Segir það lélegt að spila með lífsviðurværi foreldra Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. ágúst 2022 13:37 Leikskólakennari kallar eftir samráði þegar teknar eru mikilvægar ákvarðanir í leikskólamálum. Vilhelm/aðsend Súsanna Ósk Gestsdóttir, deildarstjóri og leikskólakennari er ósátt með það sem hún kallar „innantóm loforð borgarstjórnar“ og segir lélegt að spila með lífsviðurværi foreldra með því að standa ekki við gefin loforð um leikskólapláss. Hún kallar eftir samráði við leikskólakennara til að finna raunverulegar lausnir á löngum biðlistum í borginni. Hópur foreldra fann sig knúinn til að mæta með börn sín í ráðhús Reykjavíkur í mótmælaskyni vegna ástandsins en eftir nokkur slík mótmæli steig meirihluti borgarstjórnar fram með tillögur til úrbóta. „Ég held bara að þau hafi allan tímann vitað og gert sér fyrir því að þau væru ekki að fara að efna þessi loforð. Þetta er bara lélegt því þú ert bara að spila með líf fólks og viðurværi fólks og það náttúrulega gengur ekki.“ Biðlistarnir séu langir en þeir hafi verið það lengi. Hún segir ekki í boði fyrir kjörna fulltrúa að fyrra sig ábyrgð með því að benda á verktaka. „Þeir sem þurfa síðan að taka ábyrgð eru leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar í Reykjavík. Þeir þurfa að svara fyrir þetta og það er ekki sanngjarnt.“ Súsanna segir að tillögur meirihlutans nái skammt enda þurfi að hugsa málið heildstætt og til framtíðar. Hún er afar ósátt við samráðsleysið. „Þetta er okkar stétt. Þetta er okkar vinna og þetta er okkar ástríða í lífinu og þess vegna er mikilvægt að þetta sé unnið með okkur og okkur sýnd lágmarksvirðing að hafa samráð um þessi mál.“ Það sé til dæmis engin lausn að hvetja skólafólk til að starfa eitt ár í senn í leikskóla. „Þeir tala af svo miklu þekkingarleysi um starfið. Það fylgir því rosalega mikil ábyrgð. Þetta er starf sem ekki hver sem er getur sinnt og þú þarft að hafa marga styrkleika til að sinna því sem ekki hver sem er býr yfir. Mér finnst bara ævinlega að það sé talað eins og þetta sé bara ekkert mál. Það lendir síðan á okkur leikskólakennurunum að þjálfa þetta fólk sem kemur inn og það er bara heilmikið sem fylgir því.“ Í grunnin séu laun leikskólakennara vandamálið. „Launin eru alltaf aðalatriðið og þau eiga líka að vera það. Það vantar heilmikla virðingu þegar litið er á starf leikskólakennara og sérstaklega frá þessu fólki; borgarfulltrúum og borgarstjórn. Þetta helst alltaf í hendur; virðing og laun og launin þurfa að hækka.“ Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hægfara dauði leikskólakennarans Kæri borgarstjóri (og staðgengill borgarstjóra) og borgarfulltrúar. Undanfarið hef ég horft upp á hrakfarir foreldra sem hefur verið lofað leikskólaplássum fyrir börnin sín en þurft að lifa í algjörri óvissu þegar loforð hafa ekki verið efnd. Á sama tíma heyri ég lausnir sem koma frá ykkar herbúðum, minnihluta eða meirihluta, sem eru svo ævintýralegar að mig sundlar og svimar. 22. ágúst 2022 09:01 Borgin hafi dregið foreldra á asnaeyrunum Borgin hefur dregið okkur á asnaeyrunum , segir faðir tæplega tveggja ára barns sem hefur enn ekki komist inn á leikskóla. Hann vill að foreldrar í sömu stöðu fái bætur, enda hafi margir nýtt sumarfrí næsta árs og tekið launalaust leyfi til að sjá um börnin. 15. ágúst 2022 21:00 Vilja biðlistabætur í borginni Sjálfstæðismenn vilja koma á svokölluðum biðlistabótum í Reykjavík fyrir foreldra þeirra barna sem eru eldri en 12 mánaða en hafa ekki fengið pláss á leikskóla. Bæturnar myndu hljóða upp á 200 þúsund krónur á mánuði á hvert barn. Meirihlutinn tekur ekki illa í hugmyndirnar en segir megináhersluna þá að fjölga leikskólaplássum. 15. ágúst 2022 13:30 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Hópur foreldra fann sig knúinn til að mæta með börn sín í ráðhús Reykjavíkur í mótmælaskyni vegna ástandsins en eftir nokkur slík mótmæli steig meirihluti borgarstjórnar fram með tillögur til úrbóta. „Ég held bara að þau hafi allan tímann vitað og gert sér fyrir því að þau væru ekki að fara að efna þessi loforð. Þetta er bara lélegt því þú ert bara að spila með líf fólks og viðurværi fólks og það náttúrulega gengur ekki.“ Biðlistarnir séu langir en þeir hafi verið það lengi. Hún segir ekki í boði fyrir kjörna fulltrúa að fyrra sig ábyrgð með því að benda á verktaka. „Þeir sem þurfa síðan að taka ábyrgð eru leikskólastjórar og aðstoðarleikskólastjórar í Reykjavík. Þeir þurfa að svara fyrir þetta og það er ekki sanngjarnt.“ Súsanna segir að tillögur meirihlutans nái skammt enda þurfi að hugsa málið heildstætt og til framtíðar. Hún er afar ósátt við samráðsleysið. „Þetta er okkar stétt. Þetta er okkar vinna og þetta er okkar ástríða í lífinu og þess vegna er mikilvægt að þetta sé unnið með okkur og okkur sýnd lágmarksvirðing að hafa samráð um þessi mál.“ Það sé til dæmis engin lausn að hvetja skólafólk til að starfa eitt ár í senn í leikskóla. „Þeir tala af svo miklu þekkingarleysi um starfið. Það fylgir því rosalega mikil ábyrgð. Þetta er starf sem ekki hver sem er getur sinnt og þú þarft að hafa marga styrkleika til að sinna því sem ekki hver sem er býr yfir. Mér finnst bara ævinlega að það sé talað eins og þetta sé bara ekkert mál. Það lendir síðan á okkur leikskólakennurunum að þjálfa þetta fólk sem kemur inn og það er bara heilmikið sem fylgir því.“ Í grunnin séu laun leikskólakennara vandamálið. „Launin eru alltaf aðalatriðið og þau eiga líka að vera það. Það vantar heilmikla virðingu þegar litið er á starf leikskólakennara og sérstaklega frá þessu fólki; borgarfulltrúum og borgarstjórn. Þetta helst alltaf í hendur; virðing og laun og launin þurfa að hækka.“
Skóla - og menntamál Leikskólar Reykjavík Vinnumarkaður Tengdar fréttir Hægfara dauði leikskólakennarans Kæri borgarstjóri (og staðgengill borgarstjóra) og borgarfulltrúar. Undanfarið hef ég horft upp á hrakfarir foreldra sem hefur verið lofað leikskólaplássum fyrir börnin sín en þurft að lifa í algjörri óvissu þegar loforð hafa ekki verið efnd. Á sama tíma heyri ég lausnir sem koma frá ykkar herbúðum, minnihluta eða meirihluta, sem eru svo ævintýralegar að mig sundlar og svimar. 22. ágúst 2022 09:01 Borgin hafi dregið foreldra á asnaeyrunum Borgin hefur dregið okkur á asnaeyrunum , segir faðir tæplega tveggja ára barns sem hefur enn ekki komist inn á leikskóla. Hann vill að foreldrar í sömu stöðu fái bætur, enda hafi margir nýtt sumarfrí næsta árs og tekið launalaust leyfi til að sjá um börnin. 15. ágúst 2022 21:00 Vilja biðlistabætur í borginni Sjálfstæðismenn vilja koma á svokölluðum biðlistabótum í Reykjavík fyrir foreldra þeirra barna sem eru eldri en 12 mánaða en hafa ekki fengið pláss á leikskóla. Bæturnar myndu hljóða upp á 200 þúsund krónur á mánuði á hvert barn. Meirihlutinn tekur ekki illa í hugmyndirnar en segir megináhersluna þá að fjölga leikskólaplássum. 15. ágúst 2022 13:30 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Fleiri fréttir RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Sjá meira
Hægfara dauði leikskólakennarans Kæri borgarstjóri (og staðgengill borgarstjóra) og borgarfulltrúar. Undanfarið hef ég horft upp á hrakfarir foreldra sem hefur verið lofað leikskólaplássum fyrir börnin sín en þurft að lifa í algjörri óvissu þegar loforð hafa ekki verið efnd. Á sama tíma heyri ég lausnir sem koma frá ykkar herbúðum, minnihluta eða meirihluta, sem eru svo ævintýralegar að mig sundlar og svimar. 22. ágúst 2022 09:01
Borgin hafi dregið foreldra á asnaeyrunum Borgin hefur dregið okkur á asnaeyrunum , segir faðir tæplega tveggja ára barns sem hefur enn ekki komist inn á leikskóla. Hann vill að foreldrar í sömu stöðu fái bætur, enda hafi margir nýtt sumarfrí næsta árs og tekið launalaust leyfi til að sjá um börnin. 15. ágúst 2022 21:00
Vilja biðlistabætur í borginni Sjálfstæðismenn vilja koma á svokölluðum biðlistabótum í Reykjavík fyrir foreldra þeirra barna sem eru eldri en 12 mánaða en hafa ekki fengið pláss á leikskóla. Bæturnar myndu hljóða upp á 200 þúsund krónur á mánuði á hvert barn. Meirihlutinn tekur ekki illa í hugmyndirnar en segir megináhersluna þá að fjölga leikskólaplássum. 15. ágúst 2022 13:30