Öfugmæli að aðgerðir Seðlabankans komi heimilunum illa Heimir Már Pétursson skrifar 28. september 2022 12:23 Ásgeir Jónsson formaður fjármálastöðugleikanefndar og Gunnar Jakobsson staðgengill formanns svöruðu fyrir skýrslu nefndarinnar í morgun. Þrátt fyrir góðan hagvöxt, lítið atvinnuleysi og minnkandi verðbólgu eru blikur á lofti vegna stöðu efnahagsmála í öðrum löndum. Stöð 2/Egill Seðlabankastjóri segir að þeir sem gagnrýnt hafi aðgerðir Seðlabankans til að ná niður verðbólgu fari með öfugmælavísur. Verðbólga sé mesti óvinur þeirra verst settu í þjóðfélaginu og nú bendi margt til að aðgerðir til á ná henni niður séu farnar að virka. Í skýrslu fjármálastöðuleikanefndar Seðlabankans í morgun kemur fram að versnandi alþjóðlegar efnahagshorfur að undanförnu kunni að hafa áhrif á íslenskan þjóðarbúskap. Verðbólga í helstu viðskiptalöndum hafi til að mynda ekki verið meiri í áratugi og seðlabankar gripið til brattra vaxtahækkana. Þá hafi stríðið í Úkraínu leitt til hærra orkuverðs. Margt horfir þó til betri vegar samkvæmt skýrslunni. Í yfirlýsingu nefndarinnar, sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri gaf í morgun, segir að mikil hækkun fasteignaverðs hér á landi hafi að mestu verið eignfjárdrifin og skuldir heimilanna fylgt tekjum síðustu ár. Heimilin hafi því ekki verið að auka skuldir sínar í hlutfalli við tekjur. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir öfugmæli að aðgerðir bankans gegn verðbólgu komi verst niður á þeim sem minna hafi.Stöð 2/Egill „Beiting lánþegaskilyrða á fasteignamarkaði hefur dregið úr nýjum áhættusömum lánveitingum, stuðlað að auknu hlutfalli eiginfjár og varðveitt greiðslugetu nýrra lántakenda. Þetta ásamt vaxtahækkunum hefur dregið úr spennu á fasteignamarkaði,“ sagði Ásgeir. Seðlabankinn hefur undanfarið hækkað meginvexti sína umtalsvert til að vinna gegn verðbólgu sem innanlands hefur aðallega verið drifin áfram af mikilli hækkun húsnæðisverðs. Áshildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi vaxtahækkanir Seðlabankans harðlega í sérstökum umræðum á Alþingi í gær. Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins hóf sérstakar umræður á Alþingi í gær þar sem hún sagði aðgerðir Seðlabankans og stjórnvalda í baráttunni við verðbólguna hafa gert illt verra.Vísir/Vilhelm „Eins og baráttunni gegn verðbólgunni hefur verið háttað eru aðgerðirnar gegn henni mun verri en verðbólgan sjálf og bitna einkum á heimilum og fyrirtækjum landsins,“ sagði Ásthildur Lóa á Alþingi í gær. Samkvæmt nýjustu mælingum er verðbólga nú komin niður í 9,3 prósent en hún var 9,7 prósent í ágúst og fór mest í 9,9 prósent í júlí. Seðlabankastjóri segir þetta til marks um að aðgerðir bankans hafi skilað árangri. „Þeir sem fara með slíkt mál, að aðgerðir Seðlabankans bitni verst á þeim tekjulægstu og það sé betra að hafa verðbólgu fara með öfugmælavísur. Af því að verðbólga kemur verst niður á þeim sem minnst hafa. Þannig að barátta Seðlabankans gegn verðbólgu er háð fyrir heimilin í landinu,“ sagði Ásgeir Jónsson. Seðlabankinn Efnahagsmál Verðlag Húsnæðismál Tengdar fréttir Verðbólgan komin niður í 9,3 prósent Verðbólga síðustu tólf mánaða heldur áfram að minnka og mældist 9,3 prósent í september. Verð á fötum og skóm og raftækjum til heimilisnota kom helst til hækkunar en verð á flugfargjöldum til lækkunar. 28. september 2022 09:23 Hvetja bresk stjórnvöld til að endurskoða skattalækkunaráform Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur bresku ríkisstjórnina til að endurskoða áform sín um stórfelldar skattalækkanir. Hagfræðingar sjóðsins vara við því að aðgerðin verði eldsneyti á frekara verðbólgubál og magni upp ójöfnuð. 28. september 2022 08:54 Bein útsending: Fjármálastöðugleikanefnd kynnir yfirlýsingu sína Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans mun kynna yfirlýsingu sína á fréttamannafundi sem hefst klukkan 9:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. 28. september 2022 09:04 Líkur á að vaxandi áhætta tengdri fjármálastöðugleika haldi áfram Líkur eru á að áhætta tengd fjármálastöðugleika hér á landi muni halda áfram að vaxa vegna versnandi ytri aðstæðna. 