Bjössi í Mínus merkti sig Bubba að eilífu Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 7. september 2022 11:42 Bubbi og Bjössi, sem oft er kenndur við Mínus, skelltu sér saman í tattoo á dögunum eins og sönnum vinum sæmir. Skjáskot IG Tónlistarmennirnir og félagarnir Bubbi Morthens og Björn Stefánsson, betur þekktur sem Bjössi í Mínus, gerðu sér lítið fyrir og skelltu sér saman í tattoo. Bjössi er einn þeirra leikara sem vippar sér í ham Bubba í uppsetningu Borgarleikhússins á sýningunni 9 Líf og hefur mikil vinátta myndast þeirra á milli. Fyrir utan það að vera báðir vel skreyttir blekverkum um líkamann, eins og sönnum rokkurum sæmir, eiga þeir félagar jú eitt og annað sameiginlegt. Við spiluðum saman um tíma þegar ég var í Mínus og síðan þá höfum við alltaf verið að leita að ástæðu til að gera eitthvað meira, þar sem við fundum að við náðum mjög vel saman. Svo kom þessi sýning skyndilega upp í fangið á okkur sem gerir það að verkum að núna erum við alltaf að hittast. Sannkölluð „BOBA“ Það lá því í hlutarins eðli að næsta skref í vináttusambandinu væri að fara saman í tattoo en Bjössi sýndi frá ferlinu á Instagram síðu sinni í gær. Eins og sjá má á skjáskotinu hér fyrir neðan urðu boxhanskar fyrir valinu hjá Bubba á meðan Bjössi gerði eiginhandaáritun Kóngsins ódauðlega á armi sínum. Bubbi fékk sér boxhanska og Bjössi Bubba, sannkölluð „BOBA!“Skjáskot Instagram „Ég fékk mér reyndar líka Nintendo fjarstýringu,“ segir Bjössi og hlær. Vinsældir leiksýningarinnar 9 Líf í Borgarleikhúsinu virðast engan endi ætla að taka en sýningin mun halda áfram sýningum í haust. Tónlist Leikhús Húðflúr Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira
Bjössi er einn þeirra leikara sem vippar sér í ham Bubba í uppsetningu Borgarleikhússins á sýningunni 9 Líf og hefur mikil vinátta myndast þeirra á milli. Fyrir utan það að vera báðir vel skreyttir blekverkum um líkamann, eins og sönnum rokkurum sæmir, eiga þeir félagar jú eitt og annað sameiginlegt. Við spiluðum saman um tíma þegar ég var í Mínus og síðan þá höfum við alltaf verið að leita að ástæðu til að gera eitthvað meira, þar sem við fundum að við náðum mjög vel saman. Svo kom þessi sýning skyndilega upp í fangið á okkur sem gerir það að verkum að núna erum við alltaf að hittast. Sannkölluð „BOBA“ Það lá því í hlutarins eðli að næsta skref í vináttusambandinu væri að fara saman í tattoo en Bjössi sýndi frá ferlinu á Instagram síðu sinni í gær. Eins og sjá má á skjáskotinu hér fyrir neðan urðu boxhanskar fyrir valinu hjá Bubba á meðan Bjössi gerði eiginhandaáritun Kóngsins ódauðlega á armi sínum. Bubbi fékk sér boxhanska og Bjössi Bubba, sannkölluð „BOBA!“Skjáskot Instagram „Ég fékk mér reyndar líka Nintendo fjarstýringu,“ segir Bjössi og hlær. Vinsældir leiksýningarinnar 9 Líf í Borgarleikhúsinu virðast engan endi ætla að taka en sýningin mun halda áfram sýningum í haust.
Tónlist Leikhús Húðflúr Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Staðfesta sambandsslitin Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Fleiri fréttir „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Sjá meira