Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 09:30 Nico Schulz á æfingu með Borussia Dortmund á undirbúningstímabilinu. Getty/Harry Langer Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Þýska félagið ætlar að standa við bakið á leikmanninum eftir að hafa talað við hann um ásakanirnar sem eru af ljótari gerðinni. Borussia Dortmund s Nico Schulz accused of domestic violence https://t.co/DQkdvsYm24— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2022 Fyrrum kærasta Schulz, sem var ófrísk á þeim tíma, segir hann hafa ráðist á hana árið 2020 og á hann meðal annars að hafa sparkað í kvið hinnar ófrísku kærustu sinnar. Þetta hafi gerst aðeins tveimur vikum fyrir fæðingu barnsins. Áður á leikmaðurinn að hafa haldið henni aftan frá og síðan hrint henni niður í gólfið. Verði hann sakfelldur fyrir árás sem þessa gæti hann átt í hættu að vera dæmdur í tíu ára fangelsi. Konan hefur kært Schulz fyrir heimilisofbeldi og rannsókn stendur yfir. Meðal sönnunargagna eru samskipti þeirra á samfélagsmiðlum þar sem hann meðal annars biður hana um að eyða gögnum sem sanni sekt hans. German international Nico Schulz is accused of 'kicking his pregnant girlfriend in the stomach two weeks before she was due to give birth' https://t.co/YpK8HoWrCz— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2022 Dortmund segir að enginn hjá félaginu hafi vitað af málin fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Dortmund hitti leikmanninn og ráðgjafa hans og fór yfir málið. „Nico Schulz hefur tilkynnt okkur það að hann muni verja sig gegn þessum ásökunum með hjálp lögfræðinga sinna og segist vera saklaus af þessum ásökunum,“ segir í yfirlýsingu frá Borussia Dortmund. Hinn 29 ára gamli Schulz var ekki í leikmannahópi Dortmund um helgina en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Hoffenheim og Borussia Moenchengladbach auk þess að spila tólf landsleiki fyrir Þýskaland. Þýski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira
Þýska félagið ætlar að standa við bakið á leikmanninum eftir að hafa talað við hann um ásakanirnar sem eru af ljótari gerðinni. Borussia Dortmund s Nico Schulz accused of domestic violence https://t.co/DQkdvsYm24— Guardian sport (@guardian_sport) August 7, 2022 Fyrrum kærasta Schulz, sem var ófrísk á þeim tíma, segir hann hafa ráðist á hana árið 2020 og á hann meðal annars að hafa sparkað í kvið hinnar ófrísku kærustu sinnar. Þetta hafi gerst aðeins tveimur vikum fyrir fæðingu barnsins. Áður á leikmaðurinn að hafa haldið henni aftan frá og síðan hrint henni niður í gólfið. Verði hann sakfelldur fyrir árás sem þessa gæti hann átt í hættu að vera dæmdur í tíu ára fangelsi. Konan hefur kært Schulz fyrir heimilisofbeldi og rannsókn stendur yfir. Meðal sönnunargagna eru samskipti þeirra á samfélagsmiðlum þar sem hann meðal annars biður hana um að eyða gögnum sem sanni sekt hans. German international Nico Schulz is accused of 'kicking his pregnant girlfriend in the stomach two weeks before she was due to give birth' https://t.co/YpK8HoWrCz— MailOnline Sport (@MailSport) August 7, 2022 Dortmund segir að enginn hjá félaginu hafi vitað af málin fyrr en það kom fram í fjölmiðlum. Dortmund hitti leikmanninn og ráðgjafa hans og fór yfir málið. „Nico Schulz hefur tilkynnt okkur það að hann muni verja sig gegn þessum ásökunum með hjálp lögfræðinga sinna og segist vera saklaus af þessum ásökunum,“ segir í yfirlýsingu frá Borussia Dortmund. Hinn 29 ára gamli Schulz var ekki í leikmannahópi Dortmund um helgina en hann hefur einnig spilað fyrir Hertha Berlin, Hoffenheim og Borussia Moenchengladbach auk þess að spila tólf landsleiki fyrir Þýskaland.
Þýski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Fleiri fréttir Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Sjá meira