Segir alla elska Akureyrarflugvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. október 2022 20:31 „Ég bara upplifi að allir elski flugvöllinn á Akureyri og allir eru sáttir og sælir með meira flug," segir Hjördís flugvallastjóri. Magnús Hlynur Hreiðarsson Umsvif flugvallarins á Akureyri eru alltaf að aukast og aukast enda mikið um farþegaþotur, sem koma með farþega á völlinn eða fljúga út með farþega í millilandaflugi . Þá er verið að stækka flugstöðina. „Það elska allir flugvöllinn á Akureyri,“ segir flugvallarstjórinn. Það er brjálað að gera á flugvellinum alla daga og ekki síst þegar stóru þoturnar eru að koma á völlinn, sem þurfa mikla þjónustu frá flugvallarstarfsmönnum. Í vikunni fór til dæms full vél með Norðlendinga til Tenerife og og önnur vél fór nokkrar ferðir til Póllands með starfsmenn Samherja á árshátíð. Þá er alltaf mikið að gera í sjúkraflugi og flugvélar Icelandair koma nokkrar ferðir á dag á völlinn frá Reykjavík. Millilandaflug er sannarlega að aukast mikið á vellinum. „Já, það er bara orðið mjög mikið og það er að vaxa mjög mikið. Niceair er náttúrlega komin með áætlunina sína til Kaupmannahafnar og Tenerife og svo er meira fram undan hjá þeim. Svo er bara mikil uppbygging á flugvellinum, það er verið að byggja við flugstöðina, sem er kærkomið, enda er flugvöllurinn löngu sprunginn og svo sömuleiðis er verið að byggja við flughlaðið,“ segir Hjördís Þórhallsdóttir, flugvallastjóri. Umsvif vallarsins eru alltaf að aukast og aukast, ekki síst með auknu millilandaflugi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjördís segir að hún og starfsfólkið sé í skýjunum yfir öllu því, sem er að gerast á flugvellinum og geti varla beðið eftir að allar framkvæmdirnar klárist. „Þannig að það er bara mjög mikið um að vera hérna og náttúrulega flug til Reykjavíkur, Þórshafnar, Grímsey og Grænlands.“ Bílastæðin eru alltaf meira og minna full við völlinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Björg Unnur Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri hefur meira en nóg að gera í flugturninum. „Já, það eru búnar að vera ansi mikla breytingar á síðustu árum, ekki það að það hefur oft verð mikið að gera en það er töluvert meira upp á síðkastið,“ segir Björg. Björg Unnur segir frábært að vinna í turninum þó hún sé oft ein á vakt. „Það er mjög skemmtilegt, virkilega skemmtilegt, ögrandi og tekur á ýmsum sviðum.“ Björg Unnur segir frábært að vinna í turninum þó hún sé oft ein á vakt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég bara upplifi bara að allir elski flugvöllinn á Akureyri og allir eru sáttir og sælir með meira flug. Mér finnst best að fljúga, leiðinlegra að keyra, þannig að ef ég er að fara eitthvað þá finnst mér fínt að fljúga,“ segir Hjördís flugvallastjóri kampakát með aukin umsvif vallarins. Akureyri Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira
Það er brjálað að gera á flugvellinum alla daga og ekki síst þegar stóru þoturnar eru að koma á völlinn, sem þurfa mikla þjónustu frá flugvallarstarfsmönnum. Í vikunni fór til dæms full vél með Norðlendinga til Tenerife og og önnur vél fór nokkrar ferðir til Póllands með starfsmenn Samherja á árshátíð. Þá er alltaf mikið að gera í sjúkraflugi og flugvélar Icelandair koma nokkrar ferðir á dag á völlinn frá Reykjavík. Millilandaflug er sannarlega að aukast mikið á vellinum. „Já, það er bara orðið mjög mikið og það er að vaxa mjög mikið. Niceair er náttúrlega komin með áætlunina sína til Kaupmannahafnar og Tenerife og svo er meira fram undan hjá þeim. Svo er bara mikil uppbygging á flugvellinum, það er verið að byggja við flugstöðina, sem er kærkomið, enda er flugvöllurinn löngu sprunginn og svo sömuleiðis er verið að byggja við flughlaðið,“ segir Hjördís Þórhallsdóttir, flugvallastjóri. Umsvif vallarsins eru alltaf að aukast og aukast, ekki síst með auknu millilandaflugi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hjördís segir að hún og starfsfólkið sé í skýjunum yfir öllu því, sem er að gerast á flugvellinum og geti varla beðið eftir að allar framkvæmdirnar klárist. „Þannig að það er bara mjög mikið um að vera hérna og náttúrulega flug til Reykjavíkur, Þórshafnar, Grímsey og Grænlands.“ Bílastæðin eru alltaf meira og minna full við völlinn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Björg Unnur Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri hefur meira en nóg að gera í flugturninum. „Já, það eru búnar að vera ansi mikla breytingar á síðustu árum, ekki það að það hefur oft verð mikið að gera en það er töluvert meira upp á síðkastið,“ segir Björg. Björg Unnur segir frábært að vinna í turninum þó hún sé oft ein á vakt. „Það er mjög skemmtilegt, virkilega skemmtilegt, ögrandi og tekur á ýmsum sviðum.“ Björg Unnur segir frábært að vinna í turninum þó hún sé oft ein á vakt.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég bara upplifi bara að allir elski flugvöllinn á Akureyri og allir eru sáttir og sælir með meira flug. Mér finnst best að fljúga, leiðinlegra að keyra, þannig að ef ég er að fara eitthvað þá finnst mér fínt að fljúga,“ segir Hjördís flugvallastjóri kampakát með aukin umsvif vallarins.
Akureyri Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Sjá meira