Freyja aflífuð vegna ágangs ferðamanna Samúel Karl Ólason skrifar 14. ágúst 2022 13:46 Freyja hefur sökkt nokkrum smábátum í höfnum Noregs. Rostungurinn Freyja var aflífaður í morgun. Sú ákvörðun var tekin að aflífa dýrið eftir að komist var að þeirri niðurstöðu að ágengni almennings og ferðamanna væri of mikil og það skapaði hættuástand. Þrátt fyrir ítrekuð áköll hafi ferðamenn og aðrir áhugasamir ekki haldið nægilegri fjarlægð frá Freyju. Í tilkynningu frá Fiskistofu Noregs segir að hættuástand hafi myndast nokkrum sinnum vegna ágengni fólks. Rostungurinn Freyja hefur vakið mikla athygli í Noregi fyrir að leggja sig í höfnum og sökkva jafnvel bátum við að skríða um borð í þá. Hún kom sér fyrir í höfn nærri Osló í sumar og þangað hefur fólk streymt til að bera hana augum. Þá vöruðu yfirvöld við því að rostungar ættu sér fáa óvini í náttúrunni og hræddust menn ekki. Freyja hikaði ekki við að nálgast menn og gæti verið hættuleg. Sjá einnig: Vara áhugasama við því að nálgast rostunginn Freyju Ástandið hefur farið sífellt versnandi og fleiri og fleiri hafa nálgast rostunginn. Fyrr í vikunni tilkynntu yfirvöld í Noregi að mögulega yrði dýrið aflífað vegna þessa og var látið verða af því í morgun. Til greina kom að reyna að flytja dýrið en það var talið of erfitt og flókin aðgerð. Í áðurnefndri tilkynningu segir Frank Bakke-Jensen, yfirmaður Fiskistofu Noregs, að hann átti sá því að fólk gæti brugðist reitt við ákvörðuninni. Hann stendur þó við hana og segist viss um að rétt ákvörðun hafi verið tekin. Dýravelferð sé mikilvæg en líf og heilsa fólks verði að vera í forgrunni. Noregur Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Í tilkynningu frá Fiskistofu Noregs segir að hættuástand hafi myndast nokkrum sinnum vegna ágengni fólks. Rostungurinn Freyja hefur vakið mikla athygli í Noregi fyrir að leggja sig í höfnum og sökkva jafnvel bátum við að skríða um borð í þá. Hún kom sér fyrir í höfn nærri Osló í sumar og þangað hefur fólk streymt til að bera hana augum. Þá vöruðu yfirvöld við því að rostungar ættu sér fáa óvini í náttúrunni og hræddust menn ekki. Freyja hikaði ekki við að nálgast menn og gæti verið hættuleg. Sjá einnig: Vara áhugasama við því að nálgast rostunginn Freyju Ástandið hefur farið sífellt versnandi og fleiri og fleiri hafa nálgast rostunginn. Fyrr í vikunni tilkynntu yfirvöld í Noregi að mögulega yrði dýrið aflífað vegna þessa og var látið verða af því í morgun. Til greina kom að reyna að flytja dýrið en það var talið of erfitt og flókin aðgerð. Í áðurnefndri tilkynningu segir Frank Bakke-Jensen, yfirmaður Fiskistofu Noregs, að hann átti sá því að fólk gæti brugðist reitt við ákvörðuninni. Hann stendur þó við hana og segist viss um að rétt ákvörðun hafi verið tekin. Dýravelferð sé mikilvæg en líf og heilsa fólks verði að vera í forgrunni.
Noregur Dýr Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila