Áhugi Íslendinga á evrópskum þáttaröðum hefur stóraukist Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2022 12:31 Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2. Ítalska mafíuþáttaröðin Gomorra er á meðal þeirra sem bætast við í gegnum Kritic. Efnisveitan Stöð 2+ hefur samið við þjónustuna Kritic sem eykur úrval þáttaraða á hinum ýmsu tungumálum eins og til dæmis frönsku, dönsku, norsku, ítölsku, spænsku, pólsku og þýsku. Áhugi Íslendinga á evrópsku efni hefur stóraukist síðustu misseri. Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, segir að þetta sé algjör nýjung í vöruúrvali Stöðvar 2+ en hingað til hefur nær eingöngu verið boðið upp á efni á íslensku og ensku. „Við finnum það á okkar áskrifendum að áhuginn á hágæða sjónvarpsefni hefur aldrei verið meiri. Kritic útvegar okkur hágæða evrópskar þáttaraðir á ýmsum tungumálum. Nú þegar eru komnar inn 26 þáttaraðir frá þeim og munu fleiri bætast við í vikunni. Í hverjum mánuði munum við svo bæta við úrvalið,“ segir Þóra. Valið af sérfræðingum „Það hefur sýnt sig með tilkomu stóru erlendu efnisveitnanna að ef efnið er gott þá skiptir tungumálið litlu máli. Dæmi um það má nefna kóresku seríuna Squid Game,“ segir hún en kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game sló öll áhorfsmet og er sá vinsælasti á streymisveitunni Netflix frá upphafi. „Við þekkjum vel til þeirra aðila sem standa á bak við Kritic þjónustuna og treystum þeirra sérþekkingu þegar kemur að vali á besta sjónvarpsefninu sem völ er á hverju sinni. Við erum gríðarlega spennt fyrir því úrvali sem þjónustan samanstendur af nú þegar og vitum að von er á ennþá meira efni frá Kritic sem áskrifendur Stöðvar 2+ munu njóta góðs af.“ Klippa: Stöð 2 - Kritic Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar. Bíó og sjónvarp Neytendur Tengdar fréttir Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. 14. september 2022 15:41 Anchorman og aðrar klassískar bíómyndir lifna við hjá Stöð 2 Stöð 2 frumsýndi í gær metnaðarfulla auglýsingu þar sem hitað er upp fyrir haustdagskrá stöðvarinnar. Leitað var í smiðju streymisveitunnar Stöðvar 2+ og nokkur fræg atriði úr bíómyndum sem þar eru að finna endurgerð. 6. september 2022 07:00 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þóra Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2, segir að þetta sé algjör nýjung í vöruúrvali Stöðvar 2+ en hingað til hefur nær eingöngu verið boðið upp á efni á íslensku og ensku. „Við finnum það á okkar áskrifendum að áhuginn á hágæða sjónvarpsefni hefur aldrei verið meiri. Kritic útvegar okkur hágæða evrópskar þáttaraðir á ýmsum tungumálum. Nú þegar eru komnar inn 26 þáttaraðir frá þeim og munu fleiri bætast við í vikunni. Í hverjum mánuði munum við svo bæta við úrvalið,“ segir Þóra. Valið af sérfræðingum „Það hefur sýnt sig með tilkomu stóru erlendu efnisveitnanna að ef efnið er gott þá skiptir tungumálið litlu máli. Dæmi um það má nefna kóresku seríuna Squid Game,“ segir hún en kóreski sjónvarpsþátturinn Squid Game sló öll áhorfsmet og er sá vinsælasti á streymisveitunni Netflix frá upphafi. „Við þekkjum vel til þeirra aðila sem standa á bak við Kritic þjónustuna og treystum þeirra sérþekkingu þegar kemur að vali á besta sjónvarpsefninu sem völ er á hverju sinni. Við erum gríðarlega spennt fyrir því úrvali sem þjónustan samanstendur af nú þegar og vitum að von er á ennþá meira efni frá Kritic sem áskrifendur Stöðvar 2+ munu njóta góðs af.“ Klippa: Stöð 2 - Kritic Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar.
Bíó og sjónvarp Neytendur Tengdar fréttir Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. 14. september 2022 15:41 Anchorman og aðrar klassískar bíómyndir lifna við hjá Stöð 2 Stöð 2 frumsýndi í gær metnaðarfulla auglýsingu þar sem hitað er upp fyrir haustdagskrá stöðvarinnar. Leitað var í smiðju streymisveitunnar Stöðvar 2+ og nokkur fræg atriði úr bíómyndum sem þar eru að finna endurgerð. 6. september 2022 07:00 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. 14. september 2022 15:41
Anchorman og aðrar klassískar bíómyndir lifna við hjá Stöð 2 Stöð 2 frumsýndi í gær metnaðarfulla auglýsingu þar sem hitað er upp fyrir haustdagskrá stöðvarinnar. Leitað var í smiðju streymisveitunnar Stöðvar 2+ og nokkur fræg atriði úr bíómyndum sem þar eru að finna endurgerð. 6. september 2022 07:00