Karólína Lea og Sveindís Jane báðar meðal fimm bestu í sinni stöðu á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2022 13:30 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir horfir á sitt fólk í stúkunni eftir jafnteflið við Frakka í lokaleiknum á EM. Vísir/Vilhelm Tveir af yngstu leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru meðal þeirra sem stóðu sig best í sinni leikstöðu á nýloknu EM í Emglandi. InStat tölfræðiþjónustan hefur nú farið ítarlega yfir frammistöðu allra leikmanna á Evrópumótinu sem fram fór í sumar og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Það eru tveir leikmenn íslenska liðsins sem komu best út hvað varðar frammistöðumat leikmanna í ákveðnum stöðum á mótinu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar meðal fimm bestu í sinni samkvæmt úttekt InStat. Karólína Lea var fjórða besta af sóknartengiliðum mótsins en hún var bæði með mark og stoðsendingu í mótinu, 64 prósent sendinga hennar heppnuðust, hún átti 1,9 lykilsendingu á hverjar níutíu mínútur og 64 prósent skiptum af ferðalögum hennar með boltann gengu upp. Þær sem voru fyrir ofan hana voru Svíinn Kosovare Asllani með 189 stig, Lina Magull frá Þýskalandi með 185 stig og Ella Toone frá Englandi með 185 stig. Karólína Lea fékk 184 stig. Sveindís Jane var sú fimmta besta af réttfættum kantmönnum en hún fékk 175 stig. Þær sem voru fyrir ofan hana voru besti leikmaður mótsins, Beth Mead frá Englandi (197 stig), Kadidiatou Diani frá Frakklandi (186 stig), Diana Silva frá Portúgal (177 stig) og Svenja Huth frá Þýskalandi (177 stig). Aðrir íslenskir leikmenn sem voru ofarlega í sinni stöðu samkvæmt tölfræðimati InStat voru Sandra Sigurðardóttir sem var sjöundi besti markvörðurinn og Dagný Brynjarsdóttir sem var níundi besti varnartengiliðurinn. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Sjá meira
InStat tölfræðiþjónustan hefur nú farið ítarlega yfir frammistöðu allra leikmanna á Evrópumótinu sem fram fór í sumar og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Það eru tveir leikmenn íslenska liðsins sem komu best út hvað varðar frammistöðumat leikmanna í ákveðnum stöðum á mótinu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir voru báðar meðal fimm bestu í sinni samkvæmt úttekt InStat. Karólína Lea var fjórða besta af sóknartengiliðum mótsins en hún var bæði með mark og stoðsendingu í mótinu, 64 prósent sendinga hennar heppnuðust, hún átti 1,9 lykilsendingu á hverjar níutíu mínútur og 64 prósent skiptum af ferðalögum hennar með boltann gengu upp. Þær sem voru fyrir ofan hana voru Svíinn Kosovare Asllani með 189 stig, Lina Magull frá Þýskalandi með 185 stig og Ella Toone frá Englandi með 185 stig. Karólína Lea fékk 184 stig. Sveindís Jane var sú fimmta besta af réttfættum kantmönnum en hún fékk 175 stig. Þær sem voru fyrir ofan hana voru besti leikmaður mótsins, Beth Mead frá Englandi (197 stig), Kadidiatou Diani frá Frakklandi (186 stig), Diana Silva frá Portúgal (177 stig) og Svenja Huth frá Þýskalandi (177 stig). Aðrir íslenskir leikmenn sem voru ofarlega í sinni stöðu samkvæmt tölfræðimati InStat voru Sandra Sigurðardóttir sem var sjöundi besti markvörðurinn og Dagný Brynjarsdóttir sem var níundi besti varnartengiliðurinn.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Sjá meira