Ástríkur, Steinríkur og Zlatan Ibrahimović Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. september 2022 07:00 Skjáskot úr myndinni þar sem Zlatan ætlast til að allir aðhyllist hann. Svipað og í raunveruleikanum. Ástríkur&Steinríkur Fertugi framherjinn Zlatan Ibrahimović stefnir á endurkomu með AC Milan í vetur þegar hann hefur jafnað sig af meiðslum sem hrjá hann um þessar mundir. Þá má sjá hann á hvíta skjánum á næsta ári þar sem hann mun leika í nýjustu myndinni um Ástrík og Steinrík. Ástríkur og Steinríkur koma upphaflega frá Frakklandi en um er að ræða teiknimyndasögur frá miðri síðustu öld sem rötuðu síðar á hvíta tjaldið í formi teiknimynda. Fyrir ekki svo löngu var ákveðið að gera leiknar myndir með þeim félögum og kemur ein slík út á næsta ári. Ástríkur og Steinríkur eru Gaulverjar sem eiga í eilífri baráttu við Júlíus Sesar og Rómarveldi. Frægt er töfraseyðið sem þeir félagar drukku í baráttu sinni við Rómverja og ætla mætti að Zlatan myndi vilja gera slíkt hið sama enda „barist“ við Rómverja oftar en einu sinni á ferli sínum. Hér mun hann þó vera hluti af Rómarveldi en karakter hans í myndinni heitir Oneofus og er rómverskur hermaður eða hershöfðingi. Soon. Vive la France #asterixetobelixlempiredumilieu pic.twitter.com/FIu00f899G— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 25, 2022 Hinn sænski Zlatan hefur gríðarlega tengingu við Ítalíu þar sem hann hefur spilað með Juventus, Inter og AC Milan. Hann er eins og áður sagði frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á síðustu leiktíð. Zlatan neitar þó að leggja skóna á hilluna og stefnir á að vera bæði á hvíta tjaldinu sem og knattspyrnuvellinum á næsta ári. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira
Ástríkur og Steinríkur koma upphaflega frá Frakklandi en um er að ræða teiknimyndasögur frá miðri síðustu öld sem rötuðu síðar á hvíta tjaldið í formi teiknimynda. Fyrir ekki svo löngu var ákveðið að gera leiknar myndir með þeim félögum og kemur ein slík út á næsta ári. Ástríkur og Steinríkur eru Gaulverjar sem eiga í eilífri baráttu við Júlíus Sesar og Rómarveldi. Frægt er töfraseyðið sem þeir félagar drukku í baráttu sinni við Rómverja og ætla mætti að Zlatan myndi vilja gera slíkt hið sama enda „barist“ við Rómverja oftar en einu sinni á ferli sínum. Hér mun hann þó vera hluti af Rómarveldi en karakter hans í myndinni heitir Oneofus og er rómverskur hermaður eða hershöfðingi. Soon. Vive la France #asterixetobelixlempiredumilieu pic.twitter.com/FIu00f899G— Zlatan Ibrahimovi (@Ibra_official) September 25, 2022 Hinn sænski Zlatan hefur gríðarlega tengingu við Ítalíu þar sem hann hefur spilað með Juventus, Inter og AC Milan. Hann er eins og áður sagði frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á síðustu leiktíð. Zlatan neitar þó að leggja skóna á hilluna og stefnir á að vera bæði á hvíta tjaldinu sem og knattspyrnuvellinum á næsta ári.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Sjá meira