Lífið

Trevor Noah tók þátt í leiknum hvort myndir þú frekar hjá Ellen

Stefán Árni Pálsson skrifar
Noah er alltaf skemmtilegur.
Noah er alltaf skemmtilegur.
Trevor Noah, sem stýrir The Daily Show á Comedy Central, var gestur hjá Ellen í vikunni og tók þar þátt í nokkuð skrautlegum leik.

Í þættinum kom fram að Noah er einhleypur. Ellen varpaði upp á skjá myndum af tveimur konum og þurfti Noah að velja sér maka milli tveggja kosta. Konan sem hann valdi, hélt síðan sæti sínu á skjánum og þá kom inn ný. Svo gekk þetta koll af kolli.

Hér að neðan má sjá hvernig þetta gekk fyrir sig en Noah endaði að lokum með Nicki Minaj.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.