„Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 2. október 2022 19:38 Jón Þórir Sveinsson (með derhúfuna) var sáttur með sigurinn á Leikni Vísir/Diego Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á Leikni í fyrsta leik neðri hluta Bestu deildar karla í kvöld. Framarar lentu undir strax í upphafi leiks en tókst að koma til baka og vinna leikinn að lokum með einu marki. „Þetta var hörkuleikur. Leiknir er náttúrulega bara með mjög gott og öflugt lið, það er ekkert auðvelt að eiga við þá. Þó að okkur hafi gengið ágætlega með þá í sumar, ætli þetta sé ekki fjórði leikurinn sem við spilum við þá og búnir að vinna alla. Ég er bara ánægður og stoltur með það en við þurftum að hafa fyrir því í dag,“ sagði Jón Þórir eftir leik. „Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við sem eru mjög líklegir til þess að skora mörk. Þannig að við þurfum að passa að fá ekki of mörg mörk á okkur og þá vinnum við leikinn.“ Alex Freyr Elísson var ekki með í dag en Jón vonast til þess að hann verði búin að ná sér fyrir næsta leik. „Alex er búin að vera meiddur eiginlega síðan í Keflavíkurleiknum sem kom ekki í ljós alveg strax en hann er með einhverjar smá bólgur í festingum. Ég á ekki von á að það verði eitthvað mikið lengur og hann verði komin í gang í vikunni. Svo var hann veikur í gær og hann hefur ekkert náð að æfa í vikunni þannig við þurftum að skilja hann eftir í dag.“ Jón var ánægður með að ná þessum þremur stigum í dag og skilja sig frá fallbaráttunni. „Við erum náttúrulega í baráttu um að falla ekki og það er barátta sem engin vill vera í. Þannig að það skiptir okkur máli að skilja okkur aðeins frá þessu. ÍBV er ekkert langt frá okkur og núna skiljum við okkur þremur stigum frá þeim. Það er það sem skiptir máli.“ Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur. Leiknir er náttúrulega bara með mjög gott og öflugt lið, það er ekkert auðvelt að eiga við þá. Þó að okkur hafi gengið ágætlega með þá í sumar, ætli þetta sé ekki fjórði leikurinn sem við spilum við þá og búnir að vinna alla. Ég er bara ánægður og stoltur með það en við þurftum að hafa fyrir því í dag,“ sagði Jón Þórir eftir leik. „Við erum með öfluga og hættulega menn fram á við sem eru mjög líklegir til þess að skora mörk. Þannig að við þurfum að passa að fá ekki of mörg mörk á okkur og þá vinnum við leikinn.“ Alex Freyr Elísson var ekki með í dag en Jón vonast til þess að hann verði búin að ná sér fyrir næsta leik. „Alex er búin að vera meiddur eiginlega síðan í Keflavíkurleiknum sem kom ekki í ljós alveg strax en hann er með einhverjar smá bólgur í festingum. Ég á ekki von á að það verði eitthvað mikið lengur og hann verði komin í gang í vikunni. Svo var hann veikur í gær og hann hefur ekkert náð að æfa í vikunni þannig við þurftum að skilja hann eftir í dag.“ Jón var ánægður með að ná þessum þremur stigum í dag og skilja sig frá fallbaráttunni. „Við erum náttúrulega í baráttu um að falla ekki og það er barátta sem engin vill vera í. Þannig að það skiptir okkur máli að skilja okkur aðeins frá þessu. ÍBV er ekkert langt frá okkur og núna skiljum við okkur þremur stigum frá þeim. Það er það sem skiptir máli.“
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Sjá meira
Í beinni: Fram - Leiknir | Geta kippt Fram niður í fallbaráttu Það voru sannkallaðir danskir dagar er Fram tók á móti Leikni í fyrsta leik í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdal í kvöld. Öll mörk leiksins komu frá dönskum leikmönnum. Leiknir skoruðu fyrsta mark leiksins eftir aðeins tvær mínútur en náðu Framarar að jafna stuttu seinna. Þrjú mörk voru skoruð í seinni hálfleiknum og endaði leikurinn 3-2 fyrir Fram. 2. október 2022 16:31