„Leiðinlegt að þeir skuli ekki sjá þetta með opnari hug“ Snorri Másson skrifar 17. október 2022 08:46 Ívar Ketilsson, Bitcoin-sérfræðingur sem heldur úti hlaðvarpinu Bitcoin-byltingin, vísar því á bug að horfurnar séu ekki góðar á sviði rafmynta nú um mundir. Virði Bitcoin hefur staðið í stað í um 20.000 Bandaríkjadölum frá því í sumar. Ívar Ketilsson, Bitcoin-sérfræðingur sem heldur úti hlaðvarpinu Bitcoin-byltingin, segir að enginn myndi vera að græða á því ef Bitcoin væri „svikamylla“ eins og hefur verið haldið fram. „Við segjum oft að Bitcoin falli aldrei í verði, heldur tekur það bara smá leiðréttingu eftir að hafa farið of hátt of hratt. Fyrir þessa fordæmalausu peningaprentun seðlabankanna árið 2020 stóð Bitcoin í um 3.000-6.000 dollurum. Eftir þessa peningaprentun fór verðið alla leið upp í 60.000 en er núna að finna stabíleringu í um 20.000. Það sem skiptir aðallega máli er að kerfið er að virka, það er stöðugt og bálkar eru enn að koma inn á tíu mínútna fresti,“ segir Ívar. Rætt er við Ívar í Íslandi í dag en innslagið má sjá hér að ofan. Þar er einnig rætt um um væntanlegan bjargvætt íslenskrar tungu, sem eru undraverðar framfarir á sviði máltækni. Í viðtalinu vísar Ívar því líka á bug að um sé að ræða svikamyllu, eins og hefur verið haldið fram um Bitcoin: „Það er enginn miðstýrður aðili í Bitcoin þannig að það er enginn sem væri að hagnast á þeirri svikamyllu,“ segir Ívar. Bitcoin aftast í orkuröðinni Forstjóri Landsvirkjunar hefur gefið út að nú, þar sem ljóst er orðið að takmarka þurfi orku til ákveðinna viðskiptavina Landsvirkjunar, verði rafmyntargröftur neðstur á listanum. Það er væntanlega sagt í ljósi umhverfisáhrifa starfseminnar. Ívar segir að eðlilegra væri að kalla Bitcoin óumhverfisvænt ef um væri að ræða greiðslumiðlunarkerfi. Það sé þó ekki staðan, heldur sé Bitcoin nýtt peningakerfi. Slíkt kerfi þurfi ákveðna tækni til að vera í endurnýjun og fyrirkomulagið á því núna sé sanngjarnasta leiðin. „Mér finnst svolítið leiðinlegt að þeir skuli ekki sjá þetta með aðeins opnari hug af því að Bitcoin er mögnuð bylting,“ segir Ívar. Hann segir að afgangsrafmagn sem fari til spillis sé vel hægt að nota til Bitcoin-graftrar, enda sé á flestum tímapunktum einhver orka að fara til spillis sem mætti í staðinn nýta. Rafmyntir Landsvirkjun Orkumál Ísland í dag Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri ON: Aukin raforkuframleiðsla ekki á teikniborðinu Orka náttúrunnar (ON) hefur ekki í hyggju að byggja upp nýjar jarðvarmavirkjanir eða auka raforkuframleiðslu sína. Fjárfestingar í virkjunum ON munu fyrst og fremst miða að því að viðhalda núverandi orkuframleiðslu. Þetta segir Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. 11. október 2022 07:01 Erlendir sjóðir keyptu þrjú íslensk gagnaver fyrir meira en 100 milljarða undir lok ársins Afar samkeppnishæft og stöðugt orkuverð, sem varð á skömmum tíma talsvert lægra hér á landi í samanburði við Evrópu þar sem það hefur hækkað skarpt á tímum faraldursins, ásamt ört vaxandi áhuga alþjóðlegra fjárfestingarsjóða á gagnaversiðnaði skilaði sér í því að þrjú stærstu gagnaverin sem eru starfrækt á Íslandi voru seld fyrir samanlagt yfir 100 milljarða króna á síðustu mánuðum ársins 2021. 9. febrúar 2022 06:02 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Ívar Ketilsson, Bitcoin-sérfræðingur sem heldur úti hlaðvarpinu Bitcoin-byltingin, segir að enginn myndi vera að græða á því ef Bitcoin væri „svikamylla“ eins og hefur verið haldið fram. „Við segjum oft að Bitcoin falli aldrei í verði, heldur tekur það bara smá leiðréttingu eftir að hafa farið of hátt of hratt. Fyrir þessa fordæmalausu peningaprentun seðlabankanna árið 2020 stóð Bitcoin í um 3.000-6.000 dollurum. Eftir þessa peningaprentun fór verðið alla leið upp í 60.000 en er núna að finna stabíleringu í um 20.000. Það sem skiptir aðallega máli er að kerfið er að virka, það er stöðugt og bálkar eru enn að koma inn á tíu mínútna fresti,“ segir Ívar. Rætt er við Ívar í Íslandi í dag en innslagið má sjá hér að ofan. Þar er einnig rætt um um væntanlegan bjargvætt íslenskrar tungu, sem eru undraverðar framfarir á sviði máltækni. Í viðtalinu vísar Ívar því líka á bug að um sé að ræða svikamyllu, eins og hefur verið haldið fram um Bitcoin: „Það er enginn miðstýrður aðili í Bitcoin þannig að það er enginn sem væri að hagnast á þeirri svikamyllu,“ segir Ívar. Bitcoin aftast í orkuröðinni Forstjóri Landsvirkjunar hefur gefið út að nú, þar sem ljóst er orðið að takmarka þurfi orku til ákveðinna viðskiptavina Landsvirkjunar, verði rafmyntargröftur neðstur á listanum. Það er væntanlega sagt í ljósi umhverfisáhrifa starfseminnar. Ívar segir að eðlilegra væri að kalla Bitcoin óumhverfisvænt ef um væri að ræða greiðslumiðlunarkerfi. Það sé þó ekki staðan, heldur sé Bitcoin nýtt peningakerfi. Slíkt kerfi þurfi ákveðna tækni til að vera í endurnýjun og fyrirkomulagið á því núna sé sanngjarnasta leiðin. „Mér finnst svolítið leiðinlegt að þeir skuli ekki sjá þetta með aðeins opnari hug af því að Bitcoin er mögnuð bylting,“ segir Ívar. Hann segir að afgangsrafmagn sem fari til spillis sé vel hægt að nota til Bitcoin-graftrar, enda sé á flestum tímapunktum einhver orka að fara til spillis sem mætti í staðinn nýta.
Rafmyntir Landsvirkjun Orkumál Ísland í dag Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri ON: Aukin raforkuframleiðsla ekki á teikniborðinu Orka náttúrunnar (ON) hefur ekki í hyggju að byggja upp nýjar jarðvarmavirkjanir eða auka raforkuframleiðslu sína. Fjárfestingar í virkjunum ON munu fyrst og fremst miða að því að viðhalda núverandi orkuframleiðslu. Þetta segir Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. 11. október 2022 07:01 Erlendir sjóðir keyptu þrjú íslensk gagnaver fyrir meira en 100 milljarða undir lok ársins Afar samkeppnishæft og stöðugt orkuverð, sem varð á skömmum tíma talsvert lægra hér á landi í samanburði við Evrópu þar sem það hefur hækkað skarpt á tímum faraldursins, ásamt ört vaxandi áhuga alþjóðlegra fjárfestingarsjóða á gagnaversiðnaði skilaði sér í því að þrjú stærstu gagnaverin sem eru starfrækt á Íslandi voru seld fyrir samanlagt yfir 100 milljarða króna á síðustu mánuðum ársins 2021. 9. febrúar 2022 06:02 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Fleiri fréttir Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Sjá meira
Framkvæmdastjóri ON: Aukin raforkuframleiðsla ekki á teikniborðinu Orka náttúrunnar (ON) hefur ekki í hyggju að byggja upp nýjar jarðvarmavirkjanir eða auka raforkuframleiðslu sína. Fjárfestingar í virkjunum ON munu fyrst og fremst miða að því að viðhalda núverandi orkuframleiðslu. Þetta segir Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækisins. 11. október 2022 07:01
Erlendir sjóðir keyptu þrjú íslensk gagnaver fyrir meira en 100 milljarða undir lok ársins Afar samkeppnishæft og stöðugt orkuverð, sem varð á skömmum tíma talsvert lægra hér á landi í samanburði við Evrópu þar sem það hefur hækkað skarpt á tímum faraldursins, ásamt ört vaxandi áhuga alþjóðlegra fjárfestingarsjóða á gagnaversiðnaði skilaði sér í því að þrjú stærstu gagnaverin sem eru starfrækt á Íslandi voru seld fyrir samanlagt yfir 100 milljarða króna á síðustu mánuðum ársins 2021. 9. febrúar 2022 06:02