Unglingsstúlka dæmd fyrir að bana meintum nauðgara sínum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. september 2022 06:44 Pieper Lewis í dómsal í Des Moines í Iowa í gær. Hún stakk meintan nauðgara sinn í júní árið 2020 en þá var hún fimmtán ára gömul. Hún var upprunalega ákærð fyrir morð. AP/Zach Boyden-Holmes Bandarísk unglingsstúlka hefur verið dæmd í fimm ára skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stungið meintan nauðgara sinn til dauða. Stúlkan gekkst í fyrra við því að hafa gerst sek um manndráp af gáleysi og að hafa valdið manninum skaða viljandi. Pieper Lewis, sem er sautján ára, var þá dæmd til að greiða fjölskyldu Zachary Brooks 150 þúsund Bandaríkjadali, eða um 21 milljón krónur, í skaðabætur. Lewis var aðeins fimmtán ára þegar hún banaði Brooks árið 2020 í Des Moines í Iowa. Á meðan Lewis er á skilorði mun Lewis, samkvæmt ákvörðun dómara, búa á áfangaheimili og mun þurfa að bera ökklaband, sem rekur ferðir hennar. Brjóti Lewis skilorð gæti hún átt yfir höfði sér 20 ára fangelsi. Lewis flúði heimili foreldra sinna árið 2020 vegna ofbeldis inni á heimilinu og hafði fyrir óheppni orðið á vegi karlmanns, sem veitti henni húsaskjól. Hann nýtti sér aðstæður hennar og þrælaði henni í kynlífsmansal. Að hennar sögn var einn þeirra Brooks, sem þá var 37 ára gamall, og hún segir hafa nauðgað sér ítrekað. Lewis stakk hann oftar en þrjátíu sinnum í júní 2020 í íbúð í Des Moines. Hún var aðeins fimmtán ára gömul. Hvorki saksóknarar né lögregla hafa mótmælt því að Lewis hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi eða hún hafi verið seld mansali. Saksóknarar héldu því hins vegar fram fyrir dómi að Brooks hafi verið sofandi þegar honum var banað og hann því ekki ógnað Lewis á þeirri stundu. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Pieper Lewis, sem er sautján ára, var þá dæmd til að greiða fjölskyldu Zachary Brooks 150 þúsund Bandaríkjadali, eða um 21 milljón krónur, í skaðabætur. Lewis var aðeins fimmtán ára þegar hún banaði Brooks árið 2020 í Des Moines í Iowa. Á meðan Lewis er á skilorði mun Lewis, samkvæmt ákvörðun dómara, búa á áfangaheimili og mun þurfa að bera ökklaband, sem rekur ferðir hennar. Brjóti Lewis skilorð gæti hún átt yfir höfði sér 20 ára fangelsi. Lewis flúði heimili foreldra sinna árið 2020 vegna ofbeldis inni á heimilinu og hafði fyrir óheppni orðið á vegi karlmanns, sem veitti henni húsaskjól. Hann nýtti sér aðstæður hennar og þrælaði henni í kynlífsmansal. Að hennar sögn var einn þeirra Brooks, sem þá var 37 ára gamall, og hún segir hafa nauðgað sér ítrekað. Lewis stakk hann oftar en þrjátíu sinnum í júní 2020 í íbúð í Des Moines. Hún var aðeins fimmtán ára gömul. Hvorki saksóknarar né lögregla hafa mótmælt því að Lewis hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi eða hún hafi verið seld mansali. Saksóknarar héldu því hins vegar fram fyrir dómi að Brooks hafi verið sofandi þegar honum var banað og hann því ekki ógnað Lewis á þeirri stundu.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira