Carlsen var neyddur til að segja að Ronaldo væri í uppáhaldi Valur Páll Eiríksson skrifar 29. ágúst 2022 12:30 Carlsen er mikill stuðningsmaður Real Madrid en Cristiano Ronaldo er þó ekki í uppáhaldi. EPA/Leszek Szymanski Magnus Carlsen, fimmfaldur heimsmeistari í skák, sagði áhugaverða sögu í hlaðvarpsviðtali á dögunum. Hann segir fulltrúa Real Madrid ekki hafa tekið vel í þegar hann sagði Cristiano Ronaldo, þáverandi leikmann liðsins, ekki vera í uppáhaldi. Carlsen er mikill fótboltaáhugamaður en hann hefur vakið athygli fyrir góðan árangur í Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur frá barnæsku verið stuðningsmaður Real Madrid og fer reglulega á Santiago Bernabeu í Madríd til að styðja sína menn. Hann var spurður í hlaðvarpi á dögunum hvaða leikmann hann teldi vera þann besta í sögunni. „Ég held að það sé erfitt að færa rök fyrir einhverjum öðrum en Messi, ef litið er á hans heildarleik. Hreinskilningslega þá hófst stuðningur minn við Real Madrid fyrir [Cristiano] Ronaldo-tímann, það er að segja seinni Ronaldo, en ekki þann fyrsta,“ segir Carlsen sem á þá við hinn brasilíska Ronaldo sem þann fyrri, en hann lék með Real Madrid frá 2002 til 2007. „Mér líkaði alltaf við Ronaldo en mér þótti alltaf Messi vera betri. Ég fór á þónokkra leiki hjá Real Madrid og þar hefur alltaf verið tekið mjög vel á móti mér,“ „Það eina sem ég hef út á þá að setja er að þegar þeir tóku við mig viðtöl, spurðu þeir mig alltaf hver minn uppáhalds leikmaður væri, og ég nefndi einhvern annan, ég held ég hafi sagt Isco á þeim tímapunkti. Þá voru viðbrögðin: 'Ah, taka tvö - núna segir þú Ronaldo',“ segir Carlsen og hlær. Sögu hans má heyra og sjá í spilaranum að ofan. Spænski boltinn Noregur Skák Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Carlsen er mikill fótboltaáhugamaður en hann hefur vakið athygli fyrir góðan árangur í Fantasy leik ensku úrvalsdeildarinnar. Hann hefur frá barnæsku verið stuðningsmaður Real Madrid og fer reglulega á Santiago Bernabeu í Madríd til að styðja sína menn. Hann var spurður í hlaðvarpi á dögunum hvaða leikmann hann teldi vera þann besta í sögunni. „Ég held að það sé erfitt að færa rök fyrir einhverjum öðrum en Messi, ef litið er á hans heildarleik. Hreinskilningslega þá hófst stuðningur minn við Real Madrid fyrir [Cristiano] Ronaldo-tímann, það er að segja seinni Ronaldo, en ekki þann fyrsta,“ segir Carlsen sem á þá við hinn brasilíska Ronaldo sem þann fyrri, en hann lék með Real Madrid frá 2002 til 2007. „Mér líkaði alltaf við Ronaldo en mér þótti alltaf Messi vera betri. Ég fór á þónokkra leiki hjá Real Madrid og þar hefur alltaf verið tekið mjög vel á móti mér,“ „Það eina sem ég hef út á þá að setja er að þegar þeir tóku við mig viðtöl, spurðu þeir mig alltaf hver minn uppáhalds leikmaður væri, og ég nefndi einhvern annan, ég held ég hafi sagt Isco á þeim tímapunkti. Þá voru viðbrögðin: 'Ah, taka tvö - núna segir þú Ronaldo',“ segir Carlsen og hlær. Sögu hans má heyra og sjá í spilaranum að ofan.
Spænski boltinn Noregur Skák Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira