Slagsmál brutust út eftir að úrslitin voru tilkynnt Bjarki Sigurðsson skrifar 16. ágúst 2022 10:56 Margir gestir athafnarinnar voru ekki sáttir með úrslitin. AP/Sayyid Abdul Azim Slagsmál brutust út meðal diplómata og annarra starfsmanna keníska ríkisins eftir að tilkynnt var um úrslit forsetakosninganna þar í landi í gær. Fjórir meðlimir kjörnefndarinnar una ekki úrslitunum. Í gær var tilkynnt að William Ruto, varaforseti Kenía, hafi sigrað forsetakosningarnar þar í landi. Ruto hlaut 50,4 prósent atkvæða en mikil óánægja hefur verið með kosningarnar, þar á meðal hjá andstæðingi Ruto og kjörnefnd kosninganna. Raila Odinga, mótframbjóðandi Ruto, hafði sakað Ruto um kosningasvindl nokkrum dögum fyrir kosningarnar. Þá hafa fjórir af sjö meðlimum kjörnefndarinnar ekki staðfest úrslit kosninganna þar sem þeir töldu þær ekki vera nægilega gagnsæjar. Er úrslitin voru tilkynnt í gær brutust út slagsmál milli fjölda ráðamanna, diplómata og annarra opinberra starfsmanna keníska ríkisins. Herinn þurfti að skarast í leikinn og fylgja fólki úr húsi. Í borgum landsins hafa fjölmargir mótmælt úrslitum kosninganna og hefur lögreglan ítrekað notast við táragas til þess að stöðva þau. Það eru þó ekki einungis mótmælendur sem eru á götum úti en stuðningsmenn Ruto hafa einnig safnast saman til að fagna sigri síns manns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ókyrrð verður í Kenía eftir kosningar en það gerðist einnig árið 2007 og 2017. Odinga setti sjálfan sig sem forseta árið 2017 eftir að hafa tapað gegn sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í kosningunum það ár. Athöfnin var þó einungis metin táknræn en Odinga var mikill stjórnarandstæðingur. Kenía Tengdar fréttir Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00 Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Í gær var tilkynnt að William Ruto, varaforseti Kenía, hafi sigrað forsetakosningarnar þar í landi. Ruto hlaut 50,4 prósent atkvæða en mikil óánægja hefur verið með kosningarnar, þar á meðal hjá andstæðingi Ruto og kjörnefnd kosninganna. Raila Odinga, mótframbjóðandi Ruto, hafði sakað Ruto um kosningasvindl nokkrum dögum fyrir kosningarnar. Þá hafa fjórir af sjö meðlimum kjörnefndarinnar ekki staðfest úrslit kosninganna þar sem þeir töldu þær ekki vera nægilega gagnsæjar. Er úrslitin voru tilkynnt í gær brutust út slagsmál milli fjölda ráðamanna, diplómata og annarra opinberra starfsmanna keníska ríkisins. Herinn þurfti að skarast í leikinn og fylgja fólki úr húsi. Í borgum landsins hafa fjölmargir mótmælt úrslitum kosninganna og hefur lögreglan ítrekað notast við táragas til þess að stöðva þau. Það eru þó ekki einungis mótmælendur sem eru á götum úti en stuðningsmenn Ruto hafa einnig safnast saman til að fagna sigri síns manns. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ókyrrð verður í Kenía eftir kosningar en það gerðist einnig árið 2007 og 2017. Odinga setti sjálfan sig sem forseta árið 2017 eftir að hafa tapað gegn sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í kosningunum það ár. Athöfnin var þó einungis metin táknræn en Odinga var mikill stjórnarandstæðingur.
Kenía Tengdar fréttir Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00 Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17 Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Sjá meira
Bönnuðu útsendingar af ekki-innsetningu Odinga Odinga sniðgekk forsetakosningar októbermánaðar en hann hafði tapað fyrir sitjandi forseta, Uhuru Kenyatta, í forsetakosningum ágústmánaðar. 31. janúar 2018 06:00
Mikil öryggisgæsla í Naíróbí Forsetinn Uhuru Kenyatta verður settur í embætti í annað sinn í dag. 28. nóvember 2017 08:17
Staðfestir sigur Kenyatta í forsetakosningunum David Maraga, forseti Hæstaréttar í Kenýa, segir að sex dómarar við réttinn hafi verið sammála um að Kenyatta sé réttkjörinn forseti. 20. nóvember 2017 08:45