Heiðra minningu æðarfugla sem drápust í olíuslysi Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2022 08:24 Þessir fuglar voru meðal þeirra sem baðaðir voru í Fuglabjörgunarmiðstöð Suðureyrar. Því miður fór svo að aflífa þurfti þá alla. Aðsend/Auður Steinberg Á laugardaginn munu Súgfirðingar ganga minningargöngu til heiðurs minningar fjölmargra æðarfugla sem þurfti að aflífa eftir olíuslys á Suðureyri í mars síðastliðnum. Mikill fjöldi friðaðra æðarfugla fóru illa út úr stórum olíuleka sem varð þegar tíu þúsund lítrar olíu láku frá olíutanki Orkubús Vestfjarða í mars síðastliðnum, niður í tjörnina á Suðureyri þar sem hún átti svo greiða leið niður í sjóinn og hafnarsvæðið. Súgfirðingar komu þá upp „Fuglabjörgunarmiðstöð Suðureyrar,“ til þess að freista þess að bjarga sem flestum fuglum. Vísir fjallaði um málið á sínum tíma: Nú hafa Súgfirðingar skipulagt minningargöngu til heiðurs fuglanna sem ýmist drápust eða þurfti að aflífa. Í tilkynningu frá skipuleggjanda göngunnar, Einari Mikael töframanni, segir að til að heiðra minningu fuglanna verði einnig myndaður hringur í kringum eitt hundruð fermetra Æðarfugl á fótboltavellinum á Suðureyri og loftmyndir teknar með dróna. Gangan verði gengin frá félagsheimilinu á Suðureyri að fótboltavellinum. „Við vonum að með minningarathöfninni heiðrum við minningu fuglanna og að athygli verði vakin á mikilvægi þess að verkferlar og viðbragðsáætlanir þurfi að vera til staðar er svona lagað kemur upp og hversu mikilvægar fyrirbyggjandi aðgerðir eru, til að svona mengunarslys gerist aldrei aftur,“ segir í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér. Fuglar Umhverfismál Ísafjarðarbær Dýraheilbrigði Dýr Tengdar fréttir Íbúar hafa áhyggjur af „megnri olíulykt“ í kjölfar umhverfisslyss Klukkan tíu í gærkvöldi uppgötvaðist að niðurgrafinn olíutankur, sem staðsettur er í hlíðum Suðureyrar, væri farinn að leka. 5. mars 2022 12:42 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Mikill fjöldi friðaðra æðarfugla fóru illa út úr stórum olíuleka sem varð þegar tíu þúsund lítrar olíu láku frá olíutanki Orkubús Vestfjarða í mars síðastliðnum, niður í tjörnina á Suðureyri þar sem hún átti svo greiða leið niður í sjóinn og hafnarsvæðið. Súgfirðingar komu þá upp „Fuglabjörgunarmiðstöð Suðureyrar,“ til þess að freista þess að bjarga sem flestum fuglum. Vísir fjallaði um málið á sínum tíma: Nú hafa Súgfirðingar skipulagt minningargöngu til heiðurs fuglanna sem ýmist drápust eða þurfti að aflífa. Í tilkynningu frá skipuleggjanda göngunnar, Einari Mikael töframanni, segir að til að heiðra minningu fuglanna verði einnig myndaður hringur í kringum eitt hundruð fermetra Æðarfugl á fótboltavellinum á Suðureyri og loftmyndir teknar með dróna. Gangan verði gengin frá félagsheimilinu á Suðureyri að fótboltavellinum. „Við vonum að með minningarathöfninni heiðrum við minningu fuglanna og að athygli verði vakin á mikilvægi þess að verkferlar og viðbragðsáætlanir þurfi að vera til staðar er svona lagað kemur upp og hversu mikilvægar fyrirbyggjandi aðgerðir eru, til að svona mengunarslys gerist aldrei aftur,“ segir í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér.
Fuglar Umhverfismál Ísafjarðarbær Dýraheilbrigði Dýr Tengdar fréttir Íbúar hafa áhyggjur af „megnri olíulykt“ í kjölfar umhverfisslyss Klukkan tíu í gærkvöldi uppgötvaðist að niðurgrafinn olíutankur, sem staðsettur er í hlíðum Suðureyrar, væri farinn að leka. 5. mars 2022 12:42 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Íbúar hafa áhyggjur af „megnri olíulykt“ í kjölfar umhverfisslyss Klukkan tíu í gærkvöldi uppgötvaðist að niðurgrafinn olíutankur, sem staðsettur er í hlíðum Suðureyrar, væri farinn að leka. 5. mars 2022 12:42