Henry orðinn hluthafi í liðinu hans Fàbregas Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2022 14:30 Cesc og Thierry er þeir léku saman með Arsenal. Nick Potts/Getty Images Þó það séu nokkrir Íslendingar sem leiki í Serie B á Ítalíu þá verður að segjast að forvitnilegasta félag deildarinnar um þessar mundir sé Como. Spænski miðjumaðurinn Cesc Fàbregas gekk nýverið í raðir félagsins. Nú hefur Thierry Henry, fyrrum samherji Fàbregas hjá Arsenal, keypt hlut í félaginu. Dennis Wise, fyrrverandi leikmaður Chelsea og núverandi framkvæmdastjóri Como, tilkynnti umheiminum að Thierry Henry væri nýr hluthafi í félaginu. „Þetta er nýr kafli í lífi mínu. Ég veit að fólk hér elskar fótbolta. Fólk kemur frá Frakklandi og Spáni til að heimsækja bæinn. Þau hafa hingað til talað um fegurðina við vatnið og bæinn sjálfan en nú er kominn tími til að tala um félagið,“ sagði Henry við blaðamenn er hann var kynntur til leiks. Thierry Henry is in the stands to watch Como hours after he was announced as a shareholder of the Italian Serie B side.His former Arsenal teammate Cesc Fábregas joined the club earlier this month as a player/shareholder pic.twitter.com/oOKgrY6IVK— B/R Football (@brfootball) August 29, 2022 Hinn 45 ára gamli Henry er í dag aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins en ætlar að reyna koma og sjá eins marga leiki og hann getur á leiktíðinni. Como hefur risið hátt á undanförnum árum og er í dag í eigu Djarum, tóbaksrisa frá Indónesíu. Liðið var síðast í Serie A árið 2003 en varð gjaldþrota 13 árum síðar. Síðan þá hefur það verið að byggjast upp hægt og rólega og er nú í Serie B þar sem það endaði í 13. sæti á síðustu leiktíð. Það ætlar sér stærri hluti nú og hefur ásamt því að fá Fàbregas inn sem bæði leikmann og hluthafa hefur félagið einnig nælt í framherjann Patrick Cutrone. Sá var samningsvundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves en hefur verið lánaðar hingað og þangað undanfarin ár. Hann er nú kominn aftur á heimaslóðir en hann er uppalinn í Como. Patrick Cutrone fagnar marki með Empoli á síðustu leiktíð er hann var þar á láni.EPA-EFE/MASSIMO PICA Þegar þrjár umferðir eru búnar er Como í 17. sæti af 20 með aðeins eitt stig. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01 Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Dennis Wise, fyrrverandi leikmaður Chelsea og núverandi framkvæmdastjóri Como, tilkynnti umheiminum að Thierry Henry væri nýr hluthafi í félaginu. „Þetta er nýr kafli í lífi mínu. Ég veit að fólk hér elskar fótbolta. Fólk kemur frá Frakklandi og Spáni til að heimsækja bæinn. Þau hafa hingað til talað um fegurðina við vatnið og bæinn sjálfan en nú er kominn tími til að tala um félagið,“ sagði Henry við blaðamenn er hann var kynntur til leiks. Thierry Henry is in the stands to watch Como hours after he was announced as a shareholder of the Italian Serie B side.His former Arsenal teammate Cesc Fábregas joined the club earlier this month as a player/shareholder pic.twitter.com/oOKgrY6IVK— B/R Football (@brfootball) August 29, 2022 Hinn 45 ára gamli Henry er í dag aðstoðarþjálfari belgíska landsliðsins en ætlar að reyna koma og sjá eins marga leiki og hann getur á leiktíðinni. Como hefur risið hátt á undanförnum árum og er í dag í eigu Djarum, tóbaksrisa frá Indónesíu. Liðið var síðast í Serie A árið 2003 en varð gjaldþrota 13 árum síðar. Síðan þá hefur það verið að byggjast upp hægt og rólega og er nú í Serie B þar sem það endaði í 13. sæti á síðustu leiktíð. Það ætlar sér stærri hluti nú og hefur ásamt því að fá Fàbregas inn sem bæði leikmann og hluthafa hefur félagið einnig nælt í framherjann Patrick Cutrone. Sá var samningsvundinn enska úrvalsdeildarfélaginu Wolves en hefur verið lánaðar hingað og þangað undanfarin ár. Hann er nú kominn aftur á heimaslóðir en hann er uppalinn í Como. Patrick Cutrone fagnar marki með Empoli á síðustu leiktíð er hann var þar á láni.EPA-EFE/MASSIMO PICA Þegar þrjár umferðir eru búnar er Como í 17. sæti af 20 með aðeins eitt stig.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01 Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Með varnarleik skal landið byggja Þau voru ekki ýkja mörg, mörkin í ítölsku A deildinnu um liðna helgi. Eftir fjöruga upphafsumferð þar sem 34 mörk litu dagsins ljós var önnur umferðin afturhvarf til níunda áratugarins hvað varðar markaskorun. 13 urðu mörkin alls. 26. ágúst 2022 11:01
Fabregas mættur í ítölsku B-deildina Spænski knattspyrnumaðurinn Cesc Fabregas hefur skrifað undir tveggja ára samning við ítalska B-deildarliðið Como 1907. 1. ágúst 2022 23:00