Trevor Noah með sýningu í Laugardalshöll Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. nóvember 2019 11:29 Trevor Noah á Time 100 Gala fyrr á þessu ári. Mynd/Getty Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020 með sýningu sína Loud & Clear. Noah er þekktasti grínisti Afríku og einnig þáttastjórnandi The Daily Show sem hlotið hefur Emmy verðlaun. Samkvæmt tilkynningu frá Senu Live hefur Noah selt upp sýningar í fimm heimsálfum og einnig skrifað, framleitt og farið með aðalhlutverkið í átta grín sérþáttum. „en sá nýjasti er Son of Patricia á Netflix. Hann er þekktur um allan heim fyrir að taka á pólitík og fréttum samtímans með innsæi og húmor sem hittir í mark.“ Við höfum reglulega fjallað um Noah hér á Vísi, enda er hann duglegur að tjá sig um málefni líðandi stundar, eins og ákvarðanir Donalds Trump svo eitthvað sé nefnt. „Trevor er fæddur í Suður-Afríku, á suður-afríska móður og hvítan föður af Evrópuættum. Hjónaband foreldra hans var ólöglegt á tímum aðskilnaðarstefnunnar og þurftu þau að halda því leyndu, en uppeldi hans er oft stór hlutu af uppistandinu þar sem hann deilir reynslu sinni og sögum frá æsku.“Einn af 100 áhrifamestu manneskjum heims Hann fer í heimsferðalag árið 2020 með sýningu sína LOUD & CLEAR og kemur hann til Reykjavíkur þar sem hann verður með sýningu í Laugardalshöllinni 26. maí. 75 uppseldar sýningar eru að baki í Bandaríkjunum, þar á meðal er uppselt sýning í Madison Square Garden þar sem búist er við 14.000 gestum. „Túrinn byrjar 10. janúar í Buffalo New York, en hann heldur svo til fjölda landa í Evrópu, Indlands og víðar. Nú þegar er ein sýninga í 02 Arena í London uppseld en 15.000 þúsund miðar seldust upp á augabragði og er nú verið að bæta við aukasýningu þar,“ segir í tilkynningu skipuleggjanda. Listinn yfir verðlaun sem Noah og þáttur hans hafa hlotið eða verið tilnefnd til er langur, en þar á meðal má nefna GLAAD, Writers Guild Award, NAACP, MTV Movie & TV Awards, Creative Arts Emmy Award og Primetime Emmy. Hann hefur verið nefndur sem einn af 100 áhrifamestu manneskjum heims af Time og einn af 35 áhrifamestu fjölmiðlamönnum heims af The Hollywood Reporter. Reykjavík Uppistand Tengdar fréttir „Eins og að láta NASA ekki vita af því að þú ætlir að sprengja tunglið í loft upp“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu sér í nótt mat úr nýjust ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 8. október 2019 09:03 Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. 21. september 2019 10:06 Fóru ítarlega yfir "Úkraínu-Gate“ Þáttastjórnendur Bandaríkjanna gerðu stólpagrín að nýjustu vendinum í pólitíkinni í Bandaríkjunum. 25. september 2019 10:42 „Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“ Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans. 16. ágúst 2019 21:53 Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Grínistinn og þáttastjórnandinn Trevor Noah er á leið til landsins þann 26. maí 2020 með sýningu sína Loud & Clear. Noah er þekktasti grínisti Afríku og einnig þáttastjórnandi The Daily Show sem hlotið hefur Emmy verðlaun. Samkvæmt tilkynningu frá Senu Live hefur Noah selt upp sýningar í fimm heimsálfum og einnig skrifað, framleitt og farið með aðalhlutverkið í átta grín sérþáttum. „en sá nýjasti er Son of Patricia á Netflix. Hann er þekktur um allan heim fyrir að taka á pólitík og fréttum samtímans með innsæi og húmor sem hittir í mark.“ Við höfum reglulega fjallað um Noah hér á Vísi, enda er hann duglegur að tjá sig um málefni líðandi stundar, eins og ákvarðanir Donalds Trump svo eitthvað sé nefnt. „Trevor er fæddur í Suður-Afríku, á suður-afríska móður og hvítan föður af Evrópuættum. Hjónaband foreldra hans var ólöglegt á tímum aðskilnaðarstefnunnar og þurftu þau að halda því leyndu, en uppeldi hans er oft stór hlutu af uppistandinu þar sem hann deilir reynslu sinni og sögum frá æsku.“Einn af 100 áhrifamestu manneskjum heims Hann fer í heimsferðalag árið 2020 með sýningu sína LOUD & CLEAR og kemur hann til Reykjavíkur þar sem hann verður með sýningu í Laugardalshöllinni 26. maí. 75 uppseldar sýningar eru að baki í Bandaríkjunum, þar á meðal er uppselt sýning í Madison Square Garden þar sem búist er við 14.000 gestum. „Túrinn byrjar 10. janúar í Buffalo New York, en hann heldur svo til fjölda landa í Evrópu, Indlands og víðar. Nú þegar er ein sýninga í 02 Arena í London uppseld en 15.000 þúsund miðar seldust upp á augabragði og er nú verið að bæta við aukasýningu þar,“ segir í tilkynningu skipuleggjanda. Listinn yfir verðlaun sem Noah og þáttur hans hafa hlotið eða verið tilnefnd til er langur, en þar á meðal má nefna GLAAD, Writers Guild Award, NAACP, MTV Movie & TV Awards, Creative Arts Emmy Award og Primetime Emmy. Hann hefur verið nefndur sem einn af 100 áhrifamestu manneskjum heims af Time og einn af 35 áhrifamestu fjölmiðlamönnum heims af The Hollywood Reporter.
Reykjavík Uppistand Tengdar fréttir „Eins og að láta NASA ekki vita af því að þú ætlir að sprengja tunglið í loft upp“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu sér í nótt mat úr nýjust ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 8. október 2019 09:03 Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. 21. september 2019 10:06 Fóru ítarlega yfir "Úkraínu-Gate“ Þáttastjórnendur Bandaríkjanna gerðu stólpagrín að nýjustu vendinum í pólitíkinni í Bandaríkjunum. 25. september 2019 10:42 „Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“ Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans. 16. ágúst 2019 21:53 Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45 Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Eins og að láta NASA ekki vita af því að þú ætlir að sprengja tunglið í loft upp“ Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu sér í nótt mat úr nýjust ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 8. október 2019 09:03
Stólpagrín gert að „blackface“ gervi Trudeau Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur staðið í ströngu þessa vikuna eftir að myndir og myndbönd komust í dreifingu þar sem sjá má hann á sínum yngri árum með svartmálað andlit, svokallað "blackface“. 21. september 2019 10:06
Fóru ítarlega yfir "Úkraínu-Gate“ Þáttastjórnendur Bandaríkjanna gerðu stólpagrín að nýjustu vendinum í pólitíkinni í Bandaríkjunum. 25. september 2019 10:42
„Er Donald Trump að reyna að vísa Melaniu úr landi?“ Í myndbandinu færir Trevor Noah rök fyrir því að stefnumálum Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, sé í raun beint að eiginkonu hans, Melaniu, en ekki innflytjendum af öðrum uppruna sem yfirleitt eru taldir vekja upp andúð forsetans. 16. ágúst 2019 21:53
Grínið sett til hliðar til að krefjast aðgerða í byssumálum Bandaríkjanna Alls létust 31 einstaklingur í tveimur mannskæðum skotárásum í Bandaríkjunu um helgina sem vakið hafa mikinn óhug. Í báðum tilvikum voru árárásarmennirnir vopnaðir öflugum skotvopnum sem gerðu þeim kleyft að valda miklum skaða á stuttum tíma. Árásarnir voru fyrirferðarmiklar í spjallþáttum í bandarísku sjónvarpi i gærkvöldi. 6. ágúst 2019 11:45