Barcelona reyndi að hræða De Jong til að losna við hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2022 08:01 Frenkie de Jong í síðasta undirbúningsleik Barcelona fyrir tímabilið sem var á móti Pumas UNAM í leiknum um Joan Gamper bikarinn. EPA-EFE/Alejandro Garcia Frenkie de Jong vill vera áfram hjá Barcelona en Katalóníumennirnir vilja endilega losna við að borga risasamning hans. Nýjustu fréttir af þessari sápuóperu í Barcelona er að forráðamenn Barcelona hafi reynt að hræða De Jong í sumar um að samningur hans væri ólöglegur. Samkvæmt nýjustu fréttum þá á De Jong að hafa fengið bréf í júlí þar sem hann var varaður við því að það væri mögulega eitthvað ólöglegt við nýja samninginn sem De Jong skrifaði undir árið 2020. EXCLUSIVE: Barcelona told Frenkie de Jong on July 15 they have evidence of criminality around contract given by old board + cause for legal action vs all involved. #FCBarcelona asked him to annul deal & revert to previous terms @TheAthleticUK #MUFC #CFC https://t.co/g1at9ZqYL0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 8, 2022 ESPN segir frá þessu en þar kemur líka fram að menn í kringum hollenska landsliðsmanninn segja að samningurinn hans sé í raun fullkomlega löglegur. Með þessu á Barcelona að hafa verið að reyna setja pressu á De Jong að annað hvort yfirgefa félagið eða gera nýjan samning með lægri laun. Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og vill gera allt til að losna við að borga De Jong gríðarhá laun sem umræddur samningur segir til um. Frenkie de Jong pictured before Barcelona's friendly against Pumas pic.twitter.com/hvMzAy938z— ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2022 Á þeim tíma sem bréfið var sent þá hafði Barcelona náð samkomulagi við Manchester United um kaup á De Jong en leikmaðurinn vildi ekki fara. De Jong tók á sig óbeina launalækkun í október 2020, þegar Josep Maria Bartomeu var forseti félagsins, en það gerði hann með því að færa hluta af launum sínum fram í tímann um leið og hann framlengdi samninginn sinn til júní 2026. Núverandi stjórn Barelona telur að þarna sé einhver maðkur í mysunni en á sama tíma þá gerðu þeir Marc-Andre ter Stegen, Gerard Pique og Clement Lenglet sama við sína samninga. Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fréttum þá á De Jong að hafa fengið bréf í júlí þar sem hann var varaður við því að það væri mögulega eitthvað ólöglegt við nýja samninginn sem De Jong skrifaði undir árið 2020. EXCLUSIVE: Barcelona told Frenkie de Jong on July 15 they have evidence of criminality around contract given by old board + cause for legal action vs all involved. #FCBarcelona asked him to annul deal & revert to previous terms @TheAthleticUK #MUFC #CFC https://t.co/g1at9ZqYL0— David Ornstein (@David_Ornstein) August 8, 2022 ESPN segir frá þessu en þar kemur líka fram að menn í kringum hollenska landsliðsmanninn segja að samningurinn hans sé í raun fullkomlega löglegur. Með þessu á Barcelona að hafa verið að reyna setja pressu á De Jong að annað hvort yfirgefa félagið eða gera nýjan samning með lægri laun. Barcelona er í miklum fjárhagsvandræðum og vill gera allt til að losna við að borga De Jong gríðarhá laun sem umræddur samningur segir til um. Frenkie de Jong pictured before Barcelona's friendly against Pumas pic.twitter.com/hvMzAy938z— ESPN FC (@ESPNFC) August 7, 2022 Á þeim tíma sem bréfið var sent þá hafði Barcelona náð samkomulagi við Manchester United um kaup á De Jong en leikmaðurinn vildi ekki fara. De Jong tók á sig óbeina launalækkun í október 2020, þegar Josep Maria Bartomeu var forseti félagsins, en það gerði hann með því að færa hluta af launum sínum fram í tímann um leið og hann framlengdi samninginn sinn til júní 2026. Núverandi stjórn Barelona telur að þarna sé einhver maðkur í mysunni en á sama tíma þá gerðu þeir Marc-Andre ter Stegen, Gerard Pique og Clement Lenglet sama við sína samninga.
Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Sjá meira