Kórdrengir, Grindavík og Vestri með sigra í Lengjudeildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. ágúst 2022 20:07 K+ordrengir unnu góðan sigur á Selfossi í kvöld. Vísir/Diego Þremur leikjum í Lengjudeild karla lauk nú rétt í þessu þar sem Grindavík, Vestri og Kórdrengir unnu sigra. Grindavík vann 1-3 útisigur gegn KV, Vestri vann óvæntan 4-1 sigur gegn Fjölni og Kórdrengir lögðu Selfyssinga á útivelli, 0-1. Það var Grímur Ingi Jakobsson sem kom KV yfir gegn Grindvíkingum stuttu fyrir hálfleikshléið, en gestirnir jöfnuðu metin á lokamínútu fyrri hálfleiksins þegar Aron Jóhannsson kom boltanum í netið. Grindvíkingar tryggðu sér svo sigurinn með tveimur mörkum snemma í síðari hálfleik, en það voru þeir Tómas Leó Ásgeirsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson sem sáu um markaskorunina í seinni hálfleik. Grindavík situr nú í níunda sæti deildarinnar með 23 stig þegar fjórar umferðir eru eftir, 12 stigum fyrir ofan KV sem er svo gott sem fallið úr deildinni eftir úrslit kvöldsins. Þá vann Vestri góðan 4-1 sigur gegn Fjölni þar sem Nicolaj Madsen og Pétur Bjarnason sáu um að skora mörkin í fyrri hálfleik. Vladimir Tufegdzic kom heimamönnum í 3-0 snemma í síðari hálfleik áður en Lúkas Logi Heimisson minnkaði muninn þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Pétur Bjarnason var svo aftur á ferðinni á 76. mínútu og tryggði Vestra þar með 4-1 sigur. Vestri situr í sjöunda sæti deildarinnar með 25 stig, en Fjölnir í því fjórða með 30 stig. tapið í kvöld þýðir einnig að Fjölnismenn eru líklega endanlega búnir að stimpla sig úr baráttunni um sæti í Bestu-deildinni. Að lokum unnu Kórdrengir 0-1 sigur á Selfossi þar sem Loic Mbang Ondo skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 27. mínútu. Kórdrengir sitja nú í áttunda sæti deildarinnar með 24 stig, einu stigi á eftir Selfyssingum sem sitja í sjötta sæti. Lengjudeild karla Kórdrengir UMF Grindavík Vestri Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Það var Grímur Ingi Jakobsson sem kom KV yfir gegn Grindvíkingum stuttu fyrir hálfleikshléið, en gestirnir jöfnuðu metin á lokamínútu fyrri hálfleiksins þegar Aron Jóhannsson kom boltanum í netið. Grindvíkingar tryggðu sér svo sigurinn með tveimur mörkum snemma í síðari hálfleik, en það voru þeir Tómas Leó Ásgeirsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson sem sáu um markaskorunina í seinni hálfleik. Grindavík situr nú í níunda sæti deildarinnar með 23 stig þegar fjórar umferðir eru eftir, 12 stigum fyrir ofan KV sem er svo gott sem fallið úr deildinni eftir úrslit kvöldsins. Þá vann Vestri góðan 4-1 sigur gegn Fjölni þar sem Nicolaj Madsen og Pétur Bjarnason sáu um að skora mörkin í fyrri hálfleik. Vladimir Tufegdzic kom heimamönnum í 3-0 snemma í síðari hálfleik áður en Lúkas Logi Heimisson minnkaði muninn þegar rúmar tuttugu mínútur voru til leiksloka. Pétur Bjarnason var svo aftur á ferðinni á 76. mínútu og tryggði Vestra þar með 4-1 sigur. Vestri situr í sjöunda sæti deildarinnar með 25 stig, en Fjölnir í því fjórða með 30 stig. tapið í kvöld þýðir einnig að Fjölnismenn eru líklega endanlega búnir að stimpla sig úr baráttunni um sæti í Bestu-deildinni. Að lokum unnu Kórdrengir 0-1 sigur á Selfossi þar sem Loic Mbang Ondo skoraði eina mark leiksins af vítapunktinum á 27. mínútu. Kórdrengir sitja nú í áttunda sæti deildarinnar með 24 stig, einu stigi á eftir Selfyssingum sem sitja í sjötta sæti.
Lengjudeild karla Kórdrengir UMF Grindavík Vestri Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira