Trevor Noah hættir eftir sjö ár á skjánum Elísabet Hanna skrifar 30. september 2022 16:01 Trevor Noah hefur stjórnað þættinum í sjö ár. Getty/Allen Berezovsky Þáttastjórnandinn Trevor Noah ætlar að hætta sem stjórnandi þáttarins The Daily Show á Comedy Central. Trevor hefur séð um þættina í sjö ár. Hann segist fyrst og fremst finna fyrir þakklæti þegar hann horfir yfir farinn veg. „Það eru svo margir sem koma að því að láta þetta ganga upp og ég vil þakka áhorfendum fyrir ótrúleg sjö ár,“ sagði Noah meðal annars í tilkynningu sem hann gaf út á Twitter. Hann segir það enn koma sér á óvart að hafa fengið tækifæri til þess að taka við þættinum af Jon Stewart og er þakklátur fyrir traustið. Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1996 með Craig Kilborn sem stjórnanda. View this post on Instagram A post shared by Trevor Noah (@trevornoah) Hann segir að eftir að hafa farið í gegnum forsetatíð Trumps, heimsfaraldurinn og allt hitt sem hefur átt sér stað síðustu sjö árin sé hans tíma lokið. „Við höfum hlegið saman, við höfum grátið saman en eftir sjö ár líður mér eins og það sé kominn tími til þess að hætta.“ Hér að neðan má sjá tilkynninguna hans í heild: A special message from Trevor Noah pic.twitter.com/lMM8ll51fu— The Daily Show (@TheDailyShow) September 30, 2022 Grín og gaman Tímamót Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29 Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08 Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37 Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29 Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00 Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
„Það eru svo margir sem koma að því að láta þetta ganga upp og ég vil þakka áhorfendum fyrir ótrúleg sjö ár,“ sagði Noah meðal annars í tilkynningu sem hann gaf út á Twitter. Hann segir það enn koma sér á óvart að hafa fengið tækifæri til þess að taka við þættinum af Jon Stewart og er þakklátur fyrir traustið. Þættirnir hófu upphaflega göngu sína árið 1996 með Craig Kilborn sem stjórnanda. View this post on Instagram A post shared by Trevor Noah (@trevornoah) Hann segir að eftir að hafa farið í gegnum forsetatíð Trumps, heimsfaraldurinn og allt hitt sem hefur átt sér stað síðustu sjö árin sé hans tíma lokið. „Við höfum hlegið saman, við höfum grátið saman en eftir sjö ár líður mér eins og það sé kominn tími til þess að hætta.“ Hér að neðan má sjá tilkynninguna hans í heild: A special message from Trevor Noah pic.twitter.com/lMM8ll51fu— The Daily Show (@TheDailyShow) September 30, 2022
Grín og gaman Tímamót Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29 Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08 Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37 Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29 Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00 Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30 Mest lesið Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Lífið Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Bíó og sjónvarp Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Sjá meira
Hætt saman eftir nokkurra mánaða samband Spjallþáttastjórnandinn og grínistinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly eru hætt saman samkvæmt heimildum People. Parið byrjaði að stinga saman nefjum síðasta haust en nú hefur sést til þeirra í sitthvoru lagi og segja heimildarmenn sambandinu lokið. 16. maí 2021 22:29
Trevor Noah og Minka Kelly nýtt par Spjallþáttastjórnandinn Trevor Noah og leikkonan Minka Kelly sáust saman í New York á föstudag. 12. september 2020 22:08
Trevor Noah kemur Harry og Meghan til varnar Trevor Noah fjallaði um ákvörðun þeirra Harrry Bretaprins og Meghan Markle að slíta sig frá bresku konungsfjölskyldunni í gærkvöldi. 14. janúar 2020 11:37
Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020. 4. nóvember 2019 11:29
Noah og Fallon þróuðu nýja týpu af Trump-eftirhermu Það geta að hermt eftir frægum einstaklingum er eitthvað sem allir grínistar þurfa að geta gert án vandkvæða. Tveir af þekktustu grínistum heimsins, þáttastjórnendurnir Jimmy Fallon og Trevor Noah, eru löngu búnir að fínstilla hæfileikann, líkt og þeir sýndu á dögunum í The Tonight Show, spjallþætti Fallon. 26. júní 2019 16:00
Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik. 17. apríl 2019 13:30