Ömurlegt víti á ögurstundu Valur Páll Eiríksson skrifar 5. september 2022 13:30 Pulskamp varði spyrnu Hernández í lok leiks. Mexíkóinn Javier Hernández var bæði hetja og skúrkur Los Angeles Galaxy í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Hann klúðraði vítaspyrnu í 2-2 jafntefli við Sporting Kansas City. Hernández kom Galaxy yfir snemma leiks en mörk frá Johnny Russell og Felipe Hernández fyrir Kansas sneru taflinu við þegar um stundarfjórðungur var eftir. Sá mexíkóski var ekki hættur þar sem Galaxy fékk vítaspyrnu á 88. mínútu. Hernández steig á punktinn og jafnaði leikinn með sínu öðru marki. Oh damn. 98th minute for the win and potential hat trick playoffs still on the line .Chicharito panenka . Horribly bad Woof pic.twitter.com/Eq7xWB9ono— Stu Holden (@stuholden) September 5, 2022 Los Angeles fékk þá aðra vítaspyrnu djúpt í uppbótartíma og aftur steig Hernández á punktinn, með sigurinn í höndunum. Hann tók hins vegar þá ákvörðun að vippa boltanum úr spyrnunni, og fór hann beint í hendur markvarðar andstæðingsins. Sjón er sögu ríkari en spyrnuna má sjá að ofan. Leiknum lauk 2-2. Galaxy er með 39 stig í áttunda sæti Vesturdeildarinnar en efstu sjö liðin fara í úrslitakeppni. Aðeins þrjú stig eru upp í úrslitakeppnissæti og á liðið fína möguleika þar sem það á leik inni á liðin fyrir ofan sig. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Hernández kom Galaxy yfir snemma leiks en mörk frá Johnny Russell og Felipe Hernández fyrir Kansas sneru taflinu við þegar um stundarfjórðungur var eftir. Sá mexíkóski var ekki hættur þar sem Galaxy fékk vítaspyrnu á 88. mínútu. Hernández steig á punktinn og jafnaði leikinn með sínu öðru marki. Oh damn. 98th minute for the win and potential hat trick playoffs still on the line .Chicharito panenka . Horribly bad Woof pic.twitter.com/Eq7xWB9ono— Stu Holden (@stuholden) September 5, 2022 Los Angeles fékk þá aðra vítaspyrnu djúpt í uppbótartíma og aftur steig Hernández á punktinn, með sigurinn í höndunum. Hann tók hins vegar þá ákvörðun að vippa boltanum úr spyrnunni, og fór hann beint í hendur markvarðar andstæðingsins. Sjón er sögu ríkari en spyrnuna má sjá að ofan. Leiknum lauk 2-2. Galaxy er með 39 stig í áttunda sæti Vesturdeildarinnar en efstu sjö liðin fara í úrslitakeppni. Aðeins þrjú stig eru upp í úrslitakeppnissæti og á liðið fína möguleika þar sem það á leik inni á liðin fyrir ofan sig.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira