Þjálfari og aðstoðarþjálfari Gunnhildar Yrsu rekinn fyrir hefna sín á leikmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 07:30 Amanda Cromwell er ekki lengur þjálfari Orlando Pride. Getty/Jamie Schwaberow Íslenska landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er upptekin með landsliðinu í Portúgal þar sem sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi er undir í dag en það eru stórar fréttir sem koma frá félagsliði hennar í bandarísku deildinni. Gunnhildur Yrsa spilar með Orlando Pride á Flórída í NWSL-deildinni og hefur gert það undanfarin ár. The NWSL has terminated the contracts of Orlando Pride head coach Amanda Cromwell and assistant coach Sam Greene on Monday, following the conclusion of an investigation into their conduct.The two were placed on administrative leave on June 6.https://t.co/ut3BXR83Uf— The Athletic (@TheAthletic) October 10, 2022 Þjálfarar hennar hjá Orlando liðinu, aðalþjálfarinn Amanda Cromwell og aðstoðarþjálfarinn Sam Greene, voru rekin í gær fyrir að hefna sína á leikmönnum sem höfðu tjáð sig um þau í rannsókn á þjálfaraaðferðum deildarinnar. Þjálfararnir voru báðir sakaðir um svívirðingar gagnvart leikmönnum og hlutdrægni í átt til einstakra leikmanna í rannsókninni. Bæði fengu viðvörun og Cromwell var skipað að gangast undir leiðtogaþjálfun. Tveimur mánuðum síðar bárust fréttir af því að þau höfðu verið að hefna sín á þeim sem klöguðu þau fyrir nefndina. NWSL-deildin sagði að framkoma þeirra hafi verið tilraun til að reyna að draga úr vilja leikmanna að segja frá með af því að þær eigi þá hættu á hefndaraðgerðum. "When it boils all down to the fundamental layer, I think it is really about power."WATCH: @itsmeglinehan joined me tonight on @SpecSports360, providing insight into the #NWSL decision to terminate Orlando Pride HC Amanda Cromwell's contract following the investigation pic.twitter.com/9UABiifvYm— Danielle Stein (@Danielle_Stein9) October 11, 2022 Þau Amanda og Sam reyndu einnig að losa sig við leikmenn, annaðhvort með skiptum eða með að rifta samningnum, sem höfðu tjáð sig um þjálfaraaðferðir þeirra í rannsókninni. Þessar fréttir koma fram aðeins viku eftir að sjálfstæð rannsókn komst að því svívirðingar, misþyrmingar og ósæmileg hegðun hafi verið kerfislæg innan félaganna í NWSL deildinni. Amanda Cromwell lék á sínum tíma 55 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið. Hún tjáði sig á Twitter eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru gerðar opinberar og sagðist vera leið og vonsvikinn þar sem röng mynd hafi verið máluð af manngerð sinni og heiðarleika. Allir þjálfarar þurfa að gangast undir námskeið þar farið verður yfir hefndarstarfsemi, ójöfnuð, áreitni og einelti á vinnustað. Ætli þau Amanda og Sam að þjálfa aftur í NWSL-deildinni sleppa þau ekki við það að mæta þar. View this post on Instagram A post shared by Orlando Pride (@orlpride) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Gunnhildur Yrsa spilar með Orlando Pride á Flórída í NWSL-deildinni og hefur gert það undanfarin ár. The NWSL has terminated the contracts of Orlando Pride head coach Amanda Cromwell and assistant coach Sam Greene on Monday, following the conclusion of an investigation into their conduct.The two were placed on administrative leave on June 6.https://t.co/ut3BXR83Uf— The Athletic (@TheAthletic) October 10, 2022 Þjálfarar hennar hjá Orlando liðinu, aðalþjálfarinn Amanda Cromwell og aðstoðarþjálfarinn Sam Greene, voru rekin í gær fyrir að hefna sína á leikmönnum sem höfðu tjáð sig um þau í rannsókn á þjálfaraaðferðum deildarinnar. Þjálfararnir voru báðir sakaðir um svívirðingar gagnvart leikmönnum og hlutdrægni í átt til einstakra leikmanna í rannsókninni. Bæði fengu viðvörun og Cromwell var skipað að gangast undir leiðtogaþjálfun. Tveimur mánuðum síðar bárust fréttir af því að þau höfðu verið að hefna sín á þeim sem klöguðu þau fyrir nefndina. NWSL-deildin sagði að framkoma þeirra hafi verið tilraun til að reyna að draga úr vilja leikmanna að segja frá með af því að þær eigi þá hættu á hefndaraðgerðum. "When it boils all down to the fundamental layer, I think it is really about power."WATCH: @itsmeglinehan joined me tonight on @SpecSports360, providing insight into the #NWSL decision to terminate Orlando Pride HC Amanda Cromwell's contract following the investigation pic.twitter.com/9UABiifvYm— Danielle Stein (@Danielle_Stein9) October 11, 2022 Þau Amanda og Sam reyndu einnig að losa sig við leikmenn, annaðhvort með skiptum eða með að rifta samningnum, sem höfðu tjáð sig um þjálfaraaðferðir þeirra í rannsókninni. Þessar fréttir koma fram aðeins viku eftir að sjálfstæð rannsókn komst að því svívirðingar, misþyrmingar og ósæmileg hegðun hafi verið kerfislæg innan félaganna í NWSL deildinni. Amanda Cromwell lék á sínum tíma 55 landsleiki fyrir bandaríska landsliðið. Hún tjáði sig á Twitter eftir að niðurstöður rannsóknarinnar voru gerðar opinberar og sagðist vera leið og vonsvikinn þar sem röng mynd hafi verið máluð af manngerð sinni og heiðarleika. Allir þjálfarar þurfa að gangast undir námskeið þar farið verður yfir hefndarstarfsemi, ójöfnuð, áreitni og einelti á vinnustað. Ætli þau Amanda og Sam að þjálfa aftur í NWSL-deildinni sleppa þau ekki við það að mæta þar. View this post on Instagram A post shared by Orlando Pride (@orlpride)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira