Arnar með munnlegt samkomulag við annað lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2022 20:30 Arnar Grétarsson mun ekki klára tímabilið með KA þar sem hann hefur náð munnlegu samkomulagi við annað lið. vísir/diego Arnar Grétarsson lét af störfum sem þjálfari KA í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann hefur nú staðfest að hann sé þegar búinn að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Það kom eilítið á óvart þegar KA tilkynnti fyrr í dag að Hallgrímur Jónasson, aðstoðarmaður Arnars, væri búinn að taka við liðinu og myndi stýra því næstu þrjú árin. Samningur Arnars við KA átti að renna út að tímabilinu loknu en enn er öll úrslitakeppnin eftir og KA í blússandi baráttu um Evrópusæti. Arnar staðfesti hins vegar í spjalli við íþróttadeild RÚV að hann væri nú þegar búið að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða Val en Ólafur Jóhannesson mun ekki halda áfram með liðið að tímabilinu loknu. „Ég er kominn með munnlegt samkomulag við annað félag, án þess að vera búinn að skrifa undir neitt og það hlýtur að vera ástæðan fyrir þessu,“ sagði Arnar við RÚV er hann var spurður út ástæðu þess að hann myndi ekki klára tímabilið á Akureyri. Þegar 22 umferðum er lokið í Bestu deildinni er KA í 3. sæti með 43 stig á meðan Valur er í 4. sæti með 32 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Tengdar fréttir Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 12. september 2022 20:01 Lætin í KA-heimilinu kostuðu Arnar einn leik í viðbót Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um fimm leikja bann Arnars Grétarssonar, þjálfara KA, og sekt knattspyrnudeildar KA að upphæð 100.000 krónur. 19. ágúst 2022 10:46 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Það kom eilítið á óvart þegar KA tilkynnti fyrr í dag að Hallgrímur Jónasson, aðstoðarmaður Arnars, væri búinn að taka við liðinu og myndi stýra því næstu þrjú árin. Samningur Arnars við KA átti að renna út að tímabilinu loknu en enn er öll úrslitakeppnin eftir og KA í blússandi baráttu um Evrópusæti. Arnar staðfesti hins vegar í spjalli við íþróttadeild RÚV að hann væri nú þegar búið að gera munnlegt samkomulag við annað félag. Samkvæmt heimildum Vísis er um að ræða Val en Ólafur Jóhannesson mun ekki halda áfram með liðið að tímabilinu loknu. „Ég er kominn með munnlegt samkomulag við annað félag, án þess að vera búinn að skrifa undir neitt og það hlýtur að vera ástæðan fyrir þessu,“ sagði Arnar við RÚV er hann var spurður út ástæðu þess að hann myndi ekki klára tímabilið á Akureyri. Þegar 22 umferðum er lokið í Bestu deildinni er KA í 3. sæti með 43 stig á meðan Valur er í 4. sæti með 32 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KA Tengdar fréttir Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 12. september 2022 20:01 Lætin í KA-heimilinu kostuðu Arnar einn leik í viðbót Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um fimm leikja bann Arnars Grétarssonar, þjálfara KA, og sekt knattspyrnudeildar KA að upphæð 100.000 krónur. 19. ágúst 2022 10:46 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Segist ekki búinn að ákveða hvað framtíðin ber í skauti sér: „Fjölskyldan tosar mig suður“ Þrátt fyrir frábæran árangur KA í Bestu deild karla í fótbolta á leiktíðinni er framtíð Arnars Grétarssonar, þjálfara liðsins, sögð í lausu lofti en samningur hans við félagið rennur út eftir tímabilið. 12. september 2022 20:01
Lætin í KA-heimilinu kostuðu Arnar einn leik í viðbót Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í gær úrskurð aga- og úrskurðarnefndar um fimm leikja bann Arnars Grétarssonar, þjálfara KA, og sekt knattspyrnudeildar KA að upphæð 100.000 krónur. 19. ágúst 2022 10:46