Vilja fá að vera inni í vetur til að eiga möguleika á að verða ekki úti Elísabet Inga Sigurðardóttir og Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifa 12. október 2022 21:20 Ragnar Erling Hermansson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson Heimilislausir karlmenn efndu til setuverkfalls klukkan tíu í morgun í neyðarskýlinu Grandagarði. Þeir mótmæla því að þeir séu reknir út úr skýlinu á daginn í öllum veðrum, sama hvort þeir séu veikir eða ekki. Ósanngjarnt sé að konur fái að vera inni yfir daginn en þeir ekki. Þeir skora á Reykjavíkurborg að bæta út þessu sem fyrst. Ragnar Erling Hermannsson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda segir stöðuna á mönnunum ekki góða, farið sé að verða kalt og þeir þurfi að redda sér skjóli á milli klukkan tíu og fimm á daginn. Hann segir stöðuna ólíðanlega. Hann segir að sér þyki staðan ekki einungis erfið fyrir karlmennina sem um ræðir heldur einnig starfsfólkið sem sé tilneytt til að vísa þeim út. Staðan sé ósanngjörn gagnvart báðum starfsmönnum. „Við náttúrulega bara köllum eftir því að geta fengið að vera líka með dagsetur inni þannig menn geti jafnað sig og bara átt möguleika á því að verða ekki úti í vetur,“ segir Ragnar. Hann skorar á Reykjavíkurborg að bæta stöðuna strax en segir jafnframt að hópurinn muni fá sínu framgengt, sama hvað þeir þurfi að gera. Hópurinn hefur aftur efnt til setuverkfalls sem mun fara fram klukkan tíu í fyrramálið. Viðtalið við Ragnar má sjá hér að ofan. Reykjavík Félagsmál Málefni heimilislausra Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Þeir mótmæla því að þeir séu reknir út úr skýlinu á daginn í öllum veðrum, sama hvort þeir séu veikir eða ekki. Ósanngjarnt sé að konur fái að vera inni yfir daginn en þeir ekki. Þeir skora á Reykjavíkurborg að bæta út þessu sem fyrst. Ragnar Erling Hermannsson, einn stofnenda hagsmunasamtaka um réttindi vímuefnanotenda segir stöðuna á mönnunum ekki góða, farið sé að verða kalt og þeir þurfi að redda sér skjóli á milli klukkan tíu og fimm á daginn. Hann segir stöðuna ólíðanlega. Hann segir að sér þyki staðan ekki einungis erfið fyrir karlmennina sem um ræðir heldur einnig starfsfólkið sem sé tilneytt til að vísa þeim út. Staðan sé ósanngjörn gagnvart báðum starfsmönnum. „Við náttúrulega bara köllum eftir því að geta fengið að vera líka með dagsetur inni þannig menn geti jafnað sig og bara átt möguleika á því að verða ekki úti í vetur,“ segir Ragnar. Hann skorar á Reykjavíkurborg að bæta stöðuna strax en segir jafnframt að hópurinn muni fá sínu framgengt, sama hvað þeir þurfi að gera. Hópurinn hefur aftur efnt til setuverkfalls sem mun fara fram klukkan tíu í fyrramálið. Viðtalið við Ragnar má sjá hér að ofan.
Reykjavík Félagsmál Málefni heimilislausra Mest lesið Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira