Segir Casillas vera aumkunarverðan Atli Arason skrifar 9. október 2022 14:28 Iker Casillas í leik með spænska landsliðinu. Nordic Photos / AFP Beth Fisher, blaðamaður hjá breska blaðinu The Guardian, vandar Iker Casillas ekki kveðjurnar eftir nýjustu tíðindi dagsins. Iker Casillas tilkynnti á Twitter fyrr í dag að hann væri kominn út úr skápnum en hefur nú eytt færslu sinni. Í frétt Daily Mail um málið er sagt að Casillas hafi verið að grínast með að vera samkynhneigður sem andsvar sitt við fréttum spænskra fjölmiðla að Casillas væri í ástarsambandi við fjölda kvenna. „Þú ert viðvaningur Casillas. Fólk fremur sjálfsmorð af ótta við að koma út úr skápnum, svo kemur þú og lætur eins og þetta sé eitthvað grín. Hómófóbía er alvöru vandamál en þetta hefur sennilega kynnt undir mörgum. Þú þarft að þroskast aumkunarverði strákurinn þinn,“ skrifaði Beth Fisher á Twitter. Spænski miðillinn AS greinir frá því að færsla Casillas á Twitter hafi verið skrifuð vegna orðróma um að Casillas eigi vingott við leikkonuna Alejandra Onieva en spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um samband þeirra að undanförnu. Casillas hafi því brugðist við orðróminum með því að segjast vera samkynhneigður. @IkerCasillas you’re an utter disgrace. People kill themselves because they feel like they can’t come out & be their authentic self & u go & do this like it’s some funny f&cking joke.The homophobic abuse is beyond & probably has triggered a lot of people.Grow up you pathetic boy. https://t.co/2aBVMpnjgG— Beth Fisher (@BethFisherSport) October 9, 2022 Spænski boltinn Spánn Hinsegin Tengdar fréttir Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Iker Casillas tilkynnti á Twitter fyrr í dag að hann væri kominn út úr skápnum en hefur nú eytt færslu sinni. Í frétt Daily Mail um málið er sagt að Casillas hafi verið að grínast með að vera samkynhneigður sem andsvar sitt við fréttum spænskra fjölmiðla að Casillas væri í ástarsambandi við fjölda kvenna. „Þú ert viðvaningur Casillas. Fólk fremur sjálfsmorð af ótta við að koma út úr skápnum, svo kemur þú og lætur eins og þetta sé eitthvað grín. Hómófóbía er alvöru vandamál en þetta hefur sennilega kynnt undir mörgum. Þú þarft að þroskast aumkunarverði strákurinn þinn,“ skrifaði Beth Fisher á Twitter. Spænski miðillinn AS greinir frá því að færsla Casillas á Twitter hafi verið skrifuð vegna orðróma um að Casillas eigi vingott við leikkonuna Alejandra Onieva en spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um samband þeirra að undanförnu. Casillas hafi því brugðist við orðróminum með því að segjast vera samkynhneigður. @IkerCasillas you’re an utter disgrace. People kill themselves because they feel like they can’t come out & be their authentic self & u go & do this like it’s some funny f&cking joke.The homophobic abuse is beyond & probably has triggered a lot of people.Grow up you pathetic boy. https://t.co/2aBVMpnjgG— Beth Fisher (@BethFisherSport) October 9, 2022
Spænski boltinn Spánn Hinsegin Tengdar fréttir Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21 Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Sjá meira
Casillas kemur út úr skápnum: „Ég vona að þið virðið mig“ Iker Casillas, fyrrum markvörður Real Madrid, setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann segist vera samkynhneigður. Casillas eyddi síðar færslu sinni. 9. október 2022 13:21