Rooney tók meintan rasista af velli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. september 2022 12:00 Wayne Rooney tók við DC United í júlí. getty/Andrew Katsampes Wayne Rooney, þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta, tók leikmann liðsins af velli í leik gegn Inter Miami í gær eftir að hann var sakaður um að hafa beitt andstæðing kynþáttaníði. Taxi Fountas, leikmaður DC United, er sakaður um að hafa nota n-orðið um Damian Lowe, jamaískan leikmann Inter Miami eftir að þeim lenti saman. Í kjölfarið varð fjandinn laus. Phil Neville, þjálfari Inter Miami, ræddi við leikmenn sína og hvort þeir vildu halda leik áfram sem og þeir gerðu. Rooney tók síðan Fountas af velli. Neville hrósaði fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og sagði að virðing sín fyrir honum hefði aukist. „Ég verð að hrósa dómaranum fyrir hvernig hann höndlaði mjög erfiða stöðu. Hann fylgdi reglum MLS og ég ber mikla virðingu fyrir því hvernig Wayne Rooney tók á þessu,“ sagði Neville. „Þetta jók virðingu mína fyrir honum, miklu meira en nokkurt mark sem hann skoraði. Leikmenn voru sorgmæddir og leiðir.“ MLS-deildin hefur nú hafið rannsókn á málinu. Ef Fountas, sem skoraði í leiknum, verður fundinn sekur er hann væntanlega á leið í langt bann. Inter Miami vann leikinn með þremur mörkum gegn tveimur. Liðið er í 7. sæti Austurdeildarinnar en DC United í því fjórtánda og neðsta. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira
Taxi Fountas, leikmaður DC United, er sakaður um að hafa nota n-orðið um Damian Lowe, jamaískan leikmann Inter Miami eftir að þeim lenti saman. Í kjölfarið varð fjandinn laus. Phil Neville, þjálfari Inter Miami, ræddi við leikmenn sína og hvort þeir vildu halda leik áfram sem og þeir gerðu. Rooney tók síðan Fountas af velli. Neville hrósaði fyrrverandi samherja sínum hjá Manchester United og sagði að virðing sín fyrir honum hefði aukist. „Ég verð að hrósa dómaranum fyrir hvernig hann höndlaði mjög erfiða stöðu. Hann fylgdi reglum MLS og ég ber mikla virðingu fyrir því hvernig Wayne Rooney tók á þessu,“ sagði Neville. „Þetta jók virðingu mína fyrir honum, miklu meira en nokkurt mark sem hann skoraði. Leikmenn voru sorgmæddir og leiðir.“ MLS-deildin hefur nú hafið rannsókn á málinu. Ef Fountas, sem skoraði í leiknum, verður fundinn sekur er hann væntanlega á leið í langt bann. Inter Miami vann leikinn með þremur mörkum gegn tveimur. Liðið er í 7. sæti Austurdeildarinnar en DC United í því fjórtánda og neðsta.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Fótbolti Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Fótbolti Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Enski boltinn Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Enski boltinn Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Sjá meira