Sjáðu hjólhestinn hjá Messi í draumabyrjun hans á nýju tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2022 08:01 Lionel Messi og Neymar fagna öðru markanna sem Messi skoraði fyrir Paris Saint-Germain um helgina. EPA-EFE/Mohammed Badra Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hóf um helgina annað tímabil sitt í frönsku deildinni og það er óhætt að segja að hann hafi byrjað það á eftirminnilegan hátt. Messi skoraði nefnilega tvö mörk og lagði upp eitt í 5-0 sigri Paris Saint Germain á Clermont Foot. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Messi fékk talsverða gagnrýni á sig á fyrsta tímabili sínu með Parísarliði en hann skoraði bara sex deildarmörk samtals allt síðasta tímabil. Messi náði því þriðjungi þeirra strax í fyrsta leik á þessari leiktíð. Það er þó sérstaklega annað marka hans í leiknum sem stal flestum fyrirsögnum eftir leikinn. Messi skoraði markið með laglegri hjólhestaspyrnu sem sjá má hér fyrir neðan. Neymar skoraði einnig í leiknum og gaf að auki tvær stoðsendingar en eins og Messi þá hefur orðræðan oft verið mun jákvæðari í kringum hann en síðustu mánuði. Þeir félagar voru frábærir saman hjá Barcelona á sínum tíma og andstæðingar PSG þurfa að hafa miklar áhyggjur ef Messi og Neymar verða báðir í stuði á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Ligue 1 Uber Eats (@ligue1ubereats) Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Messi skoraði nefnilega tvö mörk og lagði upp eitt í 5-0 sigri Paris Saint Germain á Clermont Foot. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Messi fékk talsverða gagnrýni á sig á fyrsta tímabili sínu með Parísarliði en hann skoraði bara sex deildarmörk samtals allt síðasta tímabil. Messi náði því þriðjungi þeirra strax í fyrsta leik á þessari leiktíð. Það er þó sérstaklega annað marka hans í leiknum sem stal flestum fyrirsögnum eftir leikinn. Messi skoraði markið með laglegri hjólhestaspyrnu sem sjá má hér fyrir neðan. Neymar skoraði einnig í leiknum og gaf að auki tvær stoðsendingar en eins og Messi þá hefur orðræðan oft verið mun jákvæðari í kringum hann en síðustu mánuði. Þeir félagar voru frábærir saman hjá Barcelona á sínum tíma og andstæðingar PSG þurfa að hafa miklar áhyggjur ef Messi og Neymar verða báðir í stuði á þessu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Ligue 1 Uber Eats (@ligue1ubereats)
Franski boltinn Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira