Hjartað stöðvar norsku stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 25. ágúst 2022 13:01 Caroline Graham Hansen skoraði þegar Barcelona vann úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2021 en henni og norska landsliðinu gekk aftur á móti ekki vel á EM í sumar. Getty/Maddie Meyer Norska knattspyrnukonan Caroline Graham Hansen, leikmaður Barcelona, hefur ákveðið að taka sér hlé frá norska landsliðinu og segir ástæðuna hjartavandamál. Hansen, sem skorað hefur 44 mörk í 98 landsleikjum, missti af hluta síðustu leiktíðar með Barcelona eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti og hröðum hjartslætti. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær til að útskýra af hverju hún yrði ekki með Noregi í komandi leikjum í undankeppni HM. „Eftir ár með hjartavandamálum og næstum því 50 leikjum finn ég enn fyrir þreytu sem gerir að verkum að ég þarf að hlusta á líkamann,“ skrifaði Hansen á Instagram. „Ég þarf hvíld. Ég þarf að jafna mig,“ skrifaði Hansen sem kvaðst þó vonast til að snúa aftur í landsliðið enda væri hún stoltust af því á öllum sínum ferli og yrði alltaf annt um landsliðið. Norska landsliðið stóð engan veginn undir væntingum á EM í sumar og féll úr leik í riðlakeppninni. Í kjölfarið var skipt um landsliðsþjálfara og gerði nýi þjálfarinn, Hege Riise, nokkrar breytingar á liðinu og skipti meðal annars Maríu Þórisdóttur, miðverði Manchester United, út. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira
Hansen, sem skorað hefur 44 mörk í 98 landsleikjum, missti af hluta síðustu leiktíðar með Barcelona eftir að hafa fundið fyrir verkjum í brjósti og hröðum hjartslætti. Hún sendi frá sér yfirlýsingu í gær til að útskýra af hverju hún yrði ekki með Noregi í komandi leikjum í undankeppni HM. „Eftir ár með hjartavandamálum og næstum því 50 leikjum finn ég enn fyrir þreytu sem gerir að verkum að ég þarf að hlusta á líkamann,“ skrifaði Hansen á Instagram. „Ég þarf hvíld. Ég þarf að jafna mig,“ skrifaði Hansen sem kvaðst þó vonast til að snúa aftur í landsliðið enda væri hún stoltust af því á öllum sínum ferli og yrði alltaf annt um landsliðið. Norska landsliðið stóð engan veginn undir væntingum á EM í sumar og féll úr leik í riðlakeppninni. Í kjölfarið var skipt um landsliðsþjálfara og gerði nýi þjálfarinn, Hege Riise, nokkrar breytingar á liðinu og skipti meðal annars Maríu Þórisdóttur, miðverði Manchester United, út.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Fleiri fréttir Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Sjá meira