Ætlar að ná metinu af Tryggva Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2022 09:30 Steven Lennon er einn af aðeins fimm mönnum sem skorað hafa hundrað mörk í efstu deild á Íslandi. Stöð 2 Steven Lennon vonast til þess að stífla hafi brostið þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark í efstu deild á Íslandi á sunnudaginn, fyrstur erlendra knattspyrnumanna. Lennon hefur búið á Íslandi og spilað hér í efstu deild frá árinu 2011, fyrstu þrjú tímabilin með Fram en svo með FH. Á sunnudaginn kom hann inn á af varamannabekknum og skoraði í 6-1 sigri gegn ÍA. Það var þó aðeins þriðja mark Lennons í sumar sem er eitthvað sem hann er alls ekki vanur. Hann hafði beðið í sextíu daga frá því að hann skoraði 99. markið sitt og meðal annars brennt af tveimur vítaspyrnum. Sat það svona í honum að næsta mark yrði það hundraðasta? „Kannski dálítið. Það er stór áfangi fyrir hvern sem er að skora hundrað mörk. Auðvitað hugsaði ég mikið um það en það hélt ekki aftur af mér eða setti mig undir þrýsting. Þessi leiktíð hefur ekki verið sú besta hjá mér hvað markaskorun varðar en nú þegar markið er komið vonast ég til að geta skorað mörg fleiri,“ segir Lennon í Sportpakkanum á Stöð 2. Lennon er einn af aðeins fimm leikmönnum sem skorað hafa hundrað mörk í efstu deild á Íslandi. Hann er einu marki á eftir Guðmundi Steinssyni og þrettán á eftir Atla Viðari Björnssyni, en efstir eru Tryggvi Guðmundsson með 131 mark og Ingi Björn Albertsson með 126 mörk. Lennon ætlar sér að slá þeim við: „Ég er enn 34 ára og á nokkur ár eftir, og er enn í formi. Ég þarf bara að eiga betri leiktíð en ég hef átt á þessu ári, en ég veit að svo verður. Þetta er bara eitt af þessum árum. Vonandi næ ég að saxa á þessa stráka á næstu árum.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla FH Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira
Lennon hefur búið á Íslandi og spilað hér í efstu deild frá árinu 2011, fyrstu þrjú tímabilin með Fram en svo með FH. Á sunnudaginn kom hann inn á af varamannabekknum og skoraði í 6-1 sigri gegn ÍA. Það var þó aðeins þriðja mark Lennons í sumar sem er eitthvað sem hann er alls ekki vanur. Hann hafði beðið í sextíu daga frá því að hann skoraði 99. markið sitt og meðal annars brennt af tveimur vítaspyrnum. Sat það svona í honum að næsta mark yrði það hundraðasta? „Kannski dálítið. Það er stór áfangi fyrir hvern sem er að skora hundrað mörk. Auðvitað hugsaði ég mikið um það en það hélt ekki aftur af mér eða setti mig undir þrýsting. Þessi leiktíð hefur ekki verið sú besta hjá mér hvað markaskorun varðar en nú þegar markið er komið vonast ég til að geta skorað mörg fleiri,“ segir Lennon í Sportpakkanum á Stöð 2. Lennon er einn af aðeins fimm leikmönnum sem skorað hafa hundrað mörk í efstu deild á Íslandi. Hann er einu marki á eftir Guðmundi Steinssyni og þrettán á eftir Atla Viðari Björnssyni, en efstir eru Tryggvi Guðmundsson með 131 mark og Ingi Björn Albertsson með 126 mörk. Lennon ætlar sér að slá þeim við: „Ég er enn 34 ára og á nokkur ár eftir, og er enn í formi. Ég þarf bara að eiga betri leiktíð en ég hef átt á þessu ári, en ég veit að svo verður. Þetta er bara eitt af þessum árum. Vonandi næ ég að saxa á þessa stráka á næstu árum.“ Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla FH Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Sjá meira