Stærri gígur að myndast á miðri sprungunni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 10. ágúst 2022 07:28 Gígurinn virðist stækka með hverri mínútunni þennan morguninn. Vísir/Vilhelm Nokkuð myndarlegur og stærri gígur virðist vera að myndast á miðri gossprungunni í Meradölum. Gígurinn sást vel á vefmyndavél frá Langhól í nótt og hleypir hann frá sér stórum gosstrókum. „Það er greinilega há strókavirkni sem er greinileg núna á vefmyndavél. Það virðist vera að myndast gígur á miðri sprungunni og barmar þar í kring. Svo eru tveir minni gígar við þennan miðjugíg,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Á vefmyndavél RÚV sem snýr að gosinu frá Langhól sést gígurinn vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lgk2fAf3IJQ">watch on YouTube</a> Svipaður gosórói og skárra veður „Gosóróinn hefur verið fremur stöðugur, hann virtist heldur kröftugri í gær en veðrið gæti hafa haft áhrif á mælingar þar.“ Líklegt sé að gosstrókarnir séu að ná hærra upp í loft vegna stærðar gígsins. Á gosstöðvunum verður veðrið heldur þungbúið áfram að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. „Skýjahulan ætti að lyfta sér þegar líður á morguninn, þannig það ætti að vera þurrt að mestu leyti þarna þó það verði skýjað. Vestangolukaldi og hiti svo sem ágætur, 8-9 stig.“ Það sé því líkur á þokkalegu veðri og ágætis skyggni næsta sólarhring en rigna fer á svæðinu annað kvöld og verður veðrið þá með svipuðu móti og síðustu daga. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira
„Það er greinilega há strókavirkni sem er greinileg núna á vefmyndavél. Það virðist vera að myndast gígur á miðri sprungunni og barmar þar í kring. Svo eru tveir minni gígar við þennan miðjugíg,“ segir Einar Hjörleifsson, náttúruvásérfræðingur hjá Veðurstofunni. Á vefmyndavél RÚV sem snýr að gosinu frá Langhól sést gígurinn vel. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=lgk2fAf3IJQ">watch on YouTube</a> Svipaður gosórói og skárra veður „Gosóróinn hefur verið fremur stöðugur, hann virtist heldur kröftugri í gær en veðrið gæti hafa haft áhrif á mælingar þar.“ Líklegt sé að gosstrókarnir séu að ná hærra upp í loft vegna stærðar gígsins. Á gosstöðvunum verður veðrið heldur þungbúið áfram að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings á Veðurstofunni. „Skýjahulan ætti að lyfta sér þegar líður á morguninn, þannig það ætti að vera þurrt að mestu leyti þarna þó það verði skýjað. Vestangolukaldi og hiti svo sem ágætur, 8-9 stig.“ Það sé því líkur á þokkalegu veðri og ágætis skyggni næsta sólarhring en rigna fer á svæðinu annað kvöld og verður veðrið þá með svipuðu móti og síðustu daga.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Fleiri fréttir Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Sjá meira