Mendy sýknaður af einni nauðgunarákæru Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. september 2022 17:46 Benjamin Mendy var í dag sýknaður af einni nauðgunarákæru. Getty/Christopher Furlong Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy hefur verið sýknaður af einni nauðgunarákæru. Hann er þó enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til nauðgunnar og kynferðislegt áreiti gegn sex ungum konum. Mendy var í dag sýknaður í Chester Crown Court dómhúsinu af naugunarákæru gegn 19 ára konu á heimili sínu í Prestbury þann 24. júlí fyrir rúmu ári. Louis Saha Mattuire, sem einnig er ákærður í málum Mendy, var einnig sýknaður af tveimur nauðgunarákærum gegn konunni. Það var dómari málsins, Stephen Everett, sem fyrirskipaði það að tvímenningarnir yrðu sýknaðir. Það gerði hann eftir að saksóknurum tókst ekki að útvega frekari sönnunargögnum. Fyrr í mánuðinum frétti kviðdómurinn af myndbandi í einkaeigu þar sem mátti sjá umrædda konu stunda kynlíf með Mattuire að því er virðist af „miklum áhuga“ kvöldið sem hún segir að sér hafi verið nauðgað. Í framhaldinu tóku saksóknarar ákvörðun um það að þeir myndu ekki áfram leitast eftir sakfellingu í þessu máli, en að áfram yrði haldið að vinna í öðrum málum gegn tvímenningunum. Manchester City footballer Benjamin Mendy has been found not guilty of one count of rape on the direction of the judge at his trial at Chester Crown Court.Warning: This video contains content that some may find distressing. pic.twitter.com/o0F53bYgbE— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 13, 2022 Mendy er eins og áður segir enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til naugunnar og kynferðislega áreitni gegn sex ungum konum. Saksóknarar hafa lýst Mendy sem „rándýri“ sem hafi reynt að „breyta eltingaleik sínum við konur fyrir kynlíf í leik.“ Þá er Mattuire, vinur Mendy, sakaður um að hafa haft það hlutverk að finna ungar konur til að stunda kynlíf með. Mattuire er enn ákærður fyrir sex nauðganir og þrjú tilfelli af kynferðislegri áreitni gegn sjö konum. Báðir hafa þeir neitað sök í öllum tilvikum og segja að ef kynlíf hafi átt sér stað þá hafi það verið með samþykki allra aðila. Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Tengdar fréttir Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Mendy var í dag sýknaður í Chester Crown Court dómhúsinu af naugunarákæru gegn 19 ára konu á heimili sínu í Prestbury þann 24. júlí fyrir rúmu ári. Louis Saha Mattuire, sem einnig er ákærður í málum Mendy, var einnig sýknaður af tveimur nauðgunarákærum gegn konunni. Það var dómari málsins, Stephen Everett, sem fyrirskipaði það að tvímenningarnir yrðu sýknaðir. Það gerði hann eftir að saksóknurum tókst ekki að útvega frekari sönnunargögnum. Fyrr í mánuðinum frétti kviðdómurinn af myndbandi í einkaeigu þar sem mátti sjá umrædda konu stunda kynlíf með Mattuire að því er virðist af „miklum áhuga“ kvöldið sem hún segir að sér hafi verið nauðgað. Í framhaldinu tóku saksóknarar ákvörðun um það að þeir myndu ekki áfram leitast eftir sakfellingu í þessu máli, en að áfram yrði haldið að vinna í öðrum málum gegn tvímenningunum. Manchester City footballer Benjamin Mendy has been found not guilty of one count of rape on the direction of the judge at his trial at Chester Crown Court.Warning: This video contains content that some may find distressing. pic.twitter.com/o0F53bYgbE— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 13, 2022 Mendy er eins og áður segir enn ákærður fyrir sjö nauðganir, eina tilraun til naugunnar og kynferðislega áreitni gegn sex ungum konum. Saksóknarar hafa lýst Mendy sem „rándýri“ sem hafi reynt að „breyta eltingaleik sínum við konur fyrir kynlíf í leik.“ Þá er Mattuire, vinur Mendy, sakaður um að hafa haft það hlutverk að finna ungar konur til að stunda kynlíf með. Mattuire er enn ákærður fyrir sex nauðganir og þrjú tilfelli af kynferðislegri áreitni gegn sjö konum. Báðir hafa þeir neitað sök í öllum tilvikum og segja að ef kynlíf hafi átt sér stað þá hafi það verið með samþykki allra aðila.
Fótbolti Kynferðisofbeldi Enski boltinn Tengdar fréttir Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31 Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25 Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00 Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Sakaður um að nauðga konum í læstum neyðarrýmum Saksóknari lýsti því fyrir rétti í Englandi í dag hvernig knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, hefði ásamt félaga sínum gert sér að leik að nauðga ungum konum í afgirtri glæsivillu sinni í Cheshire-sýslu. 15. ágúst 2022 16:31
Mendy látinn laus gegn tryggingu en þarf að skila vegabréfinu Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið látinn laus gegn tryggingu. 7. janúar 2022 15:25
Mendy færður í eitt alræmdasta fangelsi Bretlands Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City sem er sakaður um átta kynferðisbrot, hefur verið færður í eitt alræmdasta fangelsi Englands vegna ótta um öryggi hans. 5. janúar 2022 13:00
Mendy ákærður fyrir sjöundu nauðgunina Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur verið ákærður fyrir enn eina nauðgunina. 22. desember 2021 12:47