Gular viðvaranir og ekkert ferðaveður á gosstöðvum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. ágúst 2022 13:28 Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs. Vísir/Vilhelm Gular viðvaranir taka gildi á Suðurlandi og í Faxaflóa klukkan níu í fyrramálið. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu og hvassviðri. Ekkert ferðaveður verður á gosstöðvunum. Á Suðurlandi er gert ráð fyrir suðaustan 13-18 metrum á sekúndu, hvassast við ströndina og á Reykjanesskaga. Skyggni verður lélegt og veðrið getur verið varasamt fyrir ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Veðurstofan bendir fólki á að ekkert ferðaveður verði á gosstöðvunum á morgun og björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á meðan veðrið gengur yfir. Í Faxaflóa er spáin svipuð; suðaustan 13-18 metrar á sekúndu og hvassast við fjöll. Á vef Veðurstofunnar segir að talsverð eða mikil rigning verði í Faxaflóanum og skyggni lélegt. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu víðsvegar á landinu en fínasta veðri á Norður- og Austurlandi.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Sunnan 8-15 m/s, skúrir og hiti 8 til 14 stig en bjartviðri á Norður og Austurlandi og hiti að 18 stigum þar. Bætir í vind og úrkomu sunnantil undir kvöld. Á þriðjudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og rigning, talsverð á sunnanverðu landinu en skýjað og lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í suðvestan 5-13 með skúrum síðdegis en léttir til á Austurlandi. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast fyrir austan. Á miðvikudag: Fremur hæg vestlæg átt og smá skúrir við norðurströndina annars skýjað með köflum en þurrt að mestu. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast austan og suðaustanlands. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og dálítil væta vestanlands en bjartviðri víða á norðan og austanverðu landinu. Hiti 8 til 15 stig. Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga átt og lítlsháttar vætu víða um land. Hiti breytist lítið. Ekkert lát virðist vera á gulum viðvörunum.Veðurstofan Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Á Suðurlandi er gert ráð fyrir suðaustan 13-18 metrum á sekúndu, hvassast við ströndina og á Reykjanesskaga. Skyggni verður lélegt og veðrið getur verið varasamt fyrir ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Veðurstofan bendir fólki á að ekkert ferðaveður verði á gosstöðvunum á morgun og björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á meðan veðrið gengur yfir. Í Faxaflóa er spáin svipuð; suðaustan 13-18 metrar á sekúndu og hvassast við fjöll. Á vef Veðurstofunnar segir að talsverð eða mikil rigning verði í Faxaflóanum og skyggni lélegt. Gert er ráð fyrir mikilli rigningu víðsvegar á landinu en fínasta veðri á Norður- og Austurlandi.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á mánudag: Sunnan 8-15 m/s, skúrir og hiti 8 til 14 stig en bjartviðri á Norður og Austurlandi og hiti að 18 stigum þar. Bætir í vind og úrkomu sunnantil undir kvöld. Á þriðjudag: Suðlæg átt, 8-15 m/s og rigning, talsverð á sunnanverðu landinu en skýjað og lengst af þurrt norðaustantil. Snýst í suðvestan 5-13 með skúrum síðdegis en léttir til á Austurlandi. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast fyrir austan. Á miðvikudag: Fremur hæg vestlæg átt og smá skúrir við norðurströndina annars skýjað með köflum en þurrt að mestu. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast austan og suðaustanlands. Á fimmtudag: Hæg suðlæg átt og dálítil væta vestanlands en bjartviðri víða á norðan og austanverðu landinu. Hiti 8 til 15 stig. Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga átt og lítlsháttar vætu víða um land. Hiti breytist lítið. Ekkert lát virðist vera á gulum viðvörunum.Veðurstofan
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52 Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Björgunarsveitir skoða að loka gossvæðinu á morgun vegna veðurs Lögreglan á Suðurnesjum mun sekta þá sem ekki leggja í merkt bílastæði við gosstöðvarnar frá og með deginum í dag. Þá kemur til greina að svæðinu verði lokað á morgun vegna veðurs. 6. ágúst 2022 11:52
Lítið skyggni við gosið sem mallar áfram Lítil sem engin breyting hefur orðið á eldgosinu í Meradölum í nótt. Ekki viðrar vel til gönguferða að gosstöðvunum í dag enda er mikil þoka á svæðinu og skyggni lítið sem ekkert. 6. ágúst 2022 07:47