„Við náðum að sigla þessu í land og gera vel“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2022 21:12 Sigurður Ragnar, þjálfari Keflavíkur, var sáttur í leikslok Vísir: Hulda Margrét Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur, var sáttur með frammistöðu sinna manna er þeir unnu ÍA 3-2 í fyrsta leik neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í dag. „Mér fannst við spila vel. Ég hefði viljað halda boltanum stundum aðeins betur eða láta ganga betur. Við spiluðum vel, fengum góð færi í fyrri hálfleik, skot í stöng og skorum tvö góð mörk. Þetta var spurning um að vera þolinmóðir og brjóta þá niður. Skagamenn berjast og þeir eru með fljóta menn fram á við þannig að við þurftum að passa upp á það. Mér fannst við fá góð færi í leiknum og nýta færin vel sem er mikilvægt. Þetta var mjög góður sigur hjá strákunum.“ Sigurði fannst leikskipulagið ganga ágætlega en fór yfir með sínum mönnum í hálfleik hvað mætti gera betur. „Það gekk ágætlega það sem við lögðum upp með og auðvitað getur maður alltaf gert betur og við fórum yfir það í hálfleik hvað við vildum gera betur. Skaginn kom til baka og liðin eru að berjast fyrir lífi sínu og við vissum það að þeir kæmu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við náðum að sigla þessu í land og gera vel, ég er mjög ánægður.“ Sigurður vill að Keflavík haldi áfram þessum dampi og sýni sig og sanni að þeir eigi heima í efri hlutanum. „Núna er recovery og að ná sér. Við tökum létta æfingu á morgun og svo góða æfinga viku. Svo að mæta í næsta leik og að halda áfram þessum dampi. Það getur verið áskorun að halda sér mótiveruðum. Við erum í sjöunda sæti og komnir í mjög góða stöðu en hver einasti leikur skiptir máli fyrir okkur. Við viljum vera lang besta liðið í neðri hlutanum til þess að sýna og sanna fyrir okkur og öðrum að við eigum heima í efri hlutanum og þangað stefnum við á næsta ári.“ Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
„Mér fannst við spila vel. Ég hefði viljað halda boltanum stundum aðeins betur eða láta ganga betur. Við spiluðum vel, fengum góð færi í fyrri hálfleik, skot í stöng og skorum tvö góð mörk. Þetta var spurning um að vera þolinmóðir og brjóta þá niður. Skagamenn berjast og þeir eru með fljóta menn fram á við þannig að við þurftum að passa upp á það. Mér fannst við fá góð færi í leiknum og nýta færin vel sem er mikilvægt. Þetta var mjög góður sigur hjá strákunum.“ Sigurði fannst leikskipulagið ganga ágætlega en fór yfir með sínum mönnum í hálfleik hvað mætti gera betur. „Það gekk ágætlega það sem við lögðum upp með og auðvitað getur maður alltaf gert betur og við fórum yfir það í hálfleik hvað við vildum gera betur. Skaginn kom til baka og liðin eru að berjast fyrir lífi sínu og við vissum það að þeir kæmu sterkir inn í seinni hálfleikinn. Við náðum að sigla þessu í land og gera vel, ég er mjög ánægður.“ Sigurður vill að Keflavík haldi áfram þessum dampi og sýni sig og sanni að þeir eigi heima í efri hlutanum. „Núna er recovery og að ná sér. Við tökum létta æfingu á morgun og svo góða æfinga viku. Svo að mæta í næsta leik og að halda áfram þessum dampi. Það getur verið áskorun að halda sér mótiveruðum. Við erum í sjöunda sæti og komnir í mjög góða stöðu en hver einasti leikur skiptir máli fyrir okkur. Við viljum vera lang besta liðið í neðri hlutanum til þess að sýna og sanna fyrir okkur og öðrum að við eigum heima í efri hlutanum og þangað stefnum við á næsta ári.“
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - ÍA 3-2| Á slóðum björgunarafreka Skagamenn sóttu Keflavík heim í fyrsta leik úrslitakeppninar. Það var mikið skemmtanagildi í leiknum þar sem fimm mörk litu dagsins ljós og þar af eitt úr víti. Lokatölur 3-2 fyrir Keflavík. Umfjöllun og viðtöl væntanleg seinna í kvöld. 2. október 2022 14:15