjórða mark í níu deildarleikjum á þessu tímabili sem er einu minna en hann skoraði í 104 fyrstu leikjum sínum með liðinu. Valverde er 24 ára gamall landsliðsmaður Úrúgvæ og virðist að vera springa út á þessu tímabili. Valverde spilar oft í sinni stöðu á miðri miðjunni en á móti Barcelona var hann á hægri kantinum í þriggja manna framlínu Real. Fyrir aftan hann á miðjunni léku þeir Toni Kroos, Luka Modrić og Aurélien Tchouaméni. Kroos sá ástæðu til þess að senda risahrós á Valverde eftir leikinn. „Fede Valverde er einn af þeim þremur bestu í heimi í dag,“ skrifaði Toni Kroos á Twitter. Hinn 32 ára gamli Kroos hefur séð margt á sínum ferli og með reynslu og yfirsýn sem er mark á takandi. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Fleiri fréttir Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Sjá meira