Taka vegabréfin af þrettán hundruð enskum óeirðaseggjum fyrir HM í Katar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2022 10:31 Stuðningsmenn enska landsliðsins setja alltaf mikinn svip á stórmót en það eru alltaf einhverjir sem reyna að búa til vandræði. Getty/Sean Gallup Englendingar ætla passa upp á að fótboltabullurnar geti ekki ferðast til Katar í næsta mánuði þar heimsmeistaramótið fer fram. Breski innanríkisráðherrann Suella Braverman ákvað að beita fyrirbyggjandi aðferðum til þess að hjálpa til að halda friðinn meðal ensku stuðningsmannanna á mótinu. Football fans with banning orders must hand over passports ahead of World Cup https://t.co/J4bBHS7wcQ— Sky News (@SkyNews) October 9, 2022 1308 þekktir óeirðaseggir þurfa að skila inn vegabréfi sínu til lögreglu á næstunni. Markmiðið er að sjá til þess að fótboltabullur frá Englandi og Wales fylgi ekki landsliðum sínum á HM. Allir sem hafa fengið einhvers konar bann vegna framkomu á fótboltaleikjum eru í þessum stóra hópi. Þeir sem verða ekki við þessari ósk eiga á hættu að vera settir í fangelsi og sektaðir um væna summu. Ef einhver af þessum 1308 vilja ferðast til einhvers annars lands en Katar þá þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi. More than 1,300 fans with football banning orders in England and Wales are being told to hand in their passports to stop them going to the World Cup.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 9, 2022 „Við hlökkum til að hvetja lið Englands og Wales til dáða á HM og ætlum ekki að láta lítinn hóp óeirðaseggja skemma það sem lítur út fyrir að verða skemmtilegt og spennandi heimsmeistaramót,“ sagði innanríkisráðherrann Suella Braverman. Bresk stjórnvöld vinna náið með stjórnvöldum í Katar til að tryggja öruggi breskra stuðningsmanna á mótinu. Heimsmeistaramótið fer fram frá 20. nóvember til 18. desember. HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Breski innanríkisráðherrann Suella Braverman ákvað að beita fyrirbyggjandi aðferðum til þess að hjálpa til að halda friðinn meðal ensku stuðningsmannanna á mótinu. Football fans with banning orders must hand over passports ahead of World Cup https://t.co/J4bBHS7wcQ— Sky News (@SkyNews) October 9, 2022 1308 þekktir óeirðaseggir þurfa að skila inn vegabréfi sínu til lögreglu á næstunni. Markmiðið er að sjá til þess að fótboltabullur frá Englandi og Wales fylgi ekki landsliðum sínum á HM. Allir sem hafa fengið einhvers konar bann vegna framkomu á fótboltaleikjum eru í þessum stóra hópi. Þeir sem verða ekki við þessari ósk eiga á hættu að vera settir í fangelsi og sektaðir um væna summu. Ef einhver af þessum 1308 vilja ferðast til einhvers annars lands en Katar þá þurfa þeir að sækja um sérstakt leyfi. More than 1,300 fans with football banning orders in England and Wales are being told to hand in their passports to stop them going to the World Cup.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) October 9, 2022 „Við hlökkum til að hvetja lið Englands og Wales til dáða á HM og ætlum ekki að láta lítinn hóp óeirðaseggja skemma það sem lítur út fyrir að verða skemmtilegt og spennandi heimsmeistaramót,“ sagði innanríkisráðherrann Suella Braverman. Bresk stjórnvöld vinna náið með stjórnvöldum í Katar til að tryggja öruggi breskra stuðningsmanna á mótinu. Heimsmeistaramótið fer fram frá 20. nóvember til 18. desember.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira