Stefna á að veita upplýsingar á blaðamannafundi á miðvikudag Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2022 14:23 Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra fer fyrir rannsókn málsins. Vísir/Vilhelm Ríkislögreglustjóri stefnir á að halda blaðamannnafund á miðvikudaginn vegna sakamáls þar sem tveir karlmenn á þrítugsaldri eru grunaðir um að hafa ætlað að skipuleggja hryðjuverk. Lögregla horfir frekar til upplýsingafunda til að veita fjölmiðlum upplýsingar heldur en að svara fyrirspurnum fjölmiðla daglega. „Við ætlum að reyna að upplýsa eins mikið um þetta flókna mál og hægt er. Markmiðið er að gera það með þessum upplýsingafundum,“ segir Gunnar Hörður Garðarsson, samskiptastjóri hjá yfirstjórn Ríkislögreglustjóra. Þannig verði mannskapurinn nýttur betur og tryggt að réttar upplýsingar berist almenningi hverju sinni. „Við skiljum að það séu ekki allir glaðir með það, að ekki séu veitt viðtöl og stöðug upplýsingagjöf, en þetta er það sem við ætlum að gera í þessu tilfelli. Að hafa fundina þá frekar tíðari þegar við höfum upplýsingar sem við getum gefið út.“ Lögreglan boðaði til blaðamannafundar á fimmtudag vegna málsins. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, sagði á fundinum grun um að tveir menn hefðu haft í hyggju að undirbúa hryðjuverk hér á landi sem áttu að beinast gegn borgurum og stofnunum ríkisins. Mennirnir tveir sæta gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Hólmsheiði vegna málsins. Þeir eru taldir tengjast umfangsmikilli vopnaframleiðslu og -sölu. Um er að ræða framleiðslu á vopnum með þrívíddarprentara. Gunnar Hörður segir lögregluna nú vinna úr gífurlegu magni gagna. Lögreglan fór í húsleitir á níu stöðum síðastliðinn miðvikudag og lagði hald á mikið magn gagna. Meðal annars af heimilum mannanna. Stefnt er að því að halda upplýsingafund á miðvikudagin klukkan 15. Það skýrist betur eftir því sem nær dregur, að sögn Gunnars Harðar. Gæsluvarðhald yfir öðrum mannanna rennur út á miðvikudag. Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglumál Tengdar fréttir Segir skjólstæðing sinn samvinnufúsan og neita allri sök Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður annars tveggja manna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk, segir skjólstæðing sinn neita allri sök. 26. september 2022 07:06 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
„Við ætlum að reyna að upplýsa eins mikið um þetta flókna mál og hægt er. Markmiðið er að gera það með þessum upplýsingafundum,“ segir Gunnar Hörður Garðarsson, samskiptastjóri hjá yfirstjórn Ríkislögreglustjóra. Þannig verði mannskapurinn nýttur betur og tryggt að réttar upplýsingar berist almenningi hverju sinni. „Við skiljum að það séu ekki allir glaðir með það, að ekki séu veitt viðtöl og stöðug upplýsingagjöf, en þetta er það sem við ætlum að gera í þessu tilfelli. Að hafa fundina þá frekar tíðari þegar við höfum upplýsingar sem við getum gefið út.“ Lögreglan boðaði til blaðamannafundar á fimmtudag vegna málsins. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, sagði á fundinum grun um að tveir menn hefðu haft í hyggju að undirbúa hryðjuverk hér á landi sem áttu að beinast gegn borgurum og stofnunum ríkisins. Mennirnir tveir sæta gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Hólmsheiði vegna málsins. Þeir eru taldir tengjast umfangsmikilli vopnaframleiðslu og -sölu. Um er að ræða framleiðslu á vopnum með þrívíddarprentara. Gunnar Hörður segir lögregluna nú vinna úr gífurlegu magni gagna. Lögreglan fór í húsleitir á níu stöðum síðastliðinn miðvikudag og lagði hald á mikið magn gagna. Meðal annars af heimilum mannanna. Stefnt er að því að halda upplýsingafund á miðvikudagin klukkan 15. Það skýrist betur eftir því sem nær dregur, að sögn Gunnars Harðar. Gæsluvarðhald yfir öðrum mannanna rennur út á miðvikudag.
Grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Lögreglumál Tengdar fréttir Segir skjólstæðing sinn samvinnufúsan og neita allri sök Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður annars tveggja manna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk, segir skjólstæðing sinn neita allri sök. 26. september 2022 07:06 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Sjá meira
Segir skjólstæðing sinn samvinnufúsan og neita allri sök Ómar Örn Bjarnþórsson, lögmaður annars tveggja manna sem nú sitja í gæsluvarðhaldi grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverk, segir skjólstæðing sinn neita allri sök. 26. september 2022 07:06