Rólegt veður í dag og á morgun eftir illviðri síðustu daga Fanndís Birna Logadóttir skrifar 27. september 2022 06:42 Veðrið í dag verður betra en um helgina eftir fyrstu haustlægðina. Vísir/Vilhelm Haglætis veður verður á landinu í dag og á morgun eftir illviðri síðustu daga og hefur vindur gengið niður á Austurhluta landsins. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofunnar. Gera má ráð fyrir norðlægri eða breytilegri átt í dag, þrír til tíu metrar á sekúndu, en norðvestan strekkingur austast fram eftir morgni. Bjart með köflum en skýjað norðaustantil á landinu þar sem einhverrar rigningu gæti orðið vart. Hitt tvö til tíu stig yfir daginn og mildast sunnan heiða. Á morgun verður hægur vindur og dálítil væta á víð og dreif en lengst af þurrt á Norðurlandi og hiti fjögur til tíu stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og lítilsháttar væta, en yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti 4 til 10 stig. Á fimmtudag: Sunnan 3-8 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hægt vaxandi suðaustan- og austanátt eftir hádegi, 10-18 um kvöldið með talsverðri rigningu á Suðausturlandi. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Norðaustan og austan 10-18 og víða rigning, talsverð úrkoma austantil fram eftir degi. Lægir smám saman sunnan- og austanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 13 stig. Á laugardag: Norðaustan- og norðanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Breytileg átt og dálítil væta með köflum. Áfram milt í veðri. Á mánudag: Suðaustanátt og úrkomulítið, en fer að rigna sunnan- og vestanlands. Hiti 8 til 12 stig. Veður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Gera má ráð fyrir norðlægri eða breytilegri átt í dag, þrír til tíu metrar á sekúndu, en norðvestan strekkingur austast fram eftir morgni. Bjart með köflum en skýjað norðaustantil á landinu þar sem einhverrar rigningu gæti orðið vart. Hitt tvö til tíu stig yfir daginn og mildast sunnan heiða. Á morgun verður hægur vindur og dálítil væta á víð og dreif en lengst af þurrt á Norðurlandi og hiti fjögur til tíu stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Hæg suðlæg eða breytileg átt og lítilsháttar væta, en yfirleitt þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti 4 til 10 stig. Á fimmtudag: Sunnan 3-8 m/s og rigning með köflum, en úrkomulítið um landið norðaustanvert. Hægt vaxandi suðaustan- og austanátt eftir hádegi, 10-18 um kvöldið með talsverðri rigningu á Suðausturlandi. Hiti breytist lítið. Á föstudag: Norðaustan og austan 10-18 og víða rigning, talsverð úrkoma austantil fram eftir degi. Lægir smám saman sunnan- og austanlands eftir hádegi. Hiti 6 til 13 stig. Á laugardag: Norðaustan- og norðanátt og rigning með köflum, en úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Breytileg átt og dálítil væta með köflum. Áfram milt í veðri. Á mánudag: Suðaustanátt og úrkomulítið, en fer að rigna sunnan- og vestanlands. Hiti 8 til 12 stig.
Veður Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Verndartollar marki vatnaskil í samskiptum við ESB Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent