Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2022 23:30 Lionel Messi þarf að finna sér eitthvað annað að gera þegar Gullknötturinn verður veittur í október. Kristy Sparow/Getty Images Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira