Krisitan Nökkvi er að fara inn í sitt þriðja keppnistímabil með Ajax en hann gekk til liðs við félagið frá Breiðabliki í upphafi árs 2020.
Þessi 18 ára leikmaður lék þrjá æfingaleiki með aðalliði Ajax á undirbúningstímabilinu en hann spilaði tvo bikarleiki með aðalliðinu á síðasta keppnistímabili og skoraði í þeim báðum.