Eiður Smári: „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári“ Atli Arason skrifar 17. september 2022 16:43 Eiði Smára finnst bara gaman að fara einu sinni á ári til Vestmannaeyja. Vísir/Hulda Margrét FH-ingar enda 22 leikja deildarkeppni í 11. og næst neðsta sæti eftir tap gegn Stjörnunni í Garðabænum í lokaumferðinni í dag. FH-ingar fara því í neðri hluta úrslitakeppninnar og þurfa að leika einum útileik meira en flest önnur lið. Eiður Smári Guðjonhsen, þjálfari FH, sér eftir þessum auka heimaleik en FH-ingar þurfa að heimsækja ÍBV til Eyja í fyrsta leik úrslitakeppninnar. „Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH. Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
„Það er bara gaman að fara til Vestmannaeyja einu sinni á ári, ég hefði óskað þess að þurfa ekki að fara þangað aftur,“ sagði Eiður og hló áður en hann bætti við. „Það hefði verið rosa sterkt fyrir okkur að fá auka heimaleik, það eru allir sammála um það. Leikmannahópurinn okkar verður að gera sér grein fyrir því að þeir eru of góðir til að spila ekki í efstu deild á Íslandi. Við verðum hins vegar líka að gera okkur grein fyrir því að það kostar blóð svita og tár að halda sér í efstu deild,“ sagði Eiður Smári í viðtali við Vísi eftir leik. Eiður telur FH-inga óheppna að fara tómhenta frá Garðabænum en Eiður var að mestu ánægður með spilamennsku sinna leikmanna í dag. „Ég er sáttur miðað við að við komum í Garðarbæinn og stjórnuðum leiknum. Ég er sáttur við stóran kafla af leiknum en ósáttur við margt annað. Við höfum ekki verið jafn skarpir og ákafir og við vorum í síðasta leik. Þessi deild býður bara ekki upp á að við slökkvum á okkur í eina sekúndu.“ „Þetta er svekkelsi með fullri virðingu fyrir Stjörnunni, miðað við hvernig við spiluðum og miðað við hvernig leikurinn þróaðist þá er í raun óskiljanlegt að við hefðum tapað þessum leik. Mér fannst við stjórna honum frá fyrstu til síðustu mínútu en við gleymdum okkur aðeins í tveimur föstum leikatriðum. Það er rosalega súrt miðað við spilamennskuna því mér fannst við eiga meira skilið,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, þjálfari FH.
Besta deild karla FH Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan 2-1 FH | Stjarnan endar í efri helming og FH í fallsæti Stjarnan mun leika í efri hluta úrslitakeppni Bestu-deildar karla eftir 2-1 sigur á FH á Samsung-vellinum í Garðabæ. Á sama tíma er FH komið í fallsæti. Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar í leiknum. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg. 17. september 2022 15:55