Atli Sigurjónsson: „Held að ég hafi skorað lúmskt mörg með hægri" Hjörvar Ólafsson skrifar 7. ágúst 2022 19:36 Atli Sigurjónsson skoraði þrennu gegn ÍBV í kvöld. Vísir/Diego Atli Sigurjónsson lék á als oddi þegar KR vann ÍBV með fjórum mörkum gegn engu í Bestu deild karla í fótbotla í kvöld. Atli skoraði þrennu í leiknum og er nú orðinn markahæsti leikmaður KR í deildinni í sumar. „Það er nú oft sagt þegar ég skora með skoti fyrir utan vítateig að markmaðurinn hefði átt að gera betur en ég held að þetta hafi bara verið nokkuð góð skot þó ég segi sjálfur frá. Þriðja markið bar svo keim af því að ég var kominn með mikið sjálfstraust," sagði Atli þegar hann var beðinn um að lýsa mörkum sínum. Atli skoraði eitt marka sinna með hægri hann segir það ekki jafn mikil tíðindi og ætla mætti: „Ég skora nú ekki svo oft en mér finnst ég hafa fengið spurningu um hvort það ekki merkilegt að ég hafi sett hann með hægri nokkuð oft áður. Það væri gaman að sjá tölfræði hversu mörg marka minna hafa komið með skoti með hægri fæti," sagði kantmaðurinn léttur . „Það var mjög gaman að spila hérna í kvöld. Það var góð stemming í stúkunni og það skilaði sér inn á völlinn. Við viljum gera betur hérna í Vesturbænum og hafa gaman af því að spila fótbolta. Það er markmiðið að þoka okkur ofar töflunna og skemmta okkur og stuðningsmönnum okkar með flottum fótbolta," sagði hann. „Í síðasta leik gegn KA náðum við að harka inn úrslit og maður fann það í þeim leik að það var langt síðan við unnum leik. Í þessum leik var sjálfstraustið meira og við héldum áfram að sækja eftir að hafa komist yfir í stað þess að verja forskotið. Þetta var flott frammistaða," sagði Atli sem hefur nú skorað fimm mörk í deildinni, einu meira en Ægir Jarl Jónasson. Fótbolti Besta deild karla KR Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira
„Það er nú oft sagt þegar ég skora með skoti fyrir utan vítateig að markmaðurinn hefði átt að gera betur en ég held að þetta hafi bara verið nokkuð góð skot þó ég segi sjálfur frá. Þriðja markið bar svo keim af því að ég var kominn með mikið sjálfstraust," sagði Atli þegar hann var beðinn um að lýsa mörkum sínum. Atli skoraði eitt marka sinna með hægri hann segir það ekki jafn mikil tíðindi og ætla mætti: „Ég skora nú ekki svo oft en mér finnst ég hafa fengið spurningu um hvort það ekki merkilegt að ég hafi sett hann með hægri nokkuð oft áður. Það væri gaman að sjá tölfræði hversu mörg marka minna hafa komið með skoti með hægri fæti," sagði kantmaðurinn léttur . „Það var mjög gaman að spila hérna í kvöld. Það var góð stemming í stúkunni og það skilaði sér inn á völlinn. Við viljum gera betur hérna í Vesturbænum og hafa gaman af því að spila fótbolta. Það er markmiðið að þoka okkur ofar töflunna og skemmta okkur og stuðningsmönnum okkar með flottum fótbolta," sagði hann. „Í síðasta leik gegn KA náðum við að harka inn úrslit og maður fann það í þeim leik að það var langt síðan við unnum leik. Í þessum leik var sjálfstraustið meira og við héldum áfram að sækja eftir að hafa komist yfir í stað þess að verja forskotið. Þetta var flott frammistaða," sagði Atli sem hefur nú skorað fimm mörk í deildinni, einu meira en Ægir Jarl Jónasson.
Fótbolti Besta deild karla KR Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Fleiri fréttir „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sjá meira