Bosnía fær stöðu umsóknarríkis hjá ESB Atli Ísleifsson skrifar 12. október 2022 13:19 Ungverjinn Olivér Várhelyi er stækkunarmálastjóri ESB. Getty Bosnía hefur fengið formlega stöðu umsóknarríkis hjá Evrópusambandinu. Þetta staðfestir Oliver Varhelyi, framkvæmdastjóri stækkunarmála hjá ESB í dag. Greint er frá málinu á Twitter en hinn ungverski Varhelyi hafði þá upplýst þingnefnd Evrópuþingsins sem fer með málefni stækkunarmála um ákvörðunina. Það eru aðildarríki Evrópusambandsins sem taka ákvörðun um hvort önnur ríki skulu fá stöðu umsóknarríkis. Þjóðernisátök hafa lengi einkennt stjórnmál í Bosníu og er ekki mikil blöndun meðal Bosníaka, Bosníu-Króata og Bosníu-Serba. I stated in my presentation of the 2022 #Enlargement package in #AFET in @Europarl_EN that the Commission recommends that candidate status be granted to #Bosnia and Herzegovina by the Council on the understanding that a number of steps are taken. #EU - #BIH pic.twitter.com/zvZhHm0syc— Oliver Varhelyi (@OliverVarhelyi) October 12, 2022 Þó að Bosnía hafi nú fengið stöðu umsóknarríkis er langur vegur þar til að landið á möguleika á að verða fullgilt aðildarríki. Aðildarríki ESB eru nú 27 eftir útgöngu Bretlands. Ríki með stöðu umsóknarríkis eru nú átta – Albanía, Moldóva, Norður-Makedónía, Svartfjallaland, Serbía, Tyrkland og Úkraína. Bosnía og Hersegóvína Evrópusambandið Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Greint er frá málinu á Twitter en hinn ungverski Varhelyi hafði þá upplýst þingnefnd Evrópuþingsins sem fer með málefni stækkunarmála um ákvörðunina. Það eru aðildarríki Evrópusambandsins sem taka ákvörðun um hvort önnur ríki skulu fá stöðu umsóknarríkis. Þjóðernisátök hafa lengi einkennt stjórnmál í Bosníu og er ekki mikil blöndun meðal Bosníaka, Bosníu-Króata og Bosníu-Serba. I stated in my presentation of the 2022 #Enlargement package in #AFET in @Europarl_EN that the Commission recommends that candidate status be granted to #Bosnia and Herzegovina by the Council on the understanding that a number of steps are taken. #EU - #BIH pic.twitter.com/zvZhHm0syc— Oliver Varhelyi (@OliverVarhelyi) October 12, 2022 Þó að Bosnía hafi nú fengið stöðu umsóknarríkis er langur vegur þar til að landið á möguleika á að verða fullgilt aðildarríki. Aðildarríki ESB eru nú 27 eftir útgöngu Bretlands. Ríki með stöðu umsóknarríkis eru nú átta – Albanía, Moldóva, Norður-Makedónía, Svartfjallaland, Serbía, Tyrkland og Úkraína.
Bosnía og Hersegóvína Evrópusambandið Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira