Stórum áfanga náð í Borgarlínuverkefninu í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 22. ágúst 2022 21:00 Samningur Barnavinafélagsins Sumarhjálpar og Reykjavíkurborgar um afnot af landi var undirritaður í dag. Vísir/Egill Borgaryfirvöld segja að stórum áfanga hafi verið náð í Borgarlínuverkefnunu í dag þegar samkomulag náðist um afnot af lóð Barnavinarfélags Sumargjafar. Formaður félagsins segir að á móti ætli borgin að reisa nýjan leikskóla á lóðinni. Borgaryfirvöld segja að framgangur borgarlínuverkefnisins við Suðurlandsbraut hafi verið tryggður í dag þegar samningur náðist við Sumargjöf um afnot af lóð félagsins þar. Þar hefur jafnframt verið rekinn leikskólinn Steinahlíð síðan 1949. „Það er talað um fimm þúsund fermetra og við fáum þá fimm þúsund fermetra í staðin bætt,“ segir Kristín Hagalín Ólafsdóttir formaður Barnavinafélagsins Sumargjafar. Sumargjöf mun láta af hendi land fyrir Borgarlínuna og í staðin mun borgin reisa leikskóla fyrir félagið.Vísir/Egill Það sé ekki á borði Sumargjafar að ákveða hvaða land félagið láti af hendi eða hvaða land það fái í stað þess sem borgin fær til Borgarlínuverkefnisins. „Það er ekki okkar að ákveða það, það er skipulagsyfirvalda og þeirra sem hafa með skipulag Borgarlínunnar að gera.“ Kristín segir að samningurinn feli líka í sér að borgin muni byggja nýjan leikskóla á lóðinni. „Það er áhugi á því að fjölga börnum hér í Steinahlíð og ég geri ekki ráð fyrir að Sumargjöf muni reisa heimilið heldur þá að Reykjavíkurborg muni gera það,“ segir Kristín. Hún segir að Sumargjöf ætli að efna til hönnunarsamkeppni um svæðið. Hún er ánægð með samninginn sem tókst við borgina í dag. „Við höfðum áhyggjur á tímabili af því að það yrði bara eyðilagt hér landi okkar. En sem betur fer hefur komið í ljós að það gerist ekki. Við viljum raunverulega skapa hér unaðsreit í borginni fyrir börnin.“ Reykjavík Leikskólar Skipulag Borgarlína Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17 Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Sjá meira
Borgaryfirvöld segja að framgangur borgarlínuverkefnisins við Suðurlandsbraut hafi verið tryggður í dag þegar samningur náðist við Sumargjöf um afnot af lóð félagsins þar. Þar hefur jafnframt verið rekinn leikskólinn Steinahlíð síðan 1949. „Það er talað um fimm þúsund fermetra og við fáum þá fimm þúsund fermetra í staðin bætt,“ segir Kristín Hagalín Ólafsdóttir formaður Barnavinafélagsins Sumargjafar. Sumargjöf mun láta af hendi land fyrir Borgarlínuna og í staðin mun borgin reisa leikskóla fyrir félagið.Vísir/Egill Það sé ekki á borði Sumargjafar að ákveða hvaða land félagið láti af hendi eða hvaða land það fái í stað þess sem borgin fær til Borgarlínuverkefnisins. „Það er ekki okkar að ákveða það, það er skipulagsyfirvalda og þeirra sem hafa með skipulag Borgarlínunnar að gera.“ Kristín segir að samningurinn feli líka í sér að borgin muni byggja nýjan leikskóla á lóðinni. „Það er áhugi á því að fjölga börnum hér í Steinahlíð og ég geri ekki ráð fyrir að Sumargjöf muni reisa heimilið heldur þá að Reykjavíkurborg muni gera það,“ segir Kristín. Hún segir að Sumargjöf ætli að efna til hönnunarsamkeppni um svæðið. Hún er ánægð með samninginn sem tókst við borgina í dag. „Við höfðum áhyggjur á tímabili af því að það yrði bara eyðilagt hér landi okkar. En sem betur fer hefur komið í ljós að það gerist ekki. Við viljum raunverulega skapa hér unaðsreit í borginni fyrir börnin.“
Reykjavík Leikskólar Skipulag Borgarlína Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17 Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Framkvæmdir í tómri Árbæjarlaug ganga vel Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Ný samræmd próf taki ekki yfir skólastarfið eins og þau gömlu Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Maðurinn kominn í leitirnar Sjá meira
Stefnt á að opna Ævintýraborg strax í september Meirihlutinn í borginni hefur kynnt tillögur sínar, sem voru samþykktar á borgarráðsfundi nú um hádegisbil, að bráðaaðgerðum í leikskólamálum. Tillögurnar eru sex, þar á meðal að opna Ævintýraborg í Öskjuhlíð strax í september. 18. ágúst 2022 13:17
Seinka tímalínu framkvæmda við fyrstu lotu Borgarlínunnar Verkefnastofa Borgarlínunnar hefur ákveðið að framkvæmdalok fyrstu lotu Borgarlínunnar verði tvískipt. Áður var reiknað með að fyrsta lotan yrði tilbúin seinni hluta ársins 2025. Uppfærð áætlun gerir ráð fyrir að framkvæmdalok tvískiptrar fyrstu lotu verði 2026 og 2027. 28. júní 2022 12:51