Sarah Hyland og Wells Adams gátu loksins gift sig Elísabet Hanna skrifar 22. ágúst 2022 14:31 Parið skellti sér í brúðkaupsmyndatöku árið 2020, árið sem þau ætluðu að gifta sig. Skjáskot/Instagram Leikkonan Sarah Hyland og Wells Adams, uppáhalds barþjónn Bachelor Nation eru loksins gift eftir að hafa þurft að fresta brúðkaupinu sínu í tvö ár. Modern Family fjölskyldan hennar Söruh var á svæðinu ásamt fjölskyldu og vinum parsins. Sá hann í Bachelorette Parið byrjaði að slá sér upp saman árið 2017 og trúlofuðu sig árið 2019 á einkaeyju í Fiji. Sambandið hófst eftir að Sarah tjáði sig um ágæti Wells á samfélagsmiðlum árið 2016 þegar hún sá hann sem keppanda í Bachelorette. Þar kepptist hann um ást Joelle Fletcher, betur þekkt sem JoJo, en hún endaði á því að gefa Jordan Rodgers síðustu rósina sína og giftu þau sig einnig í sumar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Samskiptin byrjuðu á Twitter Það var svo ári síðar sem Wells var valinn sem barþjónn Bachelor in Paradise og Sarah tjáði sig á Twitter um ánægju sína með ráðninguna. Hann svaraði henni með skemmtilegum skilaboðum og þau byrjuðu að tala saman. Það var svo á hrekkjavöku sem þau fóru í parabúning og klæddu sig upp sem persónurnar Dustin og Eleven úr Stranger Things og opinberuðu sambandið. View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Skemmtilegir búningar Frá því að parið opinberaði sambandið sitt á samfélagsmiðlum í skemmtilegum búningum hafa þau haldið í hefðina og birt myndir af sér í parabúning á hrekkjavöku ár hvert líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Þurftu að fresta brúðkaupinu Parið ætlaði upphaflega að gifta sig árið 2020 en líkt og svo margir aðrir þurftu þau að fresta því vegna heimsfaraldursins. Þau hafa tjáð sig reglulega um það á samfélagsmiðlum hversu erfitt það væri að fresta brúðkaupinu og hversu mikil spenna væri til staðar að geta loksins gift sig. Þau fóru meðal annars í brúðkaupsmyndatöku á deginum sem þau ætluðu að gifta sig og hafa haldið í húmorinn í gegnum frestanirnar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01 Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31 Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Sá hann í Bachelorette Parið byrjaði að slá sér upp saman árið 2017 og trúlofuðu sig árið 2019 á einkaeyju í Fiji. Sambandið hófst eftir að Sarah tjáði sig um ágæti Wells á samfélagsmiðlum árið 2016 þegar hún sá hann sem keppanda í Bachelorette. Þar kepptist hann um ást Joelle Fletcher, betur þekkt sem JoJo, en hún endaði á því að gefa Jordan Rodgers síðustu rósina sína og giftu þau sig einnig í sumar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams) Samskiptin byrjuðu á Twitter Það var svo ári síðar sem Wells var valinn sem barþjónn Bachelor in Paradise og Sarah tjáði sig á Twitter um ánægju sína með ráðninguna. Hann svaraði henni með skemmtilegum skilaboðum og þau byrjuðu að tala saman. Það var svo á hrekkjavöku sem þau fóru í parabúning og klæddu sig upp sem persónurnar Dustin og Eleven úr Stranger Things og opinberuðu sambandið. View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Skemmtilegir búningar Frá því að parið opinberaði sambandið sitt á samfélagsmiðlum í skemmtilegum búningum hafa þau haldið í hefðina og birt myndir af sér í parabúning á hrekkjavöku ár hvert líkt og sjá má hér að neðan: View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) View this post on Instagram A post shared by Sarah Hyland (@sarahhyland) Þurftu að fresta brúðkaupinu Parið ætlaði upphaflega að gifta sig árið 2020 en líkt og svo margir aðrir þurftu þau að fresta því vegna heimsfaraldursins. Þau hafa tjáð sig reglulega um það á samfélagsmiðlum hversu erfitt það væri að fresta brúðkaupinu og hversu mikil spenna væri til staðar að geta loksins gift sig. Þau fóru meðal annars í brúðkaupsmyndatöku á deginum sem þau ætluðu að gifta sig og hafa haldið í húmorinn í gegnum frestanirnar. View this post on Instagram A post shared by Wells Adams (@wellsadams)
Brúðkaup Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01 Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06 Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31 Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20 Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Giftu sig í undirgöngum Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðingur og plötusnúður, og Steinþór Helgi Arnsteinsson, umboðsmaður og athafnamaður, giftust hvort öðru við fallega athöfn á Flateyri síðastliðna helgi þar sem vinir og fjölskylda fögnuðu ástinni með þeim fram á rauða nótt. 16. ágúst 2022 13:01
Ariana Grande gengin í það heilaga Söngkonan Ariana Grande giftist unnusta sínum, fasteignasalanum Dalton Gomez, um helgina. Athöfnin var lágstemmd og voru færri en tuttugu viðstaddir þegar söngkonan og Gomez gengu í það heilaga. 17. maí 2021 23:06
Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi George Leite eigandi Kalda bars giftist ástinni sinni Anaïs Barthe Leite í síðustu viku við fallega athöfn í Suður-Frakklandi. Lífið á Vísi tók púlsinn á honum og fékk að heyra meira um stóra daginn. 26. júlí 2022 15:31
Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. 23. ágúst 2021 11:20