Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. ágúst 2022 23:30 Lionel Messi þarf að finna sér eitthvað annað að gera þegar Gullknötturinn verður veittur í október. Kristy Sparow/Getty Images Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Messi hefur unnið til verðlaunanna oftar en nokkur annar, eða alls sjö sinnum, nú seinast á síðasta ári. Hann var fyrst tilnefndur árið 2006 og tók verðlaunin með sér heim fjögur ár í röð frá 2009-2012. Argentínumaðurinn hefur hins vegar ekki fundið sig almennilega eftir að hann gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Barcelona. Í 27 deildarleikjum fyrir PSG hefur Messi aðeins skorað átta mörk og lagt upp önnur 15. Fyrir flesta aðra leikmenn er það langt frá því að vera slæm tölfræði, en þegar þú heitir Lionel Messi býst fólk við meiru frá þér. Á listanum má sjá nöfn á borð við Karim Benzema, Cristiano Ronaldo, Harry Kane, Robert Lewandowski, Erling Haaland og Kylian Mbappe, en flestir búast við því að það verði einmitt Benzema sem hreppi verðlaunin í ár. Benzema vann spænsku úrvalsdeildina og Meistaradeild Evrópu með Real Madrid á tímabilinu þar sem leikmaðurinn skoraði 44 mörk í 46 leikjum. Þá var hann einnig valinn besti leikmaður Meistaradeildarinnar á seinasta tímabili. Les 30 nommés au Ballon d’Or ! ✨ (1/6)🇧🇪 Thibaut Courtois@realmadrid🇵🇹 Rafael Leão@acmilan🇫🇷 Christopher Nkunku@RBLeipzig🇪🇬 Mohamed Salah@LFC🇩🇪 Joshua Kimmich@FCBayern#ballondor pic.twitter.com/SiLO0wggbr— L'ÉQUIPE (@lequipe) August 12, 2022 Listinn í heild sinni Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Thibaut Courtois (Real Madird) Mohamed Salah (Liverpool) Rafael Leao (AC Milan) Christopher Nkunku (RB Leipzig) Joshua Kimmich (Bayern Munich) Trent Alexander-Arnold (Liverpool) Vinicius Jr (Real Madrid) Bernardo Silva (Manchester City) Luis Diaz (Liverpool) Robert Lewandowski (Barcelona) Riyad Mahrez (Manchester City) Casemiro (Real Madrid) Heung-Min Son (Tottenham) Fabinho (Liverpool) Karim Benzema (Real Madrid) Mike Maignan (AC Milan) Harry Kane (Tottenham) Darwin Nunez (Liverpool) Phil Foden (Manchester City) Sadio Mane (Bayern Munich) Sebastien Haller (Borussia Dortmund) Luka Modric (Real Madrid) Antonio Rudiger (Real Madrid) Cristiano Ronaldo (Manchester United) Kevin de Bruyne (Manchester City) Dusan Vlahovic (Juventus) Virgil van Dijk (Liverpool) Joao Cancelo (Manchester City) Erling Haaland (Manchester City) Kylian Mbappe (Paris Saint-Germain)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Sport Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn