Heiðra minningu æðarfugla sem drápust í olíuslysi Árni Sæberg skrifar 4. ágúst 2022 08:24 Þessir fuglar voru meðal þeirra sem baðaðir voru í Fuglabjörgunarmiðstöð Suðureyrar. Því miður fór svo að aflífa þurfti þá alla. Aðsend/Auður Steinberg Á laugardaginn munu Súgfirðingar ganga minningargöngu til heiðurs minningar fjölmargra æðarfugla sem þurfti að aflífa eftir olíuslys á Suðureyri í mars síðastliðnum. Mikill fjöldi friðaðra æðarfugla fóru illa út úr stórum olíuleka sem varð þegar tíu þúsund lítrar olíu láku frá olíutanki Orkubús Vestfjarða í mars síðastliðnum, niður í tjörnina á Suðureyri þar sem hún átti svo greiða leið niður í sjóinn og hafnarsvæðið. Súgfirðingar komu þá upp „Fuglabjörgunarmiðstöð Suðureyrar,“ til þess að freista þess að bjarga sem flestum fuglum. Vísir fjallaði um málið á sínum tíma: Nú hafa Súgfirðingar skipulagt minningargöngu til heiðurs fuglanna sem ýmist drápust eða þurfti að aflífa. Í tilkynningu frá skipuleggjanda göngunnar, Einari Mikael töframanni, segir að til að heiðra minningu fuglanna verði einnig myndaður hringur í kringum eitt hundruð fermetra Æðarfugl á fótboltavellinum á Suðureyri og loftmyndir teknar með dróna. Gangan verði gengin frá félagsheimilinu á Suðureyri að fótboltavellinum. „Við vonum að með minningarathöfninni heiðrum við minningu fuglanna og að athygli verði vakin á mikilvægi þess að verkferlar og viðbragðsáætlanir þurfi að vera til staðar er svona lagað kemur upp og hversu mikilvægar fyrirbyggjandi aðgerðir eru, til að svona mengunarslys gerist aldrei aftur,“ segir í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér. Fuglar Umhverfismál Ísafjarðarbær Dýraheilbrigði Dýr Tengdar fréttir Íbúar hafa áhyggjur af „megnri olíulykt“ í kjölfar umhverfisslyss Klukkan tíu í gærkvöldi uppgötvaðist að niðurgrafinn olíutankur, sem staðsettur er í hlíðum Suðureyrar, væri farinn að leka. 5. mars 2022 12:42 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Mikill fjöldi friðaðra æðarfugla fóru illa út úr stórum olíuleka sem varð þegar tíu þúsund lítrar olíu láku frá olíutanki Orkubús Vestfjarða í mars síðastliðnum, niður í tjörnina á Suðureyri þar sem hún átti svo greiða leið niður í sjóinn og hafnarsvæðið. Súgfirðingar komu þá upp „Fuglabjörgunarmiðstöð Suðureyrar,“ til þess að freista þess að bjarga sem flestum fuglum. Vísir fjallaði um málið á sínum tíma: Nú hafa Súgfirðingar skipulagt minningargöngu til heiðurs fuglanna sem ýmist drápust eða þurfti að aflífa. Í tilkynningu frá skipuleggjanda göngunnar, Einari Mikael töframanni, segir að til að heiðra minningu fuglanna verði einnig myndaður hringur í kringum eitt hundruð fermetra Æðarfugl á fótboltavellinum á Suðureyri og loftmyndir teknar með dróna. Gangan verði gengin frá félagsheimilinu á Suðureyri að fótboltavellinum. „Við vonum að með minningarathöfninni heiðrum við minningu fuglanna og að athygli verði vakin á mikilvægi þess að verkferlar og viðbragðsáætlanir þurfi að vera til staðar er svona lagað kemur upp og hversu mikilvægar fyrirbyggjandi aðgerðir eru, til að svona mengunarslys gerist aldrei aftur,“ segir í tilkynningunni. Nánari upplýsingar um viðburðinn má nálgast hér.
Fuglar Umhverfismál Ísafjarðarbær Dýraheilbrigði Dýr Tengdar fréttir Íbúar hafa áhyggjur af „megnri olíulykt“ í kjölfar umhverfisslyss Klukkan tíu í gærkvöldi uppgötvaðist að niðurgrafinn olíutankur, sem staðsettur er í hlíðum Suðureyrar, væri farinn að leka. 5. mars 2022 12:42 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Sjá meira
Íbúar hafa áhyggjur af „megnri olíulykt“ í kjölfar umhverfisslyss Klukkan tíu í gærkvöldi uppgötvaðist að niðurgrafinn olíutankur, sem staðsettur er í hlíðum Suðureyrar, væri farinn að leka. 5. mars 2022 12:42