28. september 2022 08:35 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Í skýrslu fjármálastöðuleikanefndar Seðlabankans í morgun kemur fram að versnandi alþjóðlegar efnahagshorfur að undanförnu kunni að hafa áhrif á íslenskan þjóðarbúskap. Verðbólga í helstu viðskiptalöndum hafi til að mynda ekki verið meiri í áratugi og seðlabankar gripið til brattra vaxtahækkana. Þá hafi stríðið í Úkraínu leitt til hærra orkuverðs. Margt horfir þó til betri vegar samkvæmt skýrslunni. Í yfirlýsingu nefndarinnar, sem Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri gaf í morgun, segir að mikil hækkun fasteignaverðs hér á landi hafi að mestu verið eignfjárdrifin og skuldir heimilanna fylgt tekjum síðustu ár. Heimilin hafi því ekki verið að auka skuldir sínar í hlutfalli við tekjur. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir öfugmæli að aðgerðir bankans gegn verðbólgu komi verst niður á þeim sem minna hafi.Stöð 2/Egill „Beiting lánþegaskilyrða á fasteignamarkaði hefur dregið úr nýjum áhættusömum lánveitingum, stuðlað að auknu hlutfalli eiginfjár og varðveitt greiðslugetu nýrra lántakenda. Þetta ásamt vaxtahækkunum hefur dregið úr spennu á fasteignamarkaði,“ sagði Ásgeir. Seðlabankinn hefur undanfarið hækkað meginvexti sína umtalsvert til að vinna gegn verðbólgu sem innanlands hefur aðallega verið drifin áfram af mikilli hækkun húsnæðisverðs. Áshildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins gagnrýndi vaxtahækkanir Seðlabankans harðlega í sérstökum umræðum á Alþingi í gær. Ásthildur Lóa Þórsdóttir þingmaður Flokks fólksins hóf sérstakar umræður á Alþingi í gær þar sem hún sagði aðgerðir Seðlabankans og stjórnvalda í baráttunni við verðbólguna hafa gert illt verra.Vísir/Vilhelm „Eins og baráttunni gegn verðbólgunni hefur verið háttað eru aðgerðirnar gegn henni mun verri en verðbólgan sjálf og bitna einkum á heimilum og fyrirtækjum landsins,“ sagði Ásthildur Lóa á Alþingi í gær. Samkvæmt nýjustu mælingum er verðbólga nú komin niður í 9,3 prósent en hún var 9,7 prósent í ágúst og fór mest í 9,9 prósent í júlí. Seðlabankastjóri segir þetta til marks um að aðgerðir bankans hafi skilað árangri. „Þeir sem fara með slíkt mál, að aðgerðir Seðlabankans bitni verst á þeim tekjulægstu og það sé betra að hafa verðbólgu fara með öfugmælavísur. Af því að verðbólga kemur verst niður á þeim sem minnst hafa. Þannig að barátta Seðlabankans gegn verðbólgu er háð fyrir heimilin í landinu,“ sagði Ásgeir Jónsson.
Seðlabankinn Efnahagsmál Verðlag Húsnæðismál Tengdar fréttir Verðbólgan komin niður í 9,3 prósent Verðbólga síðustu tólf mánaða heldur áfram að minnka og mældist 9,3 prósent í september. Verð á fötum og skóm og raftækjum til heimilisnota kom helst til hækkunar en verð á flugfargjöldum til lækkunar. 28. september 2022 09:23 Hvetja bresk stjórnvöld til að endurskoða skattalækkunaráform Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur bresku ríkisstjórnina til að endurskoða áform sín um stórfelldar skattalækkanir. Hagfræðingar sjóðsins vara við því að aðgerðin verði eldsneyti á frekara verðbólgubál og magni upp ójöfnuð. 28. september 2022 08:54 Bein útsending: Fjármálastöðugleikanefnd kynnir yfirlýsingu sína Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans mun kynna yfirlýsingu sína á fréttamannafundi sem hefst klukkan 9:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. 28. september 2022 09:04 Líkur á að vaxandi áhætta tengdri fjármálastöðugleika haldi áfram Líkur eru á að áhætta tengd fjármálastöðugleika hér á landi muni halda áfram að vaxa vegna versnandi ytri aðstæðna. 28. september 2022 08:35 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin Sjá meira
Verðbólgan komin niður í 9,3 prósent Verðbólga síðustu tólf mánaða heldur áfram að minnka og mældist 9,3 prósent í september. Verð á fötum og skóm og raftækjum til heimilisnota kom helst til hækkunar en verð á flugfargjöldum til lækkunar. 28. september 2022 09:23
Hvetja bresk stjórnvöld til að endurskoða skattalækkunaráform Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur bresku ríkisstjórnina til að endurskoða áform sín um stórfelldar skattalækkanir. Hagfræðingar sjóðsins vara við því að aðgerðin verði eldsneyti á frekara verðbólgubál og magni upp ójöfnuð. 28. september 2022 08:54
Bein útsending: Fjármálastöðugleikanefnd kynnir yfirlýsingu sína Fjármálastöðugleikanefnd Seðlabankans mun kynna yfirlýsingu sína á fréttamannafundi sem hefst klukkan 9:30. Hægt verður að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. 28. september 2022 09:04
Líkur á að vaxandi áhætta tengdri fjármálastöðugleika haldi áfram Líkur eru á að áhætta tengd fjármálastöðugleika hér á landi muni halda áfram að vaxa vegna versnandi ytri aðstæðna. 28. september 2022 08:35