Óttaðist líf sitt vegna rasista og nettrölla Atli Arason skrifar 25. september 2022 14:00 Alex Scott með BBC á EM í Englandi. Getty Images Alex Scott, fyrrum leikmaður Arsenal og enska landsliðsins, segist hafa óttast um líf sitt og gat ekki yfirgefið húsið sitt vegna rasista og nettrölla sem hótuðu að binda enda á líf hennar. Hin 37 ára gamla Scott vakti athygli í teymi sparkspekinga hjá BBC í kringum Evrópumótið í sumar þegar Englendingar fóru alla leið og unnu mótið á heimavelli. Eftir að mótið kláraðist var ranglega greint frá því í breskum miðlum að hún myndi taka við starfi Sue Barker í vinsæla spurningaþættinum A Question of Sport hjá breska ríkisútvarpinu. Barker hafði áður verið sagt upp störfum eftir að hafa stýrt þættinum í 24 ár. Þetta virtist gera marga Breta reiða og einhverjir þeirra beindu reiði sinni að Scott og húðliti hennar, þar sem hún fékk ítrekaðar líflátshótanir. „Þetta var komið á það stig að ég var orðin hrædd um lífið mitt,“ sagði Scott við The Times. „Ég þorði ekki að fara út úr húsi, ekki einu sinni til þess að fara út í búð. Við komust alveg upp á það stig en aldrei hefði mig grunað þetta. Að ef einhver þeldökkur sem gæti mögulega tekið við starfi af svona goðsögn, að slíkt gæti skapað svona mikinn hatur í samfélaginu.“ Scott segist hafa snúið sér að áfengi til að reyna að deyfa vanlíðan en leitaði sér einnig aðstoða lækna og sérfræðinga. „Ég dreg mikin lærdóm af því sem ég lenti í. Ég væri ekki sama manneskjan án þessara uppákoma,“ bætti Scott við sem telur sig vera á betri stað í dag. Alex Scott verður hluti af teymi sérfræðinga BBC á útsendingum sjónvarpsstöðvarinnar frá HM karla í Katar í nóvember og desember. EM 2022 í Englandi Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Hin 37 ára gamla Scott vakti athygli í teymi sparkspekinga hjá BBC í kringum Evrópumótið í sumar þegar Englendingar fóru alla leið og unnu mótið á heimavelli. Eftir að mótið kláraðist var ranglega greint frá því í breskum miðlum að hún myndi taka við starfi Sue Barker í vinsæla spurningaþættinum A Question of Sport hjá breska ríkisútvarpinu. Barker hafði áður verið sagt upp störfum eftir að hafa stýrt þættinum í 24 ár. Þetta virtist gera marga Breta reiða og einhverjir þeirra beindu reiði sinni að Scott og húðliti hennar, þar sem hún fékk ítrekaðar líflátshótanir. „Þetta var komið á það stig að ég var orðin hrædd um lífið mitt,“ sagði Scott við The Times. „Ég þorði ekki að fara út úr húsi, ekki einu sinni til þess að fara út í búð. Við komust alveg upp á það stig en aldrei hefði mig grunað þetta. Að ef einhver þeldökkur sem gæti mögulega tekið við starfi af svona goðsögn, að slíkt gæti skapað svona mikinn hatur í samfélaginu.“ Scott segist hafa snúið sér að áfengi til að reyna að deyfa vanlíðan en leitaði sér einnig aðstoða lækna og sérfræðinga. „Ég dreg mikin lærdóm af því sem ég lenti í. Ég væri ekki sama manneskjan án þessara uppákoma,“ bætti Scott við sem telur sig vera á betri stað í dag. Alex Scott verður hluti af teymi sérfræðinga BBC á útsendingum sjónvarpsstöðvarinnar frá HM karla í Katar í nóvember og desember.
EM 2022 í Englandi Enski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira