Danir verðlaunuðu ferðalanga með fríum bjór Sindri Sverrisson skrifar 15. september 2022 14:00 Það var boðið upp á bjór fyrir stuðningsmenn Sevilla á Parken í gær. Innan vallar þreytti Ísak Bergmann Jóhannesson frumraun sína í sjálfri Meistaradeild Evrópu, aðeins 19 ára gamall. Samsett/Getty Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og Silkeborg eru ansi góðir gestgjafar að mati spænskra og enskra stuðningsmanna sem mætt hafa til Danmerkur vegna Evrópuleikja í fótbolta í vikunni. FCK tók á móti Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og í kvöld mætir Silkeborg liði West Ham í Sambandsdeildinni. Eins og fram kom í leikdagspistli Runólfs Trausta Þórhallssonar sem var á Parken í gær þá voru spænskir stuðningsmenn Sevilla þar í miklum minnihluta, eða aðeins 67 gegn tæplega 35.000 stuðningsmönnum FCK. Spánverjarnir voru hins verðlaunaðir fyrir að gera sér ferð til Danmerkur og fengu frían bjór á Parken, eins og sjá má hér að neðan, og kættust mjög yfir að fá söngvatn til að skála í. Salud @SevillaFC Thanks for traveling to Copenhagen #fcklive #ucl #copenhagen #fcksfc pic.twitter.com/HUhtWxMkGm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 14, 2022 Forráðamenn Silkeborgar vildu svo greinilega ekki vera minni menn því að þegar stuðningsmenn West Ham mættu til að sækja sér miða á leikinn í Silkeborg í dag fengu þeir þar frían bjór í boði danska félagsins. Unbelievable from @SilkeborgIF who have provided the @WestHam fans with a free beer whilst collecting our tickets for the match tonightDenmark, probably the best country in the world pic.twitter.com/pOfbaIYKxq— Aaron Hinton (@aaronhinton) September 15, 2022 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
FCK tók á móti Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld og í kvöld mætir Silkeborg liði West Ham í Sambandsdeildinni. Eins og fram kom í leikdagspistli Runólfs Trausta Þórhallssonar sem var á Parken í gær þá voru spænskir stuðningsmenn Sevilla þar í miklum minnihluta, eða aðeins 67 gegn tæplega 35.000 stuðningsmönnum FCK. Spánverjarnir voru hins verðlaunaðir fyrir að gera sér ferð til Danmerkur og fengu frían bjór á Parken, eins og sjá má hér að neðan, og kættust mjög yfir að fá söngvatn til að skála í. Salud @SevillaFC Thanks for traveling to Copenhagen #fcklive #ucl #copenhagen #fcksfc pic.twitter.com/HUhtWxMkGm— F.C. København (@FCKobenhavn) September 14, 2022 Forráðamenn Silkeborgar vildu svo greinilega ekki vera minni menn því að þegar stuðningsmenn West Ham mættu til að sækja sér miða á leikinn í Silkeborg í dag fengu þeir þar frían bjór í boði danska félagsins. Unbelievable from @SilkeborgIF who have provided the @WestHam fans with a free beer whilst collecting our tickets for the match tonightDenmark, probably the best country in the world pic.twitter.com/pOfbaIYKxq— Aaron Hinton (@aaronhinton) September 15, 2022
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